Viðskipti innlent Ætlar að fylla vél af Íslendingum til Alicante yfir jólin Andri Már Ingólfsson, eigandi ferðaskrifstofunnar Aventura Holidays, segist finna fyrir miklum áhuga Íslendinga sem eiga hús á Spáni að fljúga beint til Alicante yfir jólin. Viðskipti innlent 21.10.2020 11:42 Herdís nýr framkvæmdastjóri Skálholts Herdís Friðriksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skálholts. Viðskipti innlent 21.10.2020 09:36 Samkeppniseftirlitið hefur rannsókn á Orku náttúrunnar Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON) þar sem kannað er hvort að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við samkeppnislög þegar kemur að sölu, uppsetningu og þjónustu fyrirtækisins bæði á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. Viðskipti innlent 21.10.2020 07:48 Flosi ráðinn sviðsstjóri hjá Borgarbyggð Flosi H. Sigurðsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri stjórnsýslu- og þjónustusviðs Borgarbyggðar. Viðskipti innlent 20.10.2020 13:17 Kemur til Póstsins frá Advania Aldís Björgvinsdóttir hefur verið ráðin í starf vörustjóra innlendra vara og þjónustu á þjónustu- og markaðssviði Póstsins. Viðskipti innlent 20.10.2020 10:42 Veruleg aukning í verslun á milli ára Veruleg aukning var í innlendri verslun hér á landi í septembermánuði á milli ára. Á sama tíma og verslun eykst minnkar bæði neysla á þjónustu og neysla erlendis. Viðskipti innlent 20.10.2020 08:59 Gera ráð fyrir verulegri viðspyrnu næsta haust Í þjóðhags- og verðbólguspá Hagfræðideildar Landsbankans fyrir árin 2020-2023 er gert ráð fyrir að landsframleiðslan dragist saman um 8,5 prósent á árinu 2020 vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 20.10.2020 08:26 Fasteignaviðskipti framkvæmdastjóra við eigið félag kostuðu hann 7,5 milljónir Framkvæmdastjóri og eigandi alls hlutafjár í ótilgreindu eignarhaldsfélagi þarf að greiða 7,5 milljónir til ríkissjóðs eftir að hann keypti fasteign af félaginu. Ríkisskattstjóri taldi kaupverðið hafa verið óeðlilega lágt. Viðskipti innlent 19.10.2020 14:06 Air Atlanta sendir þrjár júmbó-þotur í niðurrif Forsvarsmenn Flugfélagsins Air Atlanta hafa ákveðið að láta rífa þrjár af sjö Boeing 747-400 farþegaþotum félagsins. Þoturnar eru á bilinu 18 til 23 ára gamlar og hafa að undanförnu verið í þjónustu Saudia-flugfélagsins, ríkisflugfélags Sádi-Arabíu. Viðskipti innlent 18.10.2020 23:01 Vonar að MAX-þoturnar fari í loftið í febrúar og trúir því að fólk muni treysta þeim Flugrekstrarstjóri Icelandair vonar að fyrsta ferðin með MAX-þotu verði farin í febrúar. Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu býst við grænu ljósi í lok þessa árs. Viðskipti innlent 16.10.2020 18:40 Efling nefnir fyrirtæki á svörtum lista sínum 23 starfsmenn Bryggjunnar brugghús eiga inni laun hjá fyrirtækinu sem farið er í þrot. Sömu sögu er að segja um ellefu starfsmenn City Park Hotels og þrettán starfsmenn Messans en fyrirtækin eru einnig farin í þrot. Viðskipti innlent 16.10.2020 11:39 Vara við grímum sem „veita litla sem enga vörn“ Neytendastofa varar við notkun á grímum sem merktar eru fyrirtækinu 3M Chile S.A. Grímurnar veita litla sem enga vörn. Viðskipti innlent 16.10.2020 10:19 Bandaríski vogunarsjóðurinn farinn út úr Icelandair Bandaríski vogunarsjóðurinn PAR Capital Management hefur losað sig við alla hluti sína í Icelandair, en sjóðurinn var á tímabili stærsti hluthafinn í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 16.10.2020 09:58 Kortin straujuð í auknum mæli innanlands Greiðslukortavelta Íslendinga erlendis dróst saman um helming milli ára. Viðskipti innlent 16.10.2020 09:22 Fresta verkfallsaðgerðum í Straumsvík um viku Verkfallinu sem fyrirhugað var að hæfist á morgun í álveri Rio Tinto í Straumsvík, ISAL, hefur