Viðskipti erlent Versnandi samband Kanada og Kína Yfirvöld í Kína hafa ákært Kanadamennina Michael Kovrig, fyrrverandi erindreka, og Michael Spavor athafnamann fyrir njósnir. Viðskipti erlent 5.3.2019 08:00 Stjórnvöld í Kanada tilbúin að framselja fjármálastjóra Huawei til Bandaríkjanna Lokaákvörðun um framsal verður í höndum dómstóla í Kanada. Viðskipti erlent 1.3.2019 19:37 Danir ætla sér að byggja hús hærra en Shard Byggingaráform sem fela í sér byggingu hæstu byggingar Vestur-Evrópu hafa fengið grænt ljós í tækni- og umhverfisnefnd danska sveitarfélagsins Ikast-Brande á Jótlandi. Viðskipti erlent 27.2.2019 11:48 Gætu stöðvað viðskipti með fasteignasjóði Fitch Rating varar við því að fasteignasjóðir í Bretlandi gætu stöðvað viðskipti með bréf sín á næstu vikum vegna óróleika í tengslum við Brexit. Viðskipti erlent 27.2.2019 09:45 Tímamótasamruni fær brautargengi Áfrýjunardómstóll Bandaríkjanna komst í gær að þeirri niðurstöðu að samruni fjarskiptarisans AT&T og afþreyingarfyrirtækisins Time Warner mætti ganga í gegn. Viðskipti erlent 27.2.2019 09:00 Warren Buffett viðurkennir mistök Berkshire Hathaway greiddi of mikið fyrir Kraft við sameiningu við Heinz. Buffett segir að matvælarisinn hafi ekki lengur sömu góðu samningsstöðuna gagnvart smásölum. Viðskipti erlent 27.2.2019 08:30 Fokdýr brautryðjandi Samsung kynnti nýjustu snjallsíma sína í vikunni. Galaxy Fold, stjarnan í hópnum, er samanbrjótanlegur og mun kosta heilar 235 þúsund krónur í Bandaríkjunum. Huawei nýtir tækifærið og stríðir Samsung. Viðskipti erlent 23.2.2019 08:15 Samsung kynnti nýju Galaxy Fold og S10 5G símana Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold og nokkrar gerðir af S10 símum sínum. Viðskipti erlent 20.2.2019 23:04 500 milljarða sekt UBS Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum. Viðskipti erlent 20.2.2019 14:59 Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. Viðskipti erlent 18.2.2019 18:54 Zuckerberg og Facebook fá á baukinn í nýrri breskri skýrslu Facebook og stofnandi þess, Mark Zuckerberg, fá á baukinn í lokaútgáfu skýrslu breskrar þingnefndar vegna rannsóknar hennar á falsfréttum og hlutverki samfélagsmiðla í dreifingu á þeim. Viðskipti erlent 18.2.2019 10:08 Sigurvegarar en ekki stofnun Um svipað leyti og Alþingi samþykkti neyðarlánsheimild til Íslandspósts samþykkti færeyska þingið heimild til að selja færeyska póstinn. Viðskipti erlent 15.2.2019 08:15 GM og Amazon að kaupa hlut í Rivian Rivian hefur framleitt fyrsta rafmagnspallbíl heims sem er 800 hestöfl, með 650 km drægi og er aðeins 3 sekúndur í hundraðið. Viðskipti erlent 14.2.2019 13:30 Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. Viðskipti erlent 14.2.2019 07:25 Sádi-Arabía og Panama á svartan lista Evrópusambandsins Fyrir á listanum voru ríki eins og Íran, Sýrland og Norður-Kórea. Viðskipti erlent 13.2.2019 10:59 Glerpíanó, týndir milljarðar og Hollywood-stjörnur í einu stærsta fjársvikamáli sögunnar Picasso-málverk, glerpíanó, lúxussnekkjur og týndir milljarðar koma við sögu í einhverju stærsta fjársvikamáli sögunnar, en í dag áttu að hefjast réttarhöld yfir fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, Najib Razak, vegna málsins. Viðskipti erlent 13.2.2019 09:30 Euronext hækkar tilboð sitt í kauphöllina