Viðskipti erlent Vivaldi kynnir gluggaspjald til sögunnar Einnig er búið að bæta nokkrum endurbætum við Vivaldi sem notendur hafa óskað sérstaklega eftir. Viðskipti erlent 22.11.2017 13:44 Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. Viðskipti erlent 21.11.2017 22:47 Afnema reglugerð um „hlutleysi á netinu“ Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, hyggst afnema reglugerð um hlutleysi á netinu, svokallað "net neutrality“, sem komið var á í valdatíð Baracks Obama. Viðskipti erlent 21.11.2017 17:14 Fyrirtæki á vegum Apple braut lög um yfirvinnu Fyrirtækið Foxconn, sem er einn af birgjum Apple, braut innanlandslög með því að láta nemendur í Zhengzhou borg í Kína vinna yfirvinnu síendurtekið. Viðskipti erlent 21.11.2017 13:34 Evrópska bankaeftirlitsstofnunin til Parísar Evrópska bankaeftirlitsstofnunin (EBA) mun flytjast til Parísar frá London í kjölfar Brexit. Frá þessu var greint í dag. Viðskipti erlent 21.11.2017 10:37 Vilja stöðva einn stærsta samruna sögunnar Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni. Viðskipti erlent 21.11.2017 07:49 Hleðslustöð í alla ljósastaura Stjórnmálamenn í hverfinu Wandsworth í London segja að þar sem bresk yfirvöld hafi boðað að hætta eigi sölu dísil- og bensínbíla í Bretlandi árið 2040 þurfi að skipuleggja rafbílavæðinguna fyrirfram og koma til móts við kaupendur rafbíla. Viðskipti erlent 21.11.2017 06:00 Seðlabankastjóri Bandaríkjanna tilkynnir um afsögn sína Skipunartími Janet Yellen rennur ekki út fyrr en árið 2024 en hún kýs að stíga alveg til hliðar eftir að Donald Trump tilnefndi annan seðlabankastjóra í hennar stað. Viðskipti erlent 20.11.2017 19:45 Uber hyggst kaupa 24 þúsund sjálfkeyrandi Volvo bifreiðar Leigubílafyrirtækið hyggst kaupa 24 þúsund XC90 Volvo bifreiðar og bindur vonir við að hægt verði að ferja viðskiptavini án bílstjóra. Viðskipti erlent 20.11.2017 16:28 Vill kjósa á ný um Brexit Bankastjóri bandaríska stórbankans Goldman Sachs, Lloyd Blankfein, hefur á Twitter-síðu sinni hvatt til þess að haldin verði ný þjóðaratkvæðagreiðsla í Bretlandi um Brexit, útgönguna úr Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 20.11.2017 06:00 Tesla kynnir til leiks rafknúinn vörubíl Fyrirtækið kynnti til leiks rafvörubíl og endurgerð af sportbílnum Roadster. Viðskipti erlent 17.11.2017 10:02 Norski olíusjóðurinn hyggst selja hlutabréf sín í olíu- og gasfyrirtækjum Stjórnendur norska olíusjóðsins hafa lagt það til að sjóðurinn selji hlutabréf sín í fyrirtækjum í olíu og gasiðnaði. Eignir sjóðsins eru metnar á rúmlega eina billjón dollara. Viðskipti erlent 16.11.2017 15:39 Koch bræður sækjast eftir fjölmiðlasamsteypunni Time Inc. Koch bræður hafa áhuga á því að styðja fjölmiðlarisann Meredith Corporation í kaupum á Time Inc. Viðskipti erlent 16.11.2017 10:16 Dýrasta málverk sögunnar er kannski eftir Leonardo da Vinci Verkið Salvador Mundi var slegið hæstbjóðanda á 450 milljónir dala í gær. Viðskipti erlent 16.11.2017 07:22 Verk sem talið er vera eftir da Vinci á uppboð í kvöld 500 ára gamalt málverk af Jesú sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci verður selt á uppboði hjá Christie‘s í New York í kvöld. Viðskipti erlent 15.11.2017 22:16 Bandarískir auðmenn vilja hærri skatta Hópurinn, Responsible