Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Mohamed Salah, framherji Liverpool, hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Evrópu með því að setja spurningarmerki við tilkynningu UEFA um andlát palestínska knattspyrnumannsins Suleiman al-Obeid. Enski boltinn 10.8.2025 08:32 Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Fimm dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kristjana Arnarsdóttir fór í eftirminnilega ferð á Anfield veturinn 2002. Enski boltinn 10.8.2025 08:01 Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Það er loksins spilað í enska boltanum í dag þegar leiktíðin hefst formlega með hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn. Það eru Liverpool og Crystal Palace sem mætast. Sport 10.8.2025 06:02 Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Hnefaleikaheimurinn syrgir í dag Japanann Shigetoshi Kotari sem lést í gær aðeins 28 ára gamall. Sport 9.8.2025 23:16 Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Leikstjórnandi Las Vegas Raiders, Geno Smith, sem spilaði áður með Seattle Seahawks, var ekki ánægður með áhorfanda í gær er hann mætti á sinn gamla heimavöll með Raiders. Sport 9.8.2025 22:47 Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sá nýliði í NFL-deildinni sem fær langmesta athygli er Shedeur Sanders enda er hann sonur goðsagnarinnar Deion Sanders. Sport 9.8.2025 22:00 Haaland á skotskónum í sigri Man. City Man. City vann þægilegan 0-3 sigur á Palermo í æfingaleik í kvöld. Sport 9.8.2025 21:11 Nunez farinn frá Liverpool Sádí-arabíska félagið Al-Hilal tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að ganga frá kaupum á úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez frá Liverpool. Enski boltinn 9.8.2025 20:43 McLagan framlengir við Framara Stuðningsmenn Fram fengu gleðitíðindi í kvöld er Fram greindi frá því að miðvörðurinn Kyle McLagan hefði framlengt samningi sínum við félagið. Íslenski boltinn 9.8.2025 20:07 De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik David de Gea fékk höfðinglegar móttökur á Old Trafford í dag er hann snéri aftur á gamla heimavöllinn með Fiorentina. Enski boltinn 9.8.2025 19:16 Axel heldur fast í toppsætið Heimamaðurinn Axel Bóasson leiðir Íslandsmótið í golfi fyrir lokadaginn en forskotið er þó ekki mikið. Sport 9.8.2025 18:49 Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Hulda Clara Gestsdóttir er sem fyrr í efsta sæti á Íslandsmótinu í golfi. Hún mun fara inn í lokadaginn með fimm högga forskot. Sport 9.8.2025 18:15 Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sænski framherjinn Viktor Gyökeres opnaði markareikning sinn fyrir Arsenal í dag er liðið vann Athletic Club, 3-0, í vináttuleik. Enski boltinn 9.8.2025 18:02 Völsungur kom til baka og nældi í stig Einn leikur fór fram í Lengjudeildinni í dag er Völsungur tók á móti Þrótti á Húsavík. Fótbolti 9.8.2025 17:58 Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Björgvin Karl Gunnarsson var ánægður með leik FHL þrátt fyrir 0-2 tap fyrir FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í Fjarðabyggðarhöllinni í dag. FH skoraði fyrra mark sitt á 76. mínútu. FHL var án þriggja erlendra leikmanna og lagði þess vegna upp með að spila þétta vörn sem gekk nokkuð vel. Íslenski boltinn 9.8.2025 17:07 Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL FH náði öðru sæti Bestu deildar kvenna af Þrótti í dag með 0-2 sigri á FHL í Fjarðabyggðarhöllinni. FH var klárlega betra liðið en mörkin létu bíða eftir sér. Íslenski boltinn 9.8.2025 16:40 Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Heiðar Snær Bjarnason átti líklegast högg dagsins á Íslandsmótinu í golfi sem stendur nú yfir á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Golf 9.8.2025 16:19 Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Diljá Ýr Zomers og félagar í Brann komust upp í toppsæti norsku deildarinnar í fótbolta á ný eftir 3-0 útisigur á Lilleström í dag. Fótbolti 9.8.2025 15:49 Eir Chang sjöunda á EM Eir Chang Hlésdóttir endaði í sjöunda sæti í úrslitum 200 metra hlaups í dag á Evrópumeistaramóti tuttugu ára og yngri í frjálsum íþróttum. Mótið er haldið í Tampere í Finnlandi. Sport 9.8.2025 15:14 Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Lárus Orri Sigurðsson gleymir seint fyrsta leiknum sem hann spilaði í deild þeirra bestu á Englandi. Enski boltinn 9.8.2025 15:02 Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Íslendingaliðið Malmö varð að sætta sig við tap á heimavelli í dag á móti toppliði sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Mjällby. Fótbolti 9.8.2025 15:02 Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Margir eru að missa sig yfir ungum leikmönnum í dag og gleyma stundum hversu góðir sumir leikmenn voru á sínum tíma. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard vill passa upp á það að ungur Michael Owen gleymist ekki. Enski boltinn 9.8.2025 14:32 Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í æfingarleik við Manchester United á Old Trafford í dag. Það var verið að spila um Snapdragon bikarinn og United vann 5-4 í vítakeppni. Enski boltinn 9.8.2025 13:52 Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Íslenska tuttugu ára landslið kvenna spilar um sjöunda sætið í A-deild Evrópukeppninnar en það er ljóst eftir tap á móti Belgum í dag. Körfubolti 9.8.2025 13:45 Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í dag á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi. Handbolti 9.8.2025 13:38 Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Wrexham lék í dag sinn fyrsta leik í ensku b-deildinni á þessari leiktíð en velska liðið hefur farið upp um þrjár deildir á stuttum tíma. Enski boltinn 9.8.2025 13:32 Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Hafþór Júlíus Björnsson er í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann Íslands eftir fyrri daginn. Sport 9.8.2025 12:32 Eir komin í úrslitahlaupið á EM Eir Chang Hlésdóttir tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumóti tuttugu ára og yngri í frjálsum íþróttum en mótið fer fram í Tampere í Finnlandi. Sport 9.8.2025 12:11 Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Knattspyrnustjóri Newcastle United viðurkennir að það sé afar ólíklegt að stjörnuframherji liðsins taki þátt í fyrsta leik tímabilsins en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Enski boltinn 9.8.2025 12:00 Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Æfingarleik NFL liðanna Detroit Lions og Atlanta Falcons var hætt í nótt eftir að leikmaður Detroit Lions varð fyrir óhugnanlegum meiðslum. Sport 9.8.2025 11:32 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 334 ›
Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Mohamed Salah, framherji Liverpool, hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Evrópu með því að setja spurningarmerki við tilkynningu UEFA um andlát palestínska knattspyrnumannsins Suleiman al-Obeid. Enski boltinn 10.8.2025 08:32
Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Fimm dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kristjana Arnarsdóttir fór í eftirminnilega ferð á Anfield veturinn 2002. Enski boltinn 10.8.2025 08:01
Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Það er loksins spilað í enska boltanum í dag þegar leiktíðin hefst formlega með hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn. Það eru Liverpool og Crystal Palace sem mætast. Sport 10.8.2025 06:02
Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Hnefaleikaheimurinn syrgir í dag Japanann Shigetoshi Kotari sem lést í gær aðeins 28 ára gamall. Sport 9.8.2025 23:16
Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Leikstjórnandi Las Vegas Raiders, Geno Smith, sem spilaði áður með Seattle Seahawks, var ekki ánægður með áhorfanda í gær er hann mætti á sinn gamla heimavöll með Raiders. Sport 9.8.2025 22:47
Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sá nýliði í NFL-deildinni sem fær langmesta athygli er Shedeur Sanders enda er hann sonur goðsagnarinnar Deion Sanders. Sport 9.8.2025 22:00
Haaland á skotskónum í sigri Man. City Man. City vann þægilegan 0-3 sigur á Palermo í æfingaleik í kvöld. Sport 9.8.2025 21:11
Nunez farinn frá Liverpool Sádí-arabíska félagið Al-Hilal tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að ganga frá kaupum á úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez frá Liverpool. Enski boltinn 9.8.2025 20:43
McLagan framlengir við Framara Stuðningsmenn Fram fengu gleðitíðindi í kvöld er Fram greindi frá því að miðvörðurinn Kyle McLagan hefði framlengt samningi sínum við félagið. Íslenski boltinn 9.8.2025 20:07
De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik David de Gea fékk höfðinglegar móttökur á Old Trafford í dag er hann snéri aftur á gamla heimavöllinn með Fiorentina. Enski boltinn 9.8.2025 19:16
