Sport Landsliðin spila í Adidas næstu árin Íslensku handboltalandsliðin spila í búningum frá Adidas næstu árin. Handknattleikssamband Íslands hefur skrifað undir samning við þýska íþróttavöruframleiðandann. Handbolti 20.11.2024 12:45 Bjarni áfram hjá KA Miðjumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara KA. Nýi samningurinn gildir til 2026. Íslenski boltinn 20.11.2024 12:07 Genoa ljáð Vieira Ítalska knattspyrnufélagið Genoa hefur ekki borið sitt barr eftir að Albert Guðmundsson var seldur þaðan í sumar. Nú er gömlu Arsenal-goðsögninni Patrick Vieira ætlað að snúa gengi liðsins við. Fótbolti 20.11.2024 11:28 Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Blaðamannafundirnir verða vart styttri en hjá þjálfara danska karlalandsliðsins í fótbolta, Brian Riemer, eftir leikinn gegn Serbíu í Þjóðadeildinni í gær. Fundurinn stóð í heilar tuttugu sekúndur. Fótbolti 20.11.2024 11:00 Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Eftir að hafa unnið fyrstu fimmtán leiki sína tapaði Cleveland Cavaliers sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið sótti Boston Celtics heim í nótt. Meistararnir unnu 120-117 sigur. Körfubolti 20.11.2024 10:31 Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Þjálfari Chelsea hefur komið Sam Kerr og Kristie Mewis til varnar eftir að þær fengu yfir sig holskeflu meiðandi athugasemda eftir að þær greindu frá því að þær ættu von á barni saman. Enski boltinn 20.11.2024 10:01 Tárvotur Nadal kvaddi: „Góð manneskja frá litlum bæ“ Spænska tennisgoðsögnin Rafa Nadal kvaddi með tár á hvarmi, og sömuleiðis mátti sjá tár í augum áhorfenda, eftir að hann spilaði sinn síðasta leik í gærkvöld. Sport 20.11.2024 09:32 Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Drexel-háskólinn í Philadelphia í Bandaríkjunum hefur heiðrað minningu Svíans Filip Krüeger með því að nefna skvassvöll skólans eftir honum. Sport 20.11.2024 09:02 Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Lionel Messi átti stóran þátt í 1-0 sigri Argentínu gegn Perú í nótt og jafnaði um leið heimsmetið yfir flestar stoðsendingar fyrir landslið karla í fótbolta. Fótbolti 20.11.2024 08:31 „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Craig Bellamy stýrði Wales til 4-1 sigurs gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta í gærkvöldi og þar með vann Wales sinn riðil í B-deildinni, og komst beint upp í A-deild. Hann er stoltur af sjálfum sér og vill sýna fólki að hann sé enginn brjálæðingur. Fótbolti 20.11.2024 08:01 Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason, sérfræðingar Stöðvar 2 Sports, voru ekki sammála í gær þegar kom að umræðunni um þjálfaramál íslenska karlalandsliðsins og hvort að Åge Hareide eigi að halda áfram sem þjálfari liðsins. Fótbolti 20.11.2024 07:30 Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Celine Haidar berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir að hafa særst illa í sprengjuárás Ísraelsmanna í suðurhluta Berút. Fótbolti 20.11.2024 07:02 Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Þetta hefur verið sögulegt haust fyrir smáríkið San Marínó sem var tölfræðilega lélegasta landslið heims samkvæmt síðasta styrkleikalista FIFA. Fótbolti 20.11.2024 06:34 Dagskráin í dag: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Kvennakarfan er í algjöru aðalhlutverki í kvöld Sport 20.11.2024 06:03 Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Neymars er í mikilli óvissu samkvæmt erlendum fjölmiðlum þar sem hann hefur lítið getað spilað í Sádí Arabíu vegna meiðsla. Fótbolti 19.11.2024 23:17 „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur eftir að hafa horft á sína menn kasta frá sér sigrinum gegn stórliði Vardar í Evrópukeppni karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:53 „Bara svona skítatilfinning“ Úlfar Páll Monsi Þórðarson var súr og svekktur eftir 34-34 jafntefli Vals gegn Vardar í Evrópukeppni karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:36 „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Andri Lucas Guðjohnsen, markaskorari Íslands í 4-1 tapi fyrir Wales í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld, var að vonum svekktur í leikslok. Hann segir meiðsli makkers síns í framlínunni hafa haft sitt að segja. Fótbolti 19.11.2024 22:32 Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Tékkland og Wales tryggðu sér í kvöld sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir sigra í lokaumferðinni í sínum riðlum. Fótbolti 19.11.2024 22:28 „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Arnór Ingvi Traustason var svekktur eftir 4-1 tap íslenska liðsins á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann talaði um óþarfa mörk Walesverja í fyrri hálfleiknum eftir að hafa komist yfir snemma leiks sem og færin sem fóru forgörðum í leiknum. Fótbolti 19.11.2024 22:15 Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Åge Hareide kveðst ekki