Shaq 2 - Kobe 0 18. mars 2005 00:01 Shaquille O´Neal og félagar í Miami Heat áttu ekki í miklum vandræðum Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum í nótt. O´Neal mætti þar fyrrum samherja sínum, Kobe Bryant, í annað sinn á tímabilinu en liðin mættust á heimavelli Lakers í desember þar sem gestirnir höfðu betur. Það sama var upp á teningnum í nótt og í seinni hálfleik hafði Heat leikinn alfarið í hendi sér og uppskar 13 stiga sigur, 102-89. Dwyane Wade var stigahæstur á vellinum með 27 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar og 3 stolna bolta. O´Neal skoraði 25 stig, tók 12 fráköst og varði 4 skot. "Þessi leikur er nú ekki hátt metinn hjá mér, hann færi í mesta lagi á topp 2000 listann," sagði O´Neal eftir leikinn. "Þetta var leikur góðs liðs við lið sem er svona lala," bætti Shaq við. Þetta var þriðji tapleikur Lakers í röð. O´Neal var spurður út í samband sitt við Kobe Bryant á árum sínum hjá Lakers. "Mér gæti ekki verið meira sama um hvaða samband sem er. Ég á ekki í neinu sambandi við nokkurn mann. Leikurinn í kvöld var bara afrek á leið okkar til takmarksins sem við viljum ná. Okkur er alveg sama hvern við þurfum að fara í gegnum." Stan Van Gundy, þjálfari Heat, skeytti lítið um hvort Bryant og O´Neal hefðu eitthvað átt spjall saman fyrir leikinn. "Heilsuðust þeir? Gáfu þeir hvor öðrum faðmlag? Hverjum er ekki sama, þetta er körfuboltaleikur," sagði Van Gundy. Þetta var 11. sigurleikur Heat í röð og liðið mætir New York Knicks annað kvöld. Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Mestaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sjá meira
Shaquille O´Neal og félagar í Miami Heat áttu ekki í miklum vandræðum Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum í nótt. O´Neal mætti þar fyrrum samherja sínum, Kobe Bryant, í annað sinn á tímabilinu en liðin mættust á heimavelli Lakers í desember þar sem gestirnir höfðu betur. Það sama var upp á teningnum í nótt og í seinni hálfleik hafði Heat leikinn alfarið í hendi sér og uppskar 13 stiga sigur, 102-89. Dwyane Wade var stigahæstur á vellinum með 27 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar og 3 stolna bolta. O´Neal skoraði 25 stig, tók 12 fráköst og varði 4 skot. "Þessi leikur er nú ekki hátt metinn hjá mér, hann færi í mesta lagi á topp 2000 listann," sagði O´Neal eftir leikinn. "Þetta var leikur góðs liðs við lið sem er svona lala," bætti Shaq við. Þetta var þriðji tapleikur Lakers í röð. O´Neal var spurður út í samband sitt við Kobe Bryant á árum sínum hjá Lakers. "Mér gæti ekki verið meira sama um hvaða samband sem er. Ég á ekki í neinu sambandi við nokkurn mann. Leikurinn í kvöld var bara afrek á leið okkar til takmarksins sem við viljum ná. Okkur er alveg sama hvern við þurfum að fara í gegnum." Stan Van Gundy, þjálfari Heat, skeytti lítið um hvort Bryant og O´Neal hefðu eitthvað átt spjall saman fyrir leikinn. "Heilsuðust þeir? Gáfu þeir hvor öðrum faðmlag? Hverjum er ekki sama, þetta er körfuboltaleikur," sagði Van Gundy. Þetta var 11. sigurleikur Heat í röð og liðið mætir New York Knicks annað kvöld.
Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Mestaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sjá meira