verið frestað um eina viku. Viðskipti innlent 15.10.2020 19:07 Íslenskir nef- og munnúðar gegn Covid-19 koma á markað Lækningavörufyrirtækið Viruxal ehf., sem er dótturfélag íslenska lækningavörufyrirtækisins Kerecis hf., hefur sett á markað nef- og munnúða sem gætu hjálpað til í baráttunni við Covid-19. Viðskipti innlent 15.10.2020 09:09 Ráðin til H:N Markaðssamskipta Grettir Gautason, Jónas Unnarsson og Una Baldvinsdóttir hafa öll verið ráðin til H:N Markaðssamskipta. Viðskipti innlent 15.10.2020 08:22 Verslun víða blómleg í draugalegum miðbæ Samkvæmt könnun Rannsóknarseturs verslunarinnar voru 57 laus rými í miðbænum í júní og 43 á sama tíma fyrir ári. Samkvæmt upplýsingum frá Kringlunni og Smáralind eru afar fá laus rými þar og verslun hefur gengið vel síðustu mánuði. Viðskipti innlent 14.10.2020 18:31 Jón hafði sigur í löngu og ströngu vatnsstríði Deilur um vörumerki á íslensku vatni hafa staðið fyrir dómstólum árum saman. Viðskipti innlent 14.10.2020 16:04 IKEA-geitin komin á sinn stað og ljósin brátt tendruð IKEA-geitinni var komið á sinn stað fyrir framan verslun IKEA í Kauptúni í Garðabæ í gær. Til stendur að tendra á ljósunum síðdegis í dag eða þá á morgun. Viðskipti innlent 14.10.2020 13:02 Atlanta stofnar nýtt flugfélag á Möltu Forsvarsmenn íslenska Flugfélagsins Atlanta ehf. hafa ákveðið að stofna nýtt flugfélag á Möltu, sem hlotið hefur nafnið Air Atlanta Europe. Viðskipti innlent 14.10.2020 09:25 Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins 2020 Umhverfisverðlaun atvinnulífsins í ár verða veitt fyrirtækjum sem hafi staðið sig vel í umhverfismálum. Viðskipti innlent 14.10.2020 08:16 Samherji vill breyta álveri í laxeldisstöð Norðurál og Samherji eru sögn hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup síðarnefnda fyrirtækisins á lóð og byggingum Norðuráls við Helguvík. Viðskipti innlent 14.10.2020 07:55 „Allt í einu eru miklu fleiri tilbúnari að prófa að versla á netinu“ Áhrif kórónuveirufaraldursins á vefverslun eru margvísleg að sögn Hebu Fjalarsdóttur, markaðsstjóra Mynto.is, fyrstu vefverslunarmiðstöðvarinnar hér á landi, sem opnaði í júlí síðastliðnum með útgáfu appsins Mynto. Viðskipti innlent 14.10.2020 07:31 Setja Pétursbúð á sölu eftir fimmtán ára rekstur Hjónin Björk Leifsdóttir og Baldvin Agnarsson hafa tekið verslunina síðan sumarið 2006. Viðskipti innlent 13.10.2020 16:44 Enn mikið líf á fasteignamarkaðnum Fjöldi íbúða sem teknar hafa verið úr birtingu hjá fasteignasölum heldur áfram að aukast á höfuðborgarsvæðinu og er enn sögulega mikill annars staðar á landinu. Það gefur til kynna að enn sé mikið að gera á íbúðamarkaði. Viðskipti innlent 12.10.2020 07:22 Segir hugmyndir um að segja upp tollasamningi ESB afleitar Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir það afar slæmt fyrir neytendur að til skoðunar sé innan ríkisstjórnarinnar að segja tollasamningi ESB upp. Viðskipti innlent 10.10.2020 12:39 „Ekki bara stóru kallarnir sem eru að verða fyrir höggi hérna“ Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina ekki líta nægilega til lítilla og meðalstórra fyrirtækja þegar kemur að boðuðum lokunarstykjum. Viðskipti innlent 10.10.2020 12:34 Þoturnar voru 36 í fyrra, núna duga 2-3 til að flytja farþegana Icelandair er að taka sextán Boeing 757 þotur úr notkun um þessar mundir. Níu þeirra fara til geymslu í bandarískri eyðimörk en hinar verða seldar eða rifnar í varahluti, meðal annars í Keflavík. Viðskipti innlent 9.10.2020 22:00 Veitingahúsaeigendur hafa áhyggjur af jólavertíðinni Veitingahúsaeigendur hafa áhyggjur af komandi vetri og jólavertíðinni. Þeir segja óvissuna erfiða og kalla eftir frekari aðgerðum frá stjórnvöldum. Viðskipti innlent 9.10.2020 19:31 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 334 ›