Wealth, segir slíkar áætlanir auka á ójöfnuð og auka skuldir. Í staðinn eigi að hækka skatta hjá þeim efnameiri. Viðskipti erlent 15.11.2017 06:00 Tekur við ritstjórn Vanity Fair Radhika Jones hefur verið ráðin nýr ritstjóri tímaritsins Vanity Fair. Viðskipti erlent 14.11.2017 14:00 Sláandi tölur í nýrri skýrslu sem sýnir að bilið milli ríkra og fátækra heldur áfram að breikka Ríkasta eina prósent jarðarbúa á jafnmikinn auð og fátækari helmingur jarðarbúa sem telur 3,8 milljarða manna. Viðskipti erlent 14.11.2017 10:20 Gríðarleg netsala á Degi einhleypra Dagur einhleypra er haldinn hátíðlegur í dag en mikið kaupæði grípur jafnan Kínverja í tengslum við daginn. Viðskipti erlent 11.11.2017 08:48 Kína rýmkar heimildir fyrir erlend fjármálafyrirtæki Yfirvöld í Kína hafa ákveðið að slaka á takmörkunum á erlendu eignarhaldi á eignastýringarfyrirtækjum og fjármálafyrirtækjum. Viðskipti erlent 10.11.2017 17:49 Fjárfestar að missa þolinmæðina gagnvart Snapchat Vegna uppgjörsins ætla starfsmenn Snapchat að gera umfangsmiklar breytingar á samfélagsmiðlinum sem ætlað er að gera notkun forritsins auðveldari. Viðskipti erlent 8.11.2017 13:22 Ætla að fella niður skattaafslátt við kaup rafbíla Bílaframleiðendur í Bandaríkjunum segja að þær áætlanir muni hafa neikvæð áhrif á þá. Viðskipti erlent 8.11.2017 10:30 Kunnugleg nöfn úr íslensku viðskiptalífi í Paradísarskjölunum Upplýst var um nöfn mannanna í fréttaskýringaþættinum Kveiki í kvöld. Viðskipti erlent 7.11.2017 22:25 Paradísarskjölin: Viðskiptaráðherra Trump í slagtogi með tengdasyni Pútin Wilbur Ross, viðskiptaráðherra Bandaríkjanna, á í umfangsmiklum viðskiptum með tengdasyni Vladimir Pútin, forseta Rússlansd, í gegnum net aflandssfélaga. Viðskipti erlent 6.11.2017 11:30 Paradísarskjölin: Bono keypti verslunarmiðstöð í Litháen í gegnum Möltu Tónlistarmaðurinn Bono, söngvari írsku hljómsveitarinnar U2 keypti hlut í verslunarmiðstöð í Litháen í gegnum félag sem skráð var á Möltu. Þetta kemur fram í Paradísarskjölunum. Viðskipti erlent 6.11.2017 09:45 Nintendo malar gull á nýrri leikjatölvu sem selst einkar vel Nýjasta leikjatölvan frá Nintendo malar gull. Hagnaðarspá fyrirtækisins tvöfölduð og væntingar um sölu aukast í takt við það. Fjölbreyttir notkunarmöguleikar og vinsælir leikir ástæðurnar fyrir velgengninni. Búist við því að töl Viðskipti erlent 2.11.2017 07:00 Gert að greiða 2,2 milljónir fyrir að streyma Sky Sports ólöglega Dómstóll í Bretlandi hefur dæmt karlmann til að greiða 16 þúsund pund í lögfræðikostnað eftir að hafa streymt Sky Sports á sjóræningjasíðu. Viðskipti erlent 27.10.2017 12:39 Eftirlitsstofnun ESA fær nýjan forseta Hin norska Bente Angell-Hansen mun í ársbyrjun taka við embætti forseta ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Viðskipti erlent 25.10.2017 12:17 Von á gagnaleka í ætt við Panama-skjölin Talið er líklegt að upplýsingar og eignir sumra af ríkustu einstaklingum heims verði gerðar opinberar á næstu dögum. Viðskipti erlent 25.10.2017 10:50 Vilja koma fyrirtæki Weinstein til bjargar Fjárfestingafyrirtækið Colony Capital hefur fjárfest í framleiðslufyrirtæki Weinstein-bræðra sem rambar á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 16.10.2017 15:47 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 334 ›
