Tónlist Agent Fresco í sjötta sæti á lista hjá MTV Íslenska hljómsveitin Agent Fresco er að gera það gott í Þýskalandi en sveitin vermir sjötta sætið á þýska smáskífulistanum hjá MTV. Tónlist 28.12.2015 14:30 Jólatónleikar Fíladelfíu í heild sinni Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu voru sýndir á Stöð 2 á aðfangadagskvöld. Tónleikarnir glæsilegu voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra. Tónlist 28.12.2015 13:30 Shades of Reykjavik á Litla Hrauni "Við fengum þann heiður að fara með Bubba og spila á aðfangadag, Það var virkilega gaman að fá að taka þátt í því,“ segir meðlimur Shades of Reykjavík. Tónlist 26.12.2015 20:02 Hlustaðu á Bond-lag Radiohead fyrir Spectre Breska hljómsveitin var beðin um að semja titillag fyrir nýjustu Bond-myndina Spectre. Lagið er gott en varð því miður ekki fyrir valinu. Tónlist 25.12.2015 12:45 Hversu vel þekkir þú Strákana með Emmsjé Gauta? Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf út lagið Strákarnir á árinu og fékk lagið góðar viðtökur. Tónlist 23.12.2015 09:52 Róbert Marshall söng um Guðmund Steingrímsson í jólaþætti Loga Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, söng um flokksbróður sinn í jólaþætti Loga. Tónlist 19.12.2015 16:55 Bestu erlendur plötur ársins 2015: Ár rappsins – seinni hluti Á erlendum vettvangi var það rapptónlistin sem varð hlutskörpust í vali álitsgjafa Fréttablaðsins á plötum ársins. Tónlist 19.12.2015 16:00 Nafnarnir Ómar og Friðrik Ómar taka lagið Sjö litlar mýs Lagið er fyrsta jólalag Ómars Ragnarssonar en það kom fyrst út árið 1963. Tónlist 19.12.2015 14:35 Berlin X Reykjavík á næsta leiti Berlin X Reykjavík 2016 verður haldin í annað sinn dagana 22.-24. janúar í Berlín á hinum magnaða tónleikastað Badehaus. Tónlist 18.12.2015 14:00 Sex hljómsveitir og listamenn hljóta Kraumsverðlaunin Misþyrming, DJ flugvél og geimskip, Teitur Magnússon, Tonik Ensemble, Mr. Silla og Asdfgh eiga plötur ársins að mati dómnefndar Kraums. Tónlist 17.12.2015 22:33 Gísli Pálmi dansar á þaki Réttarholtsskóla í nýju myndbandi Rapparinn vinsæli Gísli Pálmi hefur gefið út nýtt myndband við lagið Hverfinu. Tónlist 17.12.2015 15:15 Enn fleiri listamenn bætast við á Sónar Tíu hljómsveitir og listamenn hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík - sem fram fer á fimm sviðum í Hörpu dagana 18.-20. febrúar á næst ári. Tónlist 16.12.2015 19:00 Nýtt textamyndband frá OMAM: Tvíburarnir Erna og Hrefna túlka Íslenska ofurhljómsveitin Of Monsters and Men var rétt í þessu að gefa út nýtt textamyndband við lagið Wolves Without Teeth af plötunni Beneath the Skin, sem kom út 8. júní í sumar. Tónlist 15.12.2015 16:21 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? Tónlist 14.12.2015 20:30 Gaman að kippa fólki úr jafnvægi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas stökk fram á sjónarsviðið í sumar ásamt félögum sínum í 101 Boys. Tónlist 14.12.2015 11:00 Herra Hnetusmjör og Joe Frazier kynna lagið „Föstu“ Þrátt fyrir ungan aldur er Herra Hnetusmjör einn af vinsælustu röppurum landsins. Tónlist 11.12.2015 20:52 Rosalegt hip-hop kvöld og þú missir ekki af Gunnari Nelson Blásið verður til hip-hop veislu í Iðnó á laugardagskvöldið þar sem flottir listamenn koma fram. Undir lok kvöldsins verður síðan bardagi Gunnars Nelson sýndur á risaskjá. Tónlist 8.12.2015 12:33 Björk, Jóhann og OMAM tilnefnd til Grammy-verðlauna Björk Guðmundsdóttir, Jóhann Jóhannsson og Of Monsters and Men eru öll tilnefnd til bandarísku Grammy-verðlaunanna. Tónlist 7.12.2015 15:07 Haffi Haff gefur út lag í rólegri kantinum - Myndband Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, var að gefa frá sér nýtt lag sem ber nafnið Diamond. Haffi vinnur lagið í samstarfi við Bigga Sævars. Tónlist 7.12.2015 15:00 Berjast um titilinn DJ Íslands Fjórir af færustu plötusnúðum landsins mætast í einstakri keppni á aðventunni. Tónlist 4.12.2015 19:00 Ótrúlegt myndband frá Björk: Tekið upp í munni söngkonunnar Björk hefur gefið út nýtt