Ætlar að fylla vél af Íslendingum til Alicante yfir jólin Andri Már Ingólfsson, eigandi ferðaskrifstofunnar Aventura Holidays, segist finna fyrir miklum áhuga Íslendinga sem eiga hús á Spáni að fljúga beint til Alicante yfir jólin. Viðskipti innlent 21.10.2020 11:42
Herdís nýr framkvæmdastjóri Skálholts Herdís Friðriksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skálholts. Viðskipti innlent 21.10.2020 09:36
Samkeppniseftirlitið hefur rannsókn á Orku náttúrunnar Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON) þar sem kannað er hvort að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við samkeppnislög þegar kemur að sölu, uppsetningu og þjónustu fyrirtækisins bæði á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. Viðskipti innlent 21.10.2020 07:48
Flosi ráðinn sviðsstjóri hjá Borgarbyggð Flosi H. Sigurðsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri stjórnsýslu- og þjónustusviðs Borgarbyggðar. Viðskipti innlent 20.10.2020 13:17
Kemur til Póstsins frá Advania Aldís Björgvinsdóttir hefur verið ráðin í starf vörustjóra innlendra vara og þjónustu á þjónustu- og markaðssviði Póstsins. Viðskipti innlent 20.10.2020 10:42
Veruleg aukning í verslun á milli ára Veruleg aukning var í innlendri verslun hér á landi í septembermánuði á milli ára. Á sama tíma og verslun eykst minnkar bæði neysla á þjónustu og neysla erlendis. Viðskipti innlent 20.10.2020 08:59
Gera ráð fyrir verulegri viðspyrnu næsta haust Í þjóðhags- og verðbólguspá Hagfræðideildar Landsbankans fyrir árin 2020-2023 er gert ráð fyrir að landsframleiðslan dragist saman um 8,5 prósent á árinu 2020 vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 20.10.2020 08:26
Fasteignaviðskipti framkvæmdastjóra við eigið félag kostuðu hann 7,5 milljónir Framkvæmdastjóri og eigandi alls hlutafjár í ótilgreindu eignarhaldsfélagi þarf að greiða 7,5 milljónir til ríkissjóðs eftir að hann keypti fasteign af félaginu. Ríkisskattstjóri taldi kaupverðið hafa verið óeðlilega lágt. Viðskipti innlent 19.10.2020 14:06
Air Atlanta sendir þrjár júmbó-þotur í niðurrif Forsvarsmenn Flugfélagsins Air Atlanta hafa ákveðið að láta rífa þrjár af sjö Boeing 747-400 farþegaþotum félagsins. Þoturnar eru á bilinu 18 til 23 ára gamlar og hafa að undanförnu verið í þjónustu Saudia-flugfélagsins, ríkisflugfélags Sádi-Arabíu. Viðskipti innlent 18.10.2020 23:01
Vonar að MAX-þoturnar fari í loftið í febrúar og trúir því að fólk muni treysta þeim Flugrekstrarstjóri Icelandair vonar að fyrsta ferðin með MAX-þotu verði farin í febrúar. Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu býst við grænu ljósi í lok þessa árs. Viðskipti innlent 16.10.2020 18:40
Efling nefnir fyrirtæki á svörtum lista sínum 23 starfsmenn Bryggjunnar brugghús eiga inni laun hjá fyrirtækinu sem farið er í þrot. Sömu sögu er að segja um ellefu starfsmenn City Park Hotels og þrettán starfsmenn Messans en fyrirtækin eru einnig farin í þrot. Viðskipti innlent 16.10.2020 11:39
Vara við grímum sem „veita litla sem enga vörn“ Neytendastofa varar við notkun á grímum sem merktar eru fyrirtækinu 3M Chile S.A. Grímurnar veita litla sem enga vörn. Viðskipti innlent 16.10.2020 10:19
Bandaríski vogunarsjóðurinn farinn út úr Icelandair Bandaríski vogunarsjóðurinn PAR Capital Management hefur losað sig við alla hluti sína í Icelandair, en sjóðurinn var á tímabili stærsti hluthafinn í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 16.10.2020 09:58
Kortin straujuð í auknum mæli innanlands Greiðslukortavelta Íslendinga erlendis dróst saman um helming milli ára. Viðskipti innlent 16.10.2020 09:22
Fresta verkfallsaðgerðum í Straumsvík um viku Verkfallinu sem fyrirhugað var að hæfist á morgun í álveri Rio Tinto í Straumsvík, ISAL, hefur verið frestað um eina viku. Viðskipti innlent 15.10.2020 19:07