Axel heldur fast í toppsætið Heimamaðurinn Axel Bóasson leiðir Íslandsmótið í golfi fyrir lokadaginn en forskotið er þó ekki mikið. Sport 9.8.2025 18:49
Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Hulda Clara Gestsdóttir er sem fyrr í efsta sæti á Íslandsmótinu í golfi. Hún mun fara inn í lokadaginn með fimm högga forskot. Sport 9.8.2025 18:15
Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sænski framherjinn Viktor Gyökeres opnaði markareikning sinn fyrir Arsenal í dag er liðið vann Athletic Club, 3-0, í vináttuleik. Enski boltinn 9.8.2025 18:02
Völsungur kom til baka og nældi í stig Einn leikur fór fram í Lengjudeildinni í dag er Völsungur tók á móti Þrótti á Húsavík. Fótbolti 9.8.2025 17:58
Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Björgvin Karl Gunnarsson var ánægður með leik FHL þrátt fyrir 0-2 tap fyrir FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í Fjarðabyggðarhöllinni í dag. FH skoraði fyrra mark sitt á 76. mínútu. FHL var án þriggja erlendra leikmanna og lagði þess vegna upp með að spila þétta vörn sem gekk nokkuð vel. Íslenski boltinn 9.8.2025 17:07
Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL FH náði öðru sæti Bestu deildar kvenna af Þrótti í dag með 0-2 sigri á FHL í Fjarðabyggðarhöllinni. FH var klárlega betra liðið en mörkin létu bíða eftir sér. Íslenski boltinn 9.8.2025 16:40
Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Heiðar Snær Bjarnason átti líklegast högg dagsins á Íslandsmótinu í golfi sem stendur nú yfir á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Golf 9.8.2025 16:19
Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Diljá Ýr Zomers og félagar í Brann komust upp í toppsæti norsku deildarinnar í fótbolta á ný eftir 3-0 útisigur á Lilleström í dag. Fótbolti 9.8.2025 15:49
Eir Chang sjöunda á EM Eir Chang Hlésdóttir endaði í sjöunda sæti í úrslitum 200 metra hlaups í dag á Evrópumeistaramóti tuttugu ára og yngri í frjálsum íþróttum. Mótið er haldið í Tampere í Finnlandi. Sport 9.8.2025 15:14
Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Lárus Orri Sigurðsson gleymir seint fyrsta leiknum sem hann spilaði í deild þeirra bestu á Englandi. Enski boltinn 9.8.2025 15:02
Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Íslendingaliðið Malmö varð að sætta sig við tap á heimavelli í dag á móti toppliði sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Mjällby. Fótbolti 9.8.2025 15:02
Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Margir eru að missa sig yfir ungum leikmönnum í dag og gleyma stundum hversu góðir sumir leikmenn voru á sínum tíma. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard vill passa upp á það að ungur Michael Owen gleymist ekki. Enski boltinn 9.8.2025 14:32
Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í æfingarleik við Manchester United á Old Trafford í dag. Það var verið að spila um Snapdragon bikarinn og United vann 5-4 í vítakeppni. Enski boltinn 9.8.2025 13:52
Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Íslenska tuttugu ára landslið kvenna spilar um sjöunda sætið í A-deild Evrópukeppninnar en það er ljóst eftir tap á móti Belgum í dag. Körfubolti 9.8.2025 13:45
Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í dag á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi. Handbolti 9.8.2025 13:38
Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Wrexham lék í dag sinn fyrsta leik í ensku b-deildinni á þessari leiktíð en velska liðið hefur farið upp um þrjár deildir á stuttum tíma. Enski boltinn 9.8.2025 13:32
Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Hafþór Júlíus Björnsson er í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann Íslands eftir fyrri daginn. Sport 9.8.2025 12:32
Eir komin í úrslitahlaupið á EM Eir Chang Hlésdóttir tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumóti tuttugu ára og yngri í frjálsum íþróttum en mótið fer fram í Tampere í Finnlandi. Sport 9.8.2025 12:11
Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Knattspyrnustjóri Newcastle United viðurkennir að það sé afar ólíklegt að stjörnuframherji liðsins taki þátt í fyrsta leik tímabilsins en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Enski boltinn 9.8.2025 12:00
Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Æfingarleik NFL liðanna Detroit Lions og Atlanta Falcons var hætt í nótt eftir að leikmaður Detroit Lions varð fyrir óhugnanlegum meiðslum. Sport 9.8.2025 11:32