í Ósló um 9 prósent Evrópska kauphallarsamstæðan Euronext hefur hækkað tilboð sitt í kauphöllina í Ósló og yfirboðið þannig bandaríska kauphallarrisann Nasdaq. Viðskipti erlent 13.2.2019 09:00 Stórbankinn Deutsche Bank greiðir hæstu vextina Stórbankinn Deutsche Bank þarf að greiða hæstu vexti allra leiðandi banka á evrópskum skuldabréfamarkaði í ár, samkvæmt upplýsingum frá fréttaveitunni IFR. Viðskipti erlent 13.2.2019 08:30 Bera af sér sakir Kenneth Fredriksen, forstjóri Huawei í Svíþjóð, er viss um að ásakanir á hendur tæknifyrirtækinu um njósnir séu alrangar. Hann segir engin gögn hafa verið lögð fram sem sýna fram á slíkt. Viðskipti erlent 9.2.2019 11:00 Microsoft í sókn gegn sínum eigin netvafra Öryggissérfræðingur Microsoft varar við því að fólk noti Internet Explorer. Segir hann ekkert meira en lausn til þess að fá gamlar síður til þess að virka. Ekki hefur gengið sem skyldi að fá fólk til þess að nota nýja vafrann, Edge. Viðskipti erlent 9.2.2019 07:00 Facebook skipað að breyta gagnasöfnun sinni Þýsk samkeppnisyfirvöld segja að Facebook verði að leita samþykkis notenda fyrir að framsali upplýsinga frá öðrum snjallforritum og vefsíðum. Viðskipti erlent 7.2.2019 10:59 Svona er hægt að eyða skilaboðum í Messenger Um ári eftir að tilkynnt var að Facebook væri að vinna að leið til þess að notendur geti eytt skilaboðum í spjallforritinu Messenger er það nú loks hægt. Viðskipti erlent 6.2.2019 13:15 Evrópa að tapa gegn SpaceX Ríkisendurskoðun Frakklands segir að eldflaugin byggi á gamalli tækni og verði ósamkeppnishæf og þá sérstaklega gagnvart fyrirtækjum í Bandaríkjunum eins og SpaceX. Viðskipti erlent 6.2.2019 11:58 Vogunarsjóðir sagðir geta andað léttar eftir starfslok Buchheit Lee Buchheit, lögmaðurinn sem íslensk stjórnvöld kölluðu til liðs við sig í samningaviðræðum vegna Icesave-deilunnar hefur tilkynnt að hann hyggist hætta störfum frá og með næsta mánuði. Þar með lýkur glæstum ferli hins 68 ára gamla Bandaríkjamanns. Viðskipti erlent 6.2.2019 09:32 Bill Gross hættur störfum Eignir í stýringu hjá sjóði Gross hafa dregist verulega saman undanfarin ár. Viðskipti erlent 6.2.2019 09:00 Norwegian færðist of mikið í fang Greinendur telja að stjórnendur lággjaldaflugfélagsins Norwegian hafi lagt of ríka áherslu á vöxt. Félagið hafi færst of mikið í fang. Ekki eru allir sannfærðir um að milljarða króna innspýting inn í félagið muni duga til. Viðskipti erlent 6.2.2019 08:00 Blankfein fær ekki bónusinn strax Bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs hefur ákveðið að fresta því að greiða fyrrverandi bankastjóranum Lloyd Blankfein og tveimur öðrum fyrrverandi stjórnendum bankans bónusa vegna rannsóknar yfirvalda á fjármálahneykslinu í kringum fjárfestingarsjóðinn 1MDB. Viðskipti erlent 6.2.2019 08:00 Milljarðar í rafmyntum læstir inni eftir að stofnandi kauphallar lést Hann var sá eini sem vissi lykilorðið Viðskipti erlent 3.2.2019 23:30 Nissan dregur úr starfsemi sinni í Bretlandi Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur dregið til baka áform sín um að framleiða nýja gerð X-Trail bíla í bresku borginni Sunderland. Brexit er ástæðan fyrir breytingunni. Viðskipti erlent 3.2.2019 19:26 Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 09:30 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 334 ›