Vivaldi kynnir gluggaspjald til sögunnar Einnig er búið að bæta nokkrum endurbætum við Vivaldi sem notendur hafa óskað sérstaklega eftir. Viðskipti erlent 22.11.2017 13:44
Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. Viðskipti erlent 21.11.2017 22:47
Afnema reglugerð um „hlutleysi á netinu“ Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, hyggst afnema reglugerð um hlutleysi á netinu, svokallað "net neutrality“, sem komið var á í valdatíð Baracks Obama. Viðskipti erlent 21.11.2017 17:14
Fyrirtæki á vegum Apple braut lög um yfirvinnu Fyrirtækið Foxconn, sem er einn af birgjum Apple, braut innanlandslög með því að láta nemendur í Zhengzhou borg í Kína vinna yfirvinnu síendurtekið. Viðskipti erlent 21.11.2017 13:34
Evrópska bankaeftirlitsstofnunin til Parísar Evrópska bankaeftirlitsstofnunin (EBA) mun flytjast til Parísar frá London í kjölfar Brexit. Frá þessu var greint í dag. Viðskipti erlent 21.11.2017 10:37
Vilja stöðva einn stærsta samruna sögunnar Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni. Viðskipti erlent 21.11.2017 07:49
Hleðslustöð í alla ljósastaura Stjórnmálamenn í hverfinu Wandsworth í London segja að þar sem bresk yfirvöld hafi boðað að hætta eigi sölu dísil- og bensínbíla í Bretlandi árið 2040 þurfi að skipuleggja rafbílavæðinguna fyrirfram og koma til móts við kaupendur rafbíla. Viðskipti erlent 21.11.2017 06:00
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna tilkynnir um afsögn sína Skipunartími Janet Yellen rennur ekki út fyrr en árið 2024 en hún kýs að stíga alveg til hliðar eftir að Donald Trump tilnefndi annan seðlabankastjóra í hennar stað. Viðskipti erlent 20.11.2017 19:45
Uber hyggst kaupa 24 þúsund sjálfkeyrandi Volvo bifreiðar Leigubílafyrirtækið hyggst kaupa 24 þúsund XC90 Volvo bifreiðar og bindur vonir við að hægt verði að ferja viðskiptavini án bílstjóra. Viðskipti erlent 20.11.2017 16:28
Vill kjósa á ný um Brexit Bankastjóri bandaríska stórbankans Goldman Sachs, Lloyd Blankfein, hefur á Twitter-síðu sinni hvatt til þess að haldin verði ný þjóðaratkvæðagreiðsla í Bretlandi um Brexit, útgönguna úr Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 20.11.2017 06:00
Tesla kynnir til leiks rafknúinn vörubíl Fyrirtækið kynnti til leiks rafvörubíl og endurgerð af sportbílnum Roadster. Viðskipti erlent 17.11.2017 10:02
Norski olíusjóðurinn hyggst selja hlutabréf sín í olíu- og gasfyrirtækjum Stjórnendur norska olíusjóðsins hafa lagt það til að sjóðurinn selji hlutabréf sín í fyrirtækjum í olíu og gasiðnaði. Eignir sjóðsins eru metnar á rúmlega eina billjón dollara. Viðskipti erlent 16.11.2017 15:39
Koch bræður sækjast eftir fjölmiðlasamsteypunni Time Inc. Koch bræður hafa áhuga á því að styðja fjölmiðlarisann Meredith Corporation í kaupum á Time Inc. Viðskipti erlent 16.11.2017 10:16
Dýrasta málverk sögunnar er kannski eftir Leonardo da Vinci Verkið Salvador Mundi var slegið hæstbjóðanda á 450 milljónir dala í gær. Viðskipti erlent 16.11.2017 07:22
Verk sem talið er vera eftir da Vinci á uppboð í kvöld 500 ára gamalt málverk af Jesú sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci verður selt á uppboði hjá Christie‘s í New York í kvöld. Viðskipti erlent 15.11.2017 22:16