myndband við lagið Mouth Mantra sem má finna á nýjustu plötu hennar Vulnicura. Tónlist 4.12.2015 17:30 50 vinsælustu lög ársins sett saman í eitt: Stórkostleg útkoma Jordan Roseman, sem er kannski betur þekktur sem DJ Earworm, hefur gefið út sérstakt remix með fimmtíu vinsælustu lögum ársins og blandað því saman í eitt fimm mínútna lag. Tónlist 4.12.2015 15:30 Hugljúf útgáfa af Leppalúða Hljómsveitin Ylja hefur gefið út skemmtilega útgáfu af jólalaginu Leppalúði. Um er að ræða mjög jólalega og fallega útgáfu af þessu klassíska lagi. Tónlist 4.12.2015 14:30 Scott Weiland látinn Rokkarinn Scott Weiland, fyrrverandi söngvari Stone Temple Pilots, er látinn. Hann lést í Minnesota þegar hljómsveit hans, The Wildabouts, var á tónleikaferðalagi. Tónlist 4.12.2015 13:30 Partívæn ádeila Reykjavíkurdóttirin Tinna Sverrisdóttir sendir frá sér sitt fyrsta sólólag undir formerkjum hópsins. Textinn við lagið var saminn á Balí. Tónlist 4.12.2015 09:00 Kraumslistinn tilkynntur Í gær var tilkynnt um úrvalslista Kraumsverðlaunanna; Kraumlistann 2015. Verðlaunin eru plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs ogverða afhent í áttunda sinn í ár. Tónlist 2.12.2015 14:30 Feðgarnir Stefán og Birgir með nýtt jólalag Feðgarnir Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson voru að gefa frá sér jólalagið Um vetrarnótt. Tónlist 2.12.2015 11:30 Alda Dís með útgáfutónleika í Hörpu Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor. Tónlist 1.12.2015 16:30 Átrúnaðargoðin í samstarfi við bassaleikara Foghat Íslensku rapppönkararnir í Átrúnaðargoðunum hafa nýverið unnið hörðum höndum að nýrri plötu í hljóðveri hjá bandaríska leikaranum, tónlistarmanninum og upptökustjóranum Nick Jameson. Tónlist 1.12.2015 15:30 Nýtt myndband frá PSY: Ætlar sér að koma útvíðum buxum aftur á kortið Útvíðar buxur, furðuleg galdrabrögð með plastsverðum og tunnur munu öll njóta umtalsverðra vinsælda ef nýjasta myndband PSY fer á flug. Tónlist 30.11.2015 19:50 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 226 ›
Agent Fresco í sjötta sæti á lista hjá MTV Íslenska hljómsveitin Agent Fresco er að gera það gott í Þýskalandi en sveitin vermir sjötta sætið á þýska smáskífulistanum hjá MTV. Tónlist 28.12.2015 14:30
Jólatónleikar Fíladelfíu í heild sinni Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu voru sýndir á Stöð 2 á aðfangadagskvöld. Tónleikarnir glæsilegu voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra. Tónlist 28.12.2015 13:30
Shades of Reykjavik á Litla Hrauni "Við fengum þann heiður að fara með Bubba og spila á aðfangadag, Það var virkilega gaman að fá að taka þátt í því,“ segir meðlimur Shades of Reykjavík. Tónlist 26.12.2015 20:02
Hlustaðu á Bond-lag Radiohead fyrir Spectre Breska hljómsveitin var beðin um að semja titillag fyrir nýjustu Bond-myndina Spectre. Lagið er gott en varð því miður ekki fyrir valinu. Tónlist 25.12.2015 12:45
Hversu vel þekkir þú Strákana með Emmsjé Gauta? Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf út lagið Strákarnir á árinu og fékk lagið góðar viðtökur. Tónlist 23.12.2015 09:52
Róbert Marshall söng um Guðmund Steingrímsson í jólaþætti Loga Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, söng um flokksbróður sinn í jólaþætti Loga. Tónlist 19.12.2015 16:55
Bestu erlendur plötur ársins 2015: Ár rappsins – seinni hluti Á erlendum vettvangi var það rapptónlistin sem varð hlutskörpust í vali álitsgjafa Fréttablaðsins á plötum ársins. Tónlist 19.12.2015 16:00
Nafnarnir Ómar og Friðrik Ómar taka lagið Sjö litlar mýs Lagið er fyrsta jólalag Ómars Ragnarssonar en það kom fyrst út árið 1963. Tónlist 19.12.2015 14:35
Berlin X Reykjavík á næsta leiti Berlin X Reykjavík 2016 verður haldin í annað sinn dagana 22.-24. janúar í Berlín á hinum magnaða tónleikastað Badehaus. Tónlist 18.12.2015 14:00
Sex hljómsveitir og listamenn hljóta Kraumsverðlaunin Misþyrming, DJ flugvél og geimskip, Teitur Magnússon, Tonik Ensemble, Mr. Silla og Asdfgh eiga plötur ársins að mati dómnefndar Kraums. Tónlist 17.12.2015 22:33