geta svarað því hvort að leikurinn við Wales í kvöld hafi verið hans síðasti sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Fótbolti 19.11.2024 22:14 Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Landsliðsmarkvörurinn Björgvin Páll Gústavsson segir að það sé ekki annað hægt að segja en að það hafi verið svekkjandi að fá aðeins eitt stig á móti stórliði Vardar í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:04 „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Guðlaugur Victor Pálsson, miðvörður í liði Íslands, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap fyrir Wales í Cardiff í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Tapið var full stórt fyrir hans smekk. Fótbolti 19.11.2024 21:58 Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Ísland tapaði 4-1 gegn Wales í Cardiff í kvöld, þrátt fyrir að komast yfir í leiknum, í lokaumferð riðlakeppni Þjóðadeildar UEFA í fótbolta. Fótbolti 19.11.2024 21:54 Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Haukar unnu fjórtán stiga útisigur gegn Grindavík 68-85. Það vantaði lykilmenn í lið Grindavíkur sem gerði gestunum töluvert auðveldara fyrir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 19.11.2024 21:49 X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Landinn hafði að venju sitt að segja um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem tapaði 4-1 fyrir Wales í lokaleik liðsins í Þjóðadeild karla í fótbolta ytra í kvöld. Að neðan er stiklað á stóru af samfélagsmiðlinum X. Fótbolti 19.11.2024 21:45 Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Viktor Gyökeres getur ekki hætt að skora og hann fór á kostum með Svíum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 19.11.2024 21:44 Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Landsliðsmenn Íslands áttu misgott kvöld í kaflaskiptum leik við Wales í kvöld en tapaðist full stórt. 4-1 sigur Wales niðurstaðan í leik þar sem Ísland hefði hæglega getað skorað fleiri. Fótbolti 19.11.2024 21:42 Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Svartfjallaland vann mjög óvæntan 3-1 sigur á Tyrklandi í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 19.11.2024 21:41 „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Haukar unnu sannfærandi fjórtán stiga útisigur gegn Grindavík 68-85. Þrátt fyrir sigur var Emil Barja, þjálfari Hauka, ekki sáttur með frammistöðu liðsins. Sport 19.11.2024 21:35 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 334 ›
Landsliðin spila í Adidas næstu árin Íslensku handboltalandsliðin spila í búningum frá Adidas næstu árin. Handknattleikssamband Íslands hefur skrifað undir samning við þýska íþróttavöruframleiðandann. Handbolti 20.11.2024 12:45
Bjarni áfram hjá KA Miðjumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara KA. Nýi samningurinn gildir til 2026. Íslenski boltinn 20.11.2024 12:07
Genoa ljáð Vieira Ítalska knattspyrnufélagið Genoa hefur ekki borið sitt barr eftir að Albert Guðmundsson var seldur þaðan í sumar. Nú er gömlu Arsenal-goðsögninni Patrick Vieira ætlað að snúa gengi liðsins við. Fótbolti 20.11.2024 11:28
Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Blaðamannafundirnir verða vart styttri en hjá þjálfara danska karlalandsliðsins í fótbolta, Brian Riemer, eftir leikinn gegn Serbíu í Þjóðadeildinni í gær. Fundurinn stóð í heilar tuttugu sekúndur. Fótbolti 20.11.2024 11:00
Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Eftir að hafa unnið fyrstu fimmtán leiki sína tapaði Cleveland Cavaliers sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið sótti Boston Celtics heim í nótt. Meistararnir unnu 120-117 sigur. Körfubolti 20.11.2024 10:31
Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Þjálfari Chelsea hefur komið Sam Kerr og Kristie Mewis til varnar eftir að þær fengu yfir sig holskeflu meiðandi athugasemda eftir að þær greindu frá því að þær ættu von á barni saman. Enski boltinn 20.11.2024 10:01
Tárvotur Nadal kvaddi: „Góð manneskja frá litlum bæ“ Spænska tennisgoðsögnin Rafa Nadal kvaddi með tár á hvarmi, og sömuleiðis mátti sjá tár í augum áhorfenda, eftir að hann spilaði sinn síðasta leik í gærkvöld. Sport 20.11.2024 09:32
Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Drexel-háskólinn í Philadelphia í Bandaríkjunum hefur heiðrað minningu Svíans Filip Krüeger með því að nefna skvassvöll skólans eftir honum. Sport 20.11.2024 09:02
Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Lionel Messi átti stóran þátt í 1-0 sigri Argentínu gegn Perú í nótt og jafnaði um leið heimsmetið yfir flestar stoðsendingar fyrir landslið karla í fótbolta. Fótbolti 20.11.2024 08:31
„Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Craig Bellamy stýrði Wales til 4-1 sigurs gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta í gærkvöldi og þar með vann Wales sinn riðil í B-deildinni, og komst beint upp í A-deild. Hann er stoltur af sjálfum sér og vill sýna fólki að hann sé enginn brjálæðingur. Fótbolti 20.11.2024 08:01
Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason, sérfræðingar Stöðvar 2 Sports, voru ekki sammála í gær þegar kom að umræðunni um þjálfaramál íslenska karlalandsliðsins og hvort að Åge Hareide eigi að halda áfram sem þjálfari liðsins. Fótbolti 20.11.2024 07:30
Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Celine Haidar berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir að hafa særst illa í sprengjuárás Ísraelsmanna í suðurhluta Berút. Fótbolti 20.11.2024 07:02
Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Þetta hefur verið sögulegt haust fyrir smáríkið San Marínó sem var tölfræðilega lélegasta landslið heims samkvæmt síðasta styrkleikalista FIFA. Fótbolti 20.11.2024 06:34
Dagskráin í dag: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Kvennakarfan er í algjöru aðalhlutverki í kvöld Sport 20.11.2024 06:03
Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Neymars er í mikilli óvissu samkvæmt erlendum fjölmiðlum þar sem hann hefur lítið getað spilað í Sádí Arabíu vegna meiðsla. Fótbolti 19.11.2024 23:17
„Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur eftir að hafa horft á sína menn kasta frá sér sigrinum gegn stórliði Vardar í Evrópukeppni karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:53
„Bara svona skítatilfinning“ Úlfar Páll Monsi Þórðarson var súr og svekktur eftir 34-34 jafntefli Vals gegn Vardar í Evrópukeppni karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:36
„Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Andri Lucas Guðjohnsen, markaskorari Íslands í 4-1 tapi fyrir Wales í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld, var að vonum svekktur í leikslok. Hann segir meiðsli makkers síns í framlínunni hafa haft sitt að segja. Fótbolti 19.11.2024 22:32
Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Tékkland og Wales tryggðu sér í kvöld sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir sigra í lokaumferðinni í sínum riðlum. Fótbolti 19.11.2024 22:28
„Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Arnór Ingvi Traustason var svekktur eftir 4-1 tap íslenska liðsins á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann talaði um óþarfa mörk Walesverja í fyrri hálfleiknum eftir að hafa komist yfir snemma leiks sem og færin sem fóru forgörðum í leiknum. Fótbolti 19.11.2024 22:15
Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Åge Hareide kveðst ekki geta svarað því hvort að leikurinn við Wales í kvöld hafi verið hans síðasti sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Fótbolti 19.11.2024 22:14
Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Landsliðsmarkvörurinn Björgvin Páll Gústavsson segir að það sé ekki annað hægt að segja en að það hafi verið svekkjandi að fá aðeins eitt stig á móti stórliði Vardar í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2024 22:04
„Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Guðlaugur Victor Pálsson, miðvörður í liði Íslands, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap fyrir Wales í Cardiff í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Tapið var full stórt fyrir hans smekk. Fótbolti 19.11.2024 21:58
Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Ísland tapaði 4-1 gegn Wales í Cardiff í kvöld, þrátt fyrir að komast yfir í leiknum, í lokaumferð riðlakeppni Þjóðadeildar UEFA í fótbolta. Fótbolti 19.11.2024 21:54
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Haukar unnu fjórtán stiga útisigur gegn Grindavík 68-85. Það vantaði lykilmenn í lið Grindavíkur sem gerði gestunum töluvert auðveldara fyrir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 19.11.2024 21:49
X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Landinn hafði að venju sitt að segja um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem tapaði 4-1 fyrir Wales í lokaleik liðsins í Þjóðadeild karla í fótbolta ytra í kvöld. Að neðan er stiklað á stóru af samfélagsmiðlinum X. Fótbolti 19.11.2024 21:45
Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Viktor Gyökeres getur ekki hætt að skora og hann fór á kostum með Svíum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 19.11.2024 21:44
Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Landsliðsmenn Íslands áttu misgott kvöld í kaflaskiptum leik við Wales í kvöld en tapaðist full stórt. 4-1 sigur Wales niðurstaðan í leik þar sem Ísland hefði hæglega getað skorað fleiri. Fótbolti 19.11.2024 21:42
Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Svartfjallaland vann mjög óvæntan 3-1 sigur á Tyrklandi í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 19.11.2024 21:41
„Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Haukar unnu sannfærandi fjórtán stiga útisigur gegn Grindavík 68-85. Þrátt fyrir sigur var Emil Barja, þjálfari Hauka, ekki sáttur með frammistöðu liðsins. Sport 19.11.2024 21:35