Bandarískir auðmenn vilja hærri skatta Hópurinn, Responsible Wealth, segir slíkar áætlanir auka á ójöfnuð og auka skuldir. Í staðinn eigi að hækka skatta hjá þeim efnameiri. Viðskipti erlent 15.11.2017 06:00
Tekur við ritstjórn Vanity Fair Radhika Jones hefur verið ráðin nýr ritstjóri tímaritsins Vanity Fair. Viðskipti erlent 14.11.2017 14:00
Sláandi tölur í nýrri skýrslu sem sýnir að bilið milli ríkra og fátækra heldur áfram að breikka Ríkasta eina prósent jarðarbúa á jafnmikinn auð og fátækari helmingur jarðarbúa sem telur 3,8 milljarða manna. Viðskipti erlent 14.11.2017 10:20
Gríðarleg netsala á Degi einhleypra Dagur einhleypra er haldinn hátíðlegur í dag en mikið kaupæði grípur jafnan Kínverja í tengslum við daginn. Viðskipti erlent 11.11.2017 08:48
Kína rýmkar heimildir fyrir erlend fjármálafyrirtæki Yfirvöld í Kína hafa ákveðið að slaka á takmörkunum á erlendu eignarhaldi á eignastýringarfyrirtækjum og fjármálafyrirtækjum. Viðskipti erlent 10.11.2017 17:49
Fjárfestar að missa þolinmæðina gagnvart Snapchat Vegna uppgjörsins ætla starfsmenn Snapchat að gera umfangsmiklar breytingar á samfélagsmiðlinum sem ætlað er að gera notkun forritsins auðveldari. Viðskipti erlent 8.11.2017 13:22
Ætla að fella niður skattaafslátt við kaup rafbíla Bílaframleiðendur í Bandaríkjunum segja að þær áætlanir muni hafa neikvæð áhrif á þá. Viðskipti erlent 8.11.2017 10:30
Kunnugleg nöfn úr íslensku viðskiptalífi í Paradísarskjölunum Upplýst var um nöfn mannanna í fréttaskýringaþættinum Kveiki í kvöld. Viðskipti erlent 7.11.2017 22:25
Paradísarskjölin: Viðskiptaráðherra Trump í slagtogi með tengdasyni Pútin Wilbur Ross, viðskiptaráðherra Bandaríkjanna, á í umfangsmiklum viðskiptum með tengdasyni Vladimir Pútin, forseta Rússlansd, í gegnum net aflandssfélaga. Viðskipti erlent 6.11.2017 11:30
Paradísarskjölin: Bono keypti verslunarmiðstöð í Litháen í gegnum Möltu Tónlistarmaðurinn Bono, söngvari írsku hljómsveitarinnar U2 keypti hlut í verslunarmiðstöð í Litháen í gegnum félag sem skráð var á Möltu. Þetta kemur fram í Paradísarskjölunum. Viðskipti erlent 6.11.2017 09:45
Nintendo malar gull á nýrri leikjatölvu sem selst einkar vel Nýjasta leikjatölvan frá Nintendo malar gull. Hagnaðarspá fyrirtækisins tvöfölduð og væntingar um sölu aukast í takt við það. Fjölbreyttir notkunarmöguleikar og vinsælir leikir ástæðurnar fyrir velgengninni. Búist við því að töl Viðskipti erlent 2.11.2017 07:00
Gert að greiða 2,2 milljónir fyrir að streyma Sky Sports ólöglega Dómstóll í Bretlandi hefur dæmt karlmann til að greiða 16 þúsund pund í lögfræðikostnað eftir að hafa streymt Sky Sports á sjóræningjasíðu. Viðskipti erlent 27.10.2017 12:39
Eftirlitsstofnun ESA fær nýjan forseta Hin norska Bente Angell-Hansen mun í ársbyrjun taka við embætti forseta ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Viðskipti erlent 25.10.2017 12:17
Von á gagnaleka í ætt við Panama-skjölin Talið er líklegt að upplýsingar og eignir sumra af ríkustu einstaklingum heims verði gerðar opinberar á næstu dögum. Viðskipti erlent 25.10.2017 10:50
Vilja koma fyrirtæki Weinstein til bjargar Fjárfestingafyrirtækið Colony Capital hefur fjárfest í framleiðslufyrirtæki Weinstein-bræðra sem rambar á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 16.10.2017 15:47