Gísli Pálmi dansar á þaki Réttarholtsskóla í nýju myndbandi Rapparinn vinsæli Gísli Pálmi hefur gefið út nýtt myndband við lagið Hverfinu. Tónlist 17.12.2015 15:15
Enn fleiri listamenn bætast við á Sónar Tíu hljómsveitir og listamenn hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík - sem fram fer á fimm sviðum í Hörpu dagana 18.-20. febrúar á næst ári. Tónlist 16.12.2015 19:00
Nýtt textamyndband frá OMAM: Tvíburarnir Erna og Hrefna túlka Íslenska ofurhljómsveitin Of Monsters and Men var rétt í þessu að gefa út nýtt textamyndband við lagið Wolves Without Teeth af plötunni Beneath the Skin, sem kom út 8. júní í sumar. Tónlist 15.12.2015 16:21
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? Tónlist 14.12.2015 20:30
Gaman að kippa fólki úr jafnvægi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas stökk fram á sjónarsviðið í sumar ásamt félögum sínum í 101 Boys. Tónlist 14.12.2015 11:00
Herra Hnetusmjör og Joe Frazier kynna lagið „Föstu“ Þrátt fyrir ungan aldur er Herra Hnetusmjör einn af vinsælustu röppurum landsins. Tónlist 11.12.2015 20:52
Rosalegt hip-hop kvöld og þú missir ekki af Gunnari Nelson Blásið verður til hip-hop veislu í Iðnó á laugardagskvöldið þar sem flottir listamenn koma fram. Undir lok kvöldsins verður síðan bardagi Gunnars Nelson sýndur á risaskjá. Tónlist 8.12.2015 12:33
Björk, Jóhann og OMAM tilnefnd til Grammy-verðlauna Björk Guðmundsdóttir, Jóhann Jóhannsson og Of Monsters and Men eru öll tilnefnd til bandarísku Grammy-verðlaunanna. Tónlist 7.12.2015 15:07
Haffi Haff gefur út lag í rólegri kantinum - Myndband Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, var að gefa frá sér nýtt lag sem ber nafnið Diamond. Haffi vinnur lagið í samstarfi við Bigga Sævars. Tónlist 7.12.2015 15:00
Berjast um titilinn DJ Íslands Fjórir af færustu plötusnúðum landsins mætast í einstakri keppni á aðventunni. Tónlist 4.12.2015 19:00
Ótrúlegt myndband frá Björk: Tekið upp í munni söngkonunnar Björk hefur gefið út nýtt myndband við lagið Mouth Mantra sem má finna á nýjustu plötu hennar Vulnicura. Tónlist 4.12.2015 17:30
50 vinsælustu lög ársins sett saman í eitt: Stórkostleg útkoma Jordan Roseman, sem er kannski betur þekktur sem DJ Earworm, hefur gefið út sérstakt remix með fimmtíu vinsælustu lögum ársins og blandað því saman í eitt fimm mínútna lag. Tónlist 4.12.2015 15:30
Hugljúf útgáfa af Leppalúða Hljómsveitin Ylja hefur gefið út skemmtilega útgáfu af jólalaginu Leppalúði. Um er að ræða mjög jólalega og fallega útgáfu af þessu klassíska lagi. Tónlist 4.12.2015 14:30
Scott Weiland látinn Rokkarinn Scott Weiland, fyrrverandi söngvari Stone Temple Pilots, er látinn. Hann lést í Minnesota þegar hljómsveit hans, The Wildabouts, var á tónleikaferðalagi. Tónlist 4.12.2015 13:30
Partívæn ádeila Reykjavíkurdóttirin Tinna Sverrisdóttir sendir frá sér sitt fyrsta sólólag undir formerkjum hópsins. Textinn við lagið var saminn á Balí. Tónlist 4.12.2015 09:00
Kraumslistinn tilkynntur Í gær var tilkynnt um úrvalslista Kraumsverðlaunanna; Kraumlistann 2015. Verðlaunin eru plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs ogverða afhent í áttunda sinn í ár. Tónlist 2.12.2015 14:30
Feðgarnir Stefán og Birgir með nýtt jólalag Feðgarnir Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson voru að gefa frá sér jólalagið Um vetrarnótt. Tónlist 2.12.2015 11:30
Alda Dís með útgáfutónleika í Hörpu Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor. Tónlist 1.12.2015 16:30
Átrúnaðargoðin í samstarfi við bassaleikara Foghat Íslensku rapppönkararnir í Átrúnaðargoðunum hafa nýverið unnið hörðum höndum að nýrri plötu í hljóðveri hjá bandaríska leikaranum, tónlistarmanninum og upptökustjóranum Nick Jameson. Tónlist 1.12.2015 15:30
Nýtt myndband frá PSY: Ætlar sér að koma útvíðum buxum aftur á kortið Útvíðar buxur, furðuleg galdrabrögð með plastsverðum og tunnur munu öll njóta umtalsverðra vinsælda ef nýjasta myndband PSY fer á flug. Tónlist 30.11.2015 19:50