Bæjarstjórinn komi úr Framsókn 30. nóvember 2004 00:01 Líklegt er að framsóknarmenn í bæjarstjórn Kópavogs fari fram á að embætti bæjarstjóra haldist í þeirra röðum þangað til í júní þegar Gunnar Birgisson, bæjarfulltrúi og þingmaður Sjálfstæðisflokks, tekur við starfinu. Guðrún Pálsdóttir, bæjarritari Kópavogs, verður staðgengill Sigurðar Geirdals þar til ákveðið verður hver gegni embættinu uns Gunnar Birgisson tekur við í júní á næsta ári. Guðrún tók nýlega við starfi bæjarritara tímabundið af Ástu Þórarinsdóttur og gegnir því fram að áramótum. Þá tekur Ólafur Briem við af henni. Ekkert hefur verið ákveðið um það hver muni gegna starfi bæjarstjóra þangað til í júní þegar Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs, tekur við starfinu. Sigurbjörg Vilmundardóttir fer inn í bæjarstjórn Kópavogs í stað Sigurðar, Gestur Valgarðsson verður fyrsti vara-bæjarfulltrúi og Una María Óskarsdóttir verður annar vara-bæjarfulltrúi. Þeir sem fréttastofan ræddi við innan bæjarstjórnar í dag sögðu að viðræður um hver tæki við af Sigurði fram í júní væru rétt að hefjast og af virðingu við Sigurð og fjölskyldu hans yrði beðið með ákvörðun þess efnis þangað til eftir útför hans. Þó væri afar ólíklegt að framsóknarmenn myndu samþykkja að Gunnar Birgisson tæki strax við embættinu, enda vilja framsóknarmenn halda stöðunni þangað til tími Sigurðar átti að renna út. Ekkert liggur þó fyrir um það hvort leitað verði til annað hvort Hansínu Björgvinsdóttur eða Ómars Stefánssonar sem skipað hafa 2. og 3. sæti lista Framsóknarflokksins, eða hvort hreinlega verði leitað út fyrir listann til þess að finna bæjarstjóra til næstu sex mánaða. Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Líklegt er að framsóknarmenn í bæjarstjórn Kópavogs fari fram á að embætti bæjarstjóra haldist í þeirra röðum þangað til í júní þegar Gunnar Birgisson, bæjarfulltrúi og þingmaður Sjálfstæðisflokks, tekur við starfinu. Guðrún Pálsdóttir, bæjarritari Kópavogs, verður staðgengill Sigurðar Geirdals þar til ákveðið verður hver gegni embættinu uns Gunnar Birgisson tekur við í júní á næsta ári. Guðrún tók nýlega við starfi bæjarritara tímabundið af Ástu Þórarinsdóttur og gegnir því fram að áramótum. Þá tekur Ólafur Briem við af henni. Ekkert hefur verið ákveðið um það hver muni gegna starfi bæjarstjóra þangað til í júní þegar Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs, tekur við starfinu. Sigurbjörg Vilmundardóttir fer inn í bæjarstjórn Kópavogs í stað Sigurðar, Gestur Valgarðsson verður fyrsti vara-bæjarfulltrúi og Una María Óskarsdóttir verður annar vara-bæjarfulltrúi. Þeir sem fréttastofan ræddi við innan bæjarstjórnar í dag sögðu að viðræður um hver tæki við af Sigurði fram í júní væru rétt að hefjast og af virðingu við Sigurð og fjölskyldu hans yrði beðið með ákvörðun þess efnis þangað til eftir útför hans. Þó væri afar ólíklegt að framsóknarmenn myndu samþykkja að Gunnar Birgisson tæki strax við embættinu, enda vilja framsóknarmenn halda stöðunni þangað til tími Sigurðar átti að renna út. Ekkert liggur þó fyrir um það hvort leitað verði til annað hvort Hansínu Björgvinsdóttur eða Ómars Stefánssonar sem skipað hafa 2. og 3. sæti lista Framsóknarflokksins, eða hvort hreinlega verði leitað út fyrir listann til þess að finna bæjarstjóra til næstu sex mánaða.
Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira