Ráðuneytum fækkað í sex? 17. júní 2005 00:01 Árni Magnússon félagsmálaráðherra telur að fækka megi ráðuneytunum í allt að sex og sameina ríkisstofnanir um leið. Hann segir stjórnarflokkana sammála um þörfina á breytingum. Nú eru starfandi ellefu ráðherrar í ríkisstjórn. Af orðum forsætisráðherra á Austurvelli í morgun má ráða að stefnt sé að meiriháttar breytingum á þeirri skipan. Árni Magnússon félagsmálaráðherra reifaði hugmyndir um fækkun ráðuneyta á síðasta flokksþingi Framsóknarflokksins þar sem gert var ráð fyrir einu atvinnuvegaráðuneyti, velferðarráðuneyti, innanríkisráðuneyti og svo forsætis-, utanríkis og menntamálaráðuneytum. Forsætisráðherra lýsir varla svona nokkru yfir án samráðs við samstarfsflokkinn. Aðspurður hvort sjálfstæðismenn séu sammála um þörfina á breytingum segir Árni svo vera. Hver niðurstaðan verði sé hins vegar auðvitað ekki vitað fyrirfram. Hann segir stefnt að því að ljúka vinnunni fyrir næstu kosningar. Árni segir sameiningu ráðuneyta ekki það eina sem hægt sé að gera til að ná markmiðinu um skilvirkari stjórnsýslu, til dæmis séu margar ríkisstofnanir of smáar, þær megi sameina og þar með fækka þeim og stækka. En er von til þess að ellefu ráðherrar í ríkisstjórn geti komið sér saman um að fækka stólum um fimm? Hugsar ekki hver um að halda sem fastast í sinn stól? Árni svarar því til að þegar farið sé í svona vinnu sé grundvallaratriði að menn velti því einmitt ekki fyrir sér „hverjir sitja og hverjir standa“. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Fleiri fréttir Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sjá meira
Árni Magnússon félagsmálaráðherra telur að fækka megi ráðuneytunum í allt að sex og sameina ríkisstofnanir um leið. Hann segir stjórnarflokkana sammála um þörfina á breytingum. Nú eru starfandi ellefu ráðherrar í ríkisstjórn. Af orðum forsætisráðherra á Austurvelli í morgun má ráða að stefnt sé að meiriháttar breytingum á þeirri skipan. Árni Magnússon félagsmálaráðherra reifaði hugmyndir um fækkun ráðuneyta á síðasta flokksþingi Framsóknarflokksins þar sem gert var ráð fyrir einu atvinnuvegaráðuneyti, velferðarráðuneyti, innanríkisráðuneyti og svo forsætis-, utanríkis og menntamálaráðuneytum. Forsætisráðherra lýsir varla svona nokkru yfir án samráðs við samstarfsflokkinn. Aðspurður hvort sjálfstæðismenn séu sammála um þörfina á breytingum segir Árni svo vera. Hver niðurstaðan verði sé hins vegar auðvitað ekki vitað fyrirfram. Hann segir stefnt að því að ljúka vinnunni fyrir næstu kosningar. Árni segir sameiningu ráðuneyta ekki það eina sem hægt sé að gera til að ná markmiðinu um skilvirkari stjórnsýslu, til dæmis séu margar ríkisstofnanir of smáar, þær megi sameina og þar með fækka þeim og stækka. En er von til þess að ellefu ráðherrar í ríkisstjórn geti komið sér saman um að fækka stólum um fimm? Hugsar ekki hver um að halda sem fastast í sinn stól? Árni svarar því til að þegar farið sé í svona vinnu sé grundvallaratriði að menn velti því einmitt ekki fyrir sér „hverjir sitja og hverjir standa“.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Fleiri fréttir Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sjá meira