Íslenskir nef- og munnúðar gegn Covid-19 koma á markað Lækningavörufyrirtækið Viruxal ehf., sem er dótturfélag íslenska lækningavörufyrirtækisins Kerecis hf., hefur sett á markað nef- og munnúða sem gætu hjálpað til í baráttunni við Covid-19. Viðskipti innlent 15.10.2020 09:09
Ráðin til H:N Markaðssamskipta Grettir Gautason, Jónas Unnarsson og Una Baldvinsdóttir hafa öll verið ráðin til H:N Markaðssamskipta. Viðskipti innlent 15.10.2020 08:22
Verslun víða blómleg í draugalegum miðbæ Samkvæmt könnun Rannsóknarseturs verslunarinnar voru 57 laus rými í miðbænum í júní og 43 á sama tíma fyrir ári. Samkvæmt upplýsingum frá Kringlunni og Smáralind eru afar fá laus rými þar og verslun hefur gengið vel síðustu mánuði. Viðskipti innlent 14.10.2020 18:31
Jón hafði sigur í löngu og ströngu vatnsstríði Deilur um vörumerki á íslensku vatni hafa staðið fyrir dómstólum árum saman. Viðskipti innlent 14.10.2020 16:04
IKEA-geitin komin á sinn stað og ljósin brátt tendruð IKEA-geitinni var komið á sinn stað fyrir framan verslun IKEA í Kauptúni í Garðabæ í gær. Til stendur að tendra á ljósunum síðdegis í dag eða þá á morgun. Viðskipti innlent 14.10.2020 13:02
Atlanta stofnar nýtt flugfélag á Möltu Forsvarsmenn íslenska Flugfélagsins Atlanta ehf. hafa ákveðið að stofna nýtt flugfélag á Möltu, sem hlotið hefur nafnið Air Atlanta Europe. Viðskipti innlent 14.10.2020 09:25
Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins 2020 Umhverfisverðlaun atvinnulífsins í ár verða veitt fyrirtækjum sem hafi staðið sig vel í umhverfismálum. Viðskipti innlent 14.10.2020 08:16
Samherji vill breyta álveri í laxeldisstöð Norðurál og Samherji eru sögn hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup síðarnefnda fyrirtækisins á lóð og byggingum Norðuráls við Helguvík. Viðskipti innlent 14.10.2020 07:55
„Allt í einu eru miklu fleiri tilbúnari að prófa að versla á netinu“ Áhrif kórónuveirufaraldursins á vefverslun eru margvísleg að sögn Hebu Fjalarsdóttur, markaðsstjóra Mynto.is, fyrstu vefverslunarmiðstöðvarinnar hér á landi, sem opnaði í júlí síðastliðnum með útgáfu appsins Mynto. Viðskipti innlent 14.10.2020 07:31
Setja Pétursbúð á sölu eftir fimmtán ára rekstur Hjónin Björk Leifsdóttir og Baldvin Agnarsson hafa tekið verslunina síðan sumarið 2006. Viðskipti innlent 13.10.2020 16:44
Enn mikið líf á fasteignamarkaðnum Fjöldi íbúða sem teknar hafa verið úr birtingu hjá fasteignasölum heldur áfram að aukast á höfuðborgarsvæðinu og er enn sögulega mikill annars staðar á landinu. Það gefur til kynna að enn sé mikið að gera á íbúðamarkaði. Viðskipti innlent 12.10.2020 07:22
Segir hugmyndir um að segja upp tollasamningi ESB afleitar Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir það afar slæmt fyrir neytendur að til skoðunar sé innan ríkisstjórnarinnar að segja tollasamningi ESB upp. Viðskipti innlent 10.10.2020 12:39
„Ekki bara stóru kallarnir sem eru að verða fyrir höggi hérna“ Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina ekki líta nægilega til lítilla og meðalstórra fyrirtækja þegar kemur að boðuðum lokunarstykjum. Viðskipti innlent 10.10.2020 12:34
Þoturnar voru 36 í fyrra, núna duga 2-3 til að flytja farþegana Icelandair er að taka sextán Boeing 757 þotur úr notkun um þessar mundir. Níu þeirra fara til geymslu í bandarískri eyðimörk en hinar verða seldar eða rifnar í varahluti, meðal annars í Keflavík. Viðskipti innlent 9.10.2020 22:00
Veitingahúsaeigendur hafa áhyggjur af jólavertíðinni Veitingahúsaeigendur hafa áhyggjur af komandi vetri og jólavertíðinni. Þeir segja óvissuna erfiða og kalla eftir frekari aðgerðum frá stjórnvöldum. Viðskipti innlent 9.10.2020 19:31