Versnandi samband Kanada og Kína Yfirvöld í Kína hafa ákært Kanadamennina Michael Kovrig, fyrrverandi erindreka, og Michael Spavor athafnamann fyrir njósnir. Viðskipti erlent 5.3.2019 08:00
Stjórnvöld í Kanada tilbúin að framselja fjármálastjóra Huawei til Bandaríkjanna Lokaákvörðun um framsal verður í höndum dómstóla í Kanada. Viðskipti erlent 1.3.2019 19:37
Danir ætla sér að byggja hús hærra en Shard Byggingaráform sem fela í sér byggingu hæstu byggingar Vestur-Evrópu hafa fengið grænt ljós í tækni- og umhverfisnefnd danska sveitarfélagsins Ikast-Brande á Jótlandi. Viðskipti erlent 27.2.2019 11:48
Gætu stöðvað viðskipti með fasteignasjóði Fitch Rating varar við því að fasteignasjóðir í Bretlandi gætu stöðvað viðskipti með bréf sín á næstu vikum vegna óróleika í tengslum við Brexit. Viðskipti erlent 27.2.2019 09:45
Tímamótasamruni fær brautargengi Áfrýjunardómstóll Bandaríkjanna komst í gær að þeirri niðurstöðu að samruni fjarskiptarisans AT&T og afþreyingarfyrirtækisins Time Warner mætti ganga í gegn. Viðskipti erlent 27.2.2019 09:00
Warren Buffett viðurkennir mistök Berkshire Hathaway greiddi of mikið fyrir Kraft við sameiningu við Heinz. Buffett segir að matvælarisinn hafi ekki lengur sömu góðu samningsstöðuna gagnvart smásölum. Viðskipti erlent 27.2.2019 08:30
Fokdýr brautryðjandi Samsung kynnti nýjustu snjallsíma sína í vikunni. Galaxy Fold, stjarnan í hópnum, er samanbrjótanlegur og mun kosta heilar 235 þúsund krónur í Bandaríkjunum. Huawei nýtir tækifærið og stríðir Samsung. Viðskipti erlent 23.2.2019 08:15
Samsung kynnti nýju Galaxy Fold og S10 5G símana Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold og nokkrar gerðir af S10 símum sínum. Viðskipti erlent 20.2.2019 23:04
500 milljarða sekt UBS Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum. Viðskipti erlent 20.2.2019 14:59
Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. Viðskipti erlent 18.2.2019 18:54
Zuckerberg og Facebook fá á baukinn í nýrri breskri skýrslu Facebook og stofnandi þess, Mark Zuckerberg, fá á baukinn í lokaútgáfu skýrslu breskrar þingnefndar vegna rannsóknar hennar á falsfréttum og hlutverki samfélagsmiðla í dreifingu á þeim. Viðskipti erlent 18.2.2019 10:08
Sigurvegarar en ekki stofnun Um svipað leyti og Alþingi samþykkti neyðarlánsheimild til Íslandspósts samþykkti færeyska þingið heimild til að selja færeyska póstinn. Viðskipti erlent 15.2.2019 08:15
GM og Amazon að kaupa hlut í Rivian Rivian hefur framleitt fyrsta rafmagnspallbíl heims sem er 800 hestöfl, með 650 km drægi og er aðeins 3 sekúndur í hundraðið. Viðskipti erlent 14.2.2019 13:30
Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. Viðskipti erlent 14.2.2019 07:25
Sádi-Arabía og Panama á svartan lista Evrópusambandsins Fyrir á listanum voru ríki eins og Íran, Sýrland og Norður-Kórea. Viðskipti erlent 13.2.2019 10:59
Glerpíanó, týndir milljarðar og Hollywood-stjörnur í einu stærsta fjársvikamáli sögunnar Picasso-málverk, glerpíanó, lúxussnekkjur og týndir milljarðar koma við sögu í einhverju stærsta fjársvikamáli sögunnar, en í dag áttu að hefjast réttarhöld yfir fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, Najib Razak, vegna málsins. Viðskipti erlent 13.2.2019 09:30
