Sport

„Maður veit alveg hver gulrótin er“
Valskonur vonast til að stíga stórt skref í átt að því að verða fyrsta íslenska kvennaliðið í sögunni til að vinna Evróputitil í handbolta. Fram undan er fyrri úrslitaleikur liðsins á Spáni.

Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
Liverpool og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðin eru í tveimur efstu sætunum en Liverpool er löngu orðið enskur meistari enda með fimmtán stigum meira þegar níu stig eru eftir í pottinum.

Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025
Kristinn Gunnar Kristinsson er sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð árið 2025. Hann hljóp 43 hringi.

Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“
Hlaupadrottningin Mari Järsk ætlar að kanna þolmörk líkama síns enn og aftur í bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð sem hefst núna klukkan níu. Hún verður þó einnig með annan hatt á meðan á hlaupinu stendur.

Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík?
Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum.

Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst?
Írska knattspyrnukonan Megan Campbell hefur fengið heimsmet staðfest hjá Heimsmetabók Guinners. Hún er nú sú kona sem hefur náð að kasta lengst úr innkasti.

„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Steven Lennon átti mörg frábær ár í íslensku deildinni sem leikmaður og hver veit nema að við sjáum hann líka þjálfa í deildinni í framtíðinni.

Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi
Hálf öld er nú liðin frá fyrstu rallýkeppni sem haldin var á Íslandi og í tilefni af stórafmælinu var haldin sérstök afmælisveisla á Korputorgi í kvöld.

Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Þór Akureyri, Fylkir og Þróttur unnu öll leiki sína í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en jafntefli varð hjá HK og ÍR í Kórnum.

„Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“
Tvíburarnir Daníel Þór og Patrick Örn Hansen, og Sólveig Heiða Foss eiginkona Patricks, hafa öðlast ákveðna reynslu af bakgarðshlaupi og ætla að taka keppnina fastari tökum í ár. Þau keppa í Bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð um helgina.

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Guðni Eiríksson þjálfari FH, er að gera flotta hluti með FH konur í Bestu deild kvenna en hann hefur áhyggjur af markamannsmálum á Íslandi.

Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin
Íslensku fimleikakonurnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir eru báðar komnar í úrslit á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum í Búlgaríu og það á fleiru en einu áhaldi.

Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik
Hamar jafnaði í kvöld metin í einvígi sínu á móti Ármanni í úrslitakeponi 1. deildar karla í körfubolta. Liðin eru að keppa um laust sæti í Bónus deild karla á næsta tímabili.

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið undir mikill pressu frá sérfræðingum og stuðningsmönnum að finna framherja fyrir liðið og hann sjálfur segist vera að leita. Vandamálið er að það sé mjög erfitt að finna öflugan framherja í dag.

Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar
Fram vann 2-1 sigur á Víkingi í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag en spilað var á heimavelli hamingjunnar í Víkinni. Hamingjan var þó öll gestanna úr Úlfarsárdal.

Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi
FH lagði Stjörnuna 2-1 í Kaplakrika í kvöld í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna. Með sigrinum jafnar FH bæði Íslandsmeistara Breiðablik og Þrótt Reykjavík að stigum á toppi deildarinnar – öll liðin eru nú með 13 stig.

Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska
Charlie Woods, sonur golfgoðsagnarinnar Tiger Woods, náð ekki að upplifa drauminn sinn og tryggja sér sæti á Opna bandaríska risamótinu í golfi sem fram fer í næsta mánuði.

Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum
Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara héldu sigurgöngu sinni áfram í úrslitakeppninni og eru komnar í 2-0 í úrslitaeinvíginu á móti Savehöf.

Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031
Framkvæmdaráð Alþjóða knattspyrnusambandsins hefur samþykkt það að fjölga keppnisþjóðum á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta.

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum.

Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar
Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag nýja keppnistreyju fyrir íslenska kvennalandsliðið á Evrópumótinu í Sviss í sumar.

Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn
Liverpool maðurinn Alexis Mac Allister var kjörinn besti leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en argentínski miðjumaðurinn er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið.

Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn
Fjögur ár eru síðan Manny Pacquiao lagði boxhanskana á hilluna. En nú ætlar hann að snúa aftur í hringinn, 46 ára að aldri.

Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af
Sænski frjálsíþróttamaðurinn Joel Bengtsson var að æfa sig fyrir Ólympíuleikana í París þegar sleggju var kastað í höfuð hans. Hann segir ótrúlegt að hann hafi lifað af og er þakklátur þó að afreksferlinum hafi lokið við höggið.

Salah valinn bestur af blaðamönnum
Mohamed Salah, framherji Englandsmeistara Liverpool, var valinn leikmaður ársins af samtökum fótboltablaðamanna á Englandi.

„Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“
Bakgarðshlauparinn Kristinn Gunnar Kristinsson segist fyrst og fremst keppa fyrir sjálfan sig. Garpur Ingason Elísabetarson tók hús á Kristni og kannaði stöðuna á honum fyrir Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð um helgina.

Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum
Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, er spenntur fyrir því að mæta sínum gamla lærimeistara, Manuel Pellegrini, í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu.

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Leik KR og ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta hefur verið seinkað um tvo tíma. Leikurinn átti að fara fram klukkan 17:00 en verður á dagskrá klukkan 19:00 á Avis-vellinum í Laugardal.

Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger
Fótboltakonurnar Sam Kerr og Kristie Mewis hafa eignast sitt fyrsta barn, dreng sem fékk nafnið Jagger.

Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni
Ef sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíðinni, sem hefst á morgun, nær að slá Íslandsmetið með stæl og fara að minnsta kosti 91 hring þá fær hann glænýjan Kia EV3 rafbíl í verðlaun.