Newcastle reynir að stela Kanoute
Spænska liðið Sevilla tilkynnti fyrr í dag að liðið hefði keypt framherja Tottenham, Fredi Kanoute, en umboðsmaður Kaunoute segir ekki svo vera. Nú ætlar Newcastle að reyna að kaupa Kanoute áður en hann skrifar undir hjá Sevilla.
Mest lesið


Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn


Messi slær enn eitt metið
Fótbolti


„Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“
Íslenski boltinn



Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“
Enski boltinn