Euronext hækkar tilboð sitt í kauphöllina í Ósló um 9 prósent Evrópska kauphallarsamstæðan Euronext hefur hækkað tilboð sitt í kauphöllina í Ósló og yfirboðið þannig bandaríska kauphallarrisann Nasdaq. Viðskipti erlent 13.2.2019 09:00
Stórbankinn Deutsche Bank greiðir hæstu vextina Stórbankinn Deutsche Bank þarf að greiða hæstu vexti allra leiðandi banka á evrópskum skuldabréfamarkaði í ár, samkvæmt upplýsingum frá fréttaveitunni IFR. Viðskipti erlent 13.2.2019 08:30
Bera af sér sakir Kenneth Fredriksen, forstjóri Huawei í Svíþjóð, er viss um að ásakanir á hendur tæknifyrirtækinu um njósnir séu alrangar. Hann segir engin gögn hafa verið lögð fram sem sýna fram á slíkt. Viðskipti erlent 9.2.2019 11:00
Microsoft í sókn gegn sínum eigin netvafra Öryggissérfræðingur Microsoft varar við því að fólk noti Internet Explorer. Segir hann ekkert meira en lausn til þess að fá gamlar síður til þess að virka. Ekki hefur gengið sem skyldi að fá fólk til þess að nota nýja vafrann, Edge. Viðskipti erlent 9.2.2019 07:00
Facebook skipað að breyta gagnasöfnun sinni Þýsk samkeppnisyfirvöld segja að Facebook verði að leita samþykkis notenda fyrir að framsali upplýsinga frá öðrum snjallforritum og vefsíðum. Viðskipti erlent 7.2.2019 10:59
Svona er hægt að eyða skilaboðum í Messenger Um ári eftir að tilkynnt var að Facebook væri að vinna að leið til þess að notendur geti eytt skilaboðum í spjallforritinu Messenger er það nú loks hægt. Viðskipti erlent 6.2.2019 13:15
Evrópa að tapa gegn SpaceX Ríkisendurskoðun Frakklands segir að eldflaugin byggi á gamalli tækni og verði ósamkeppnishæf og þá sérstaklega gagnvart fyrirtækjum í Bandaríkjunum eins og SpaceX. Viðskipti erlent 6.2.2019 11:58
Vogunarsjóðir sagðir geta andað léttar eftir starfslok Buchheit Lee Buchheit, lögmaðurinn sem íslensk stjórnvöld kölluðu til liðs við sig í samningaviðræðum vegna Icesave-deilunnar hefur tilkynnt að hann hyggist hætta störfum frá og með næsta mánuði. Þar með lýkur glæstum ferli hins 68 ára gamla Bandaríkjamanns. Viðskipti erlent 6.2.2019 09:32
Bill Gross hættur störfum Eignir í stýringu hjá sjóði Gross hafa dregist verulega saman undanfarin ár. Viðskipti erlent 6.2.2019 09:00
Norwegian færðist of mikið í fang Greinendur telja að stjórnendur lággjaldaflugfélagsins Norwegian hafi lagt of ríka áherslu á vöxt. Félagið hafi færst of mikið í fang. Ekki eru allir sannfærðir um að milljarða króna innspýting inn í félagið muni duga til. Viðskipti erlent 6.2.2019 08:00
Blankfein fær ekki bónusinn strax Bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs hefur ákveðið að fresta því að greiða fyrrverandi bankastjóranum Lloyd Blankfein og tveimur öðrum fyrrverandi stjórnendum bankans bónusa vegna rannsóknar yfirvalda á fjármálahneykslinu í kringum fjárfestingarsjóðinn 1MDB. Viðskipti erlent 6.2.2019 08:00
Milljarðar í rafmyntum læstir inni eftir að stofnandi kauphallar lést Hann var sá eini sem vissi lykilorðið Viðskipti erlent 3.2.2019 23:30
Nissan dregur úr starfsemi sinni í Bretlandi Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur dregið til baka áform sín um að framleiða nýja gerð X-Trail bíla í bresku borginni Sunderland. Brexit er ástæðan fyrir breytingunni. Viðskipti erlent 3.2.2019 19:26
Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 09:30