
Viðskipti erlent

Harðgerðasta iPhone hulstur á markaðinum
Með Snow Lizard SLXtreme iPhone hulstrinu ætti flestum að vera ómögulegt að eyðileggja síma sína.

Útlánabóla í Kína sögð ógna hagvexti í heiminum
Þrjátíu hagfræðingar sem AP spurði út í þróun efnahagsmála í Kína telja að smitáhrif gætu orðið af minnkandi hagvexti þar. Aðgerða sé þörf hjá Kínastjórn. AGS varaði nýverið við auknum veikleikum í fjármálakerfi Kína.

Rauðvín framtíðarinnar í pappaflöskum
Óbrjótanlegar, umhverfisvænar, 20% af þyngd glers og heldur hitastigi betur.

Microsoft ætlar að henda Nokia-nafninu
Vinna stendur yfir hjá Microsoft að finna nýtt nafn á snjallsíma fyrirtækisins.

Geta framleitt tíu hús á dag með þrívíddarprentara
Kínversk verktakafyrirtæki hefur sérhæft sig í því að byggja hús með þrívíddarprentara.

Yfirvöld í Sádi-Arabíu skoða löggjöf fyrir Youtube
Meðal annars er verið að skoða möguleikann á því að fólk þurfi leyfi frá stjórnvöldum til að setja inn myndbönd.

Of fá hótelrými á HM í Brasilíu
Húsnæðiseigendur í Ríó hugsa sér gott til glóðarinnar með útleigu íbúða sinna.

Er þér mál? - Nýtt app fyrir klósettferðir í bíó
RunPee sér til þess að þú missir ekki af neinu sem skiptir máli.

Stór tæknifyrirtæki sameinast gegn Heartbleed
Facebook, Google og Microsoft eru meðal tæknifyrirtækja sem hafa sameinast í baráttu gegn öðrum Hearbleed galla.

Apple vill stöðva sms skrif við akstur
Fyrirtækið hefur lagt fram einkaleyfi á sjálfvirku kerfi, sem lokar fyrir ýmissa notkunarmöguleika snjallsíma þegar eigendur þeirra eru að keyra.

Primark opnar í Bandaríkjunum
Opna rúmlega 6.000 fermetra verslun í Boston á næsta ári.

Nýjar höfuðstöðvar Apple nota eingöngu endurnýjanlega orku
Húsið er hringlaga og er hannað sérstaklega með umhverfisvernd í huga.

Netflix hækkar áskriftargjald
Tekjur veitunnar námu rúmlega einum milljarði Bandaríkjadala á fyrsta ársfjórðungi.

Norðmenn virkja meira, nýjasta stíflan 50 m há
Tími stórvirkjana er liðinn, sagði Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, í áramótaávarpi árið 2001. Það reyndist ekki alveg rétt.

Nasdaq sektar Danske Bank
Danske Bank þarf að greiða kauphöll Nasdaq OMX í Svíþjóð fimm þúsund sænskar krónur, jafnvirði 8,5 milljóna króna, í sekt vegna brots á lögum um hlutabréfaviðskipti.

Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum
Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum.

Sebastian Loeb armbandsúr á 70 milljónir
Mælir miðflóttaraflskrafta allt að 6G.

Gosdrykkja minnkar
Sala Coca-Cola, stærsta drykkjarvöruframleiðanda heims, á gosdrykkjum féll á heimsvísu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.

Iðjulaus eftir fjöldauppsagnir í tóbaksverksmiðjum
Tveimur tóbaksverksmiðjum Imperial Tobacco í Bretlandi og Frakklandi var lokað í gær vegna minnkandi sölu.

Hataðasta flugfélag Bandaríkjanna er einnig það arðvænlegasta
Fær þrisvar sinnum fleiri kvartanir en meðalflugfélagið en hagnaður af veltu er 16,2%.

Herbalife sætir rannsókn FBI
Heilsurisinn bandaríski neitar því að stunda píramídasvindl.

Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu
Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla.

Samdráttur í inn- og útflutningi í Kína
Í fyrsta skipti frá 2009 sem útflutningur dregst saman tvo mánuði í röð.

Enn lækkar verð á minkaskinnum
Verð á minkaskinnum hélt áfram að lækka þegar uppboð hófst í gær hjá uppboðshúsinu Kopenhagen Fur.

Alvarlegur öryggisgalli í vinsælu dulmálskerfi
Tæknifyrirtæki hvetja fólk til að breyta lykilorðum sínum.

Facebook breytir spjallkerfi sínu fyrir snjallsíma
Til þess að geta notað Facebookspjall þarf að niðurhala sérstöku forriti fyrir það.

Heimshagkerfið styrkist þrátt fyrir ýmsar ógnir
Hagvöxtur á Íslandi fer úr 2,9 prósentum á árinu 2013 í 3,1 prósent á árinu 2015 samkvæmt nýrri hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Læknir með 2.350 milljónir í laun
Sjö bandarískir læknar rukkuðu meira en 10 milljón dollara hver.

Japan og Ástralía gera milliríkjasamning
Japan setur með þessu þrýsting á Bandaríkin til hagstæðari samninga vegna japanskra iðnaðarvara.

Írskur rafeyrir að nafni Gaelcoin lítur dagsins ljós
Byggt á Bitcoin líkt og íslenski rafeyririnn Auroracoin.