
Tónlist

Destiny's Child kom aftur saman á Coachella
Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug.

Danski tónlistarmaðurinn Eloq spilar á Tivoli Bar
Okkar eigin Ragga Holm hitar upp fyrir Danann.

Föstudagsplaylisti Guðlaugs Halldórs
Guðlaugur Halldór hefur gert garðinn frægan með rokksveitinni Fufanu, en hefur einnig margoft þeytt skífum á knæpum borgarinnar.

Birgitta og Vignir baka nýtt lag með Írafár
Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár.

Hafnarfjörður eignast liðsmann í rappsenunni
Yung Nigo Drippin ásamt 24/7 & Gvdjon gáfu á föstudaginn út nýtt myndband við lagið Tvöfalt glas.

Tók upp myndband á 100 ára skipi í Afríku
Jóhanna Elísa Skúladóttir samdi lag á hollensku skipi fyrir tveimur árum þegar hún var þar sjálfboðaliði. Hún fór svo til Grænhöfðaeyja þar sem skipið var statt og tók upp tónlistarmyndband við sama lag.

Between Mountains, Daði Freyr og Emmsjé Gauti á Bræðslunni
Tónlistarhátíðin Bræðslan fer fram í fjórtánda skipti í sumar.

Samdi heimsfrægt lag en skrifar ósjaldan gúmmítékka fyrir mat
Jóhann Helgason freistar þess á ný að fá viðurkenndan höfundarrétt á laginu heimsfræga You Raise Me Up.

Herra Hnetusmjör borðar peninga í nýjasta myndbandinu
Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf út nýtt myndband við lagið Lítur allt út fyrir það. Lagið gefur hann út í samstarfi við Joe Frazier.

Friðrik Dór með „kósí ballöðu í bílinn“
Friðrik Dór tilkynnir um afmælistónleika í haust og flytur nýtt lag.

Guðfaðir fönksins spilar á Secret Solstice
George Clinton ásamt Parliament-Funkadelics, Kollektiv Turmstrasse, Stuðmenn, Gus Gus, Aron Can, Reykjavíkurdætur, Valdimar, Flóni, Birnir og Joey Christ ásamt fleirum bætast við í þriðju tilkynningu Secret Solstice hátíðarinnar.

Iceland Airwaves kynnir fyrstu listamennina til leiks
Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember.

Ateria vann Músíktilraunir
Hljómsveitin Ateria stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem fór fram í Hörpu í kvöld.

Nýtt myndband frá Hildi: "Virðist fá fólk til að gráta“
Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband á Vísi og er það við lagið Water.

Biggi á Sónar: Sykrað Undirheimasvall
Biggi í Maus mætti á Sónar.

Biggi á Sónar: Af greifynjum, lávörðum, Kristum, Gus og Gus
Enn og aftur Sónar í Reykjavík. Þegar ég geng frá heimili mínu í Vesturbæ á leiðinni niður í Hörpu er ómögulegt að taka ekki eftir því hversu miklum stakkaskiptum bærinn hefur tekið frá því í fyrra. Að labba niður Geirsgötu í þetta skiptið er eins og að vera í annarri borg en ég ólst upp í.

Seldist upp á Björk á örfáum mínútum og aukatónleikar tilkynntir strax
Það seldist upp á tónleika Bjarkar þann 12. apríl á örfáum mínútum í dag og í kjölfarið var strax ákveðið að halda aukatónleika mánudaginn 9. apríl.

Danny Brown heldur upp á afmælið á Sónar Reykjavík
Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hefst í Hörpu í kvöld. Hátíðin fer fram á fjórum sviðum í Hörpu.

Gleyma seint fyrstu Íslandsheimsókninni
Underworld spilar fyrir dansþyrsta í Hörpu um helgina. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar á Íslandi en hún hélt tónleika hér á landi árið 1994 og meðlimir sveitarinnar gleyma seint þeirri nótt.

Björk með tónleika í Háskólabíó í apríl
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika hér á landi þann 12. apríl næstkomandi.

Daníel Bjarnason maður ársins í íslensku tónlistarlífi
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í kvöld.

Hefur aldrei verið jafn spenntur
Raftónlistarmaðurinn Bjarki Rúnar Sigurðarson mun spila á Sónar Reykjavík um næstu helgi. Hann lofar mikilfenglegri sýningu á stóra sviðinu og segist aldrei hafa verið jafn spenntur. "Um tíu manns munu koma að uppsetningu myndefnis, ljósa og leikmyndar.“

Beyoncé og Jay-Z ætla aftur í tónleikaferðalag
Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Cardiff, höfuðborg Wales, þann 6. júní næstkomandi.

Lag sem var bara „væb“
Rari Boys sendu í gær frá sér glænýtt lag sem nefnist Önnur tilfinning og eins og nafnið gefur eilítið til kynna var það gert í mikilli stemmingu frekar en með löngum undirbúningi. Ísleifur Eldur, pródúser lagsins, er með tónlistina

AmabAdamA frumsýnir nýtt myndband
Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá hljómsveitinni AmabAdamA við lagið Gróðurhús. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að myndbandið er tekið upp í gróðurhúsi, en umrætt gróðurhús er kallað Bananahúsið.

Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger
Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag.

Mammút með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna
Næst á eftir Mammút koma félagarnir JóiPé og Króli, hljómsveitin Nýdönsk og rafsveitin Vök sem hljóta fimm tilnefningar hver.

Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi
Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag.

Stormzy stjarna Brit-verðlaunanna
Stormzy var valinn besti breski karlkyns tónlistarmaðurinn og plata hans, Gang Signs and Prayer, var valin breska plata ársins.

Plataði unnustuna í fyrsta tónlistarmyndbandið
Ingileif Friðriksdóttir gaf í dag út sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband.