Fyrsti sigur Everton í 2 mánuði 29. október 2005 16:14 Danien Johnson (t.v.) og markaskorarinn Simon Davies í leiknum í dag. MYND/Getty Everton vann sinn annan sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 0-1 útisigur á Birmingham. Simon Davies skoraði eina mark leiksins á 43. mínútu fyrir Everton sem hafði ekki unnið leik í deildinni síðan 21. ágúst þegar 1-0 sigur vannst á Bolton. Með sigrinum lyfti Everton sér úr botnsæti deildarinnar upp í 18. sæti og er með 7 stig. Chelsea vann Blackburn 4-2 og lék Eiður Smári síðustu 12 mínúturnar með Chelsea en hann kom inn á af bekknum fyrir Joe Cole. Staðan í hálfleik var 2-2 eftir að Chelsea hafði komist í 2-0. Craig Bellamy skoraði bæði mörk Blackburn en Frank Lampard tvö fyrir Chelsea og þeir Didier Drogba og Joe Cole eitt mark hvor. Liverpool vann 2-0 sigur á West Ham þar sem Xabi Alonso og Boudewijn Zenden skoruðu. Charlton mistókst að endurheimta 2. sæti deildarinnar en Hermann Hreiðarsson sem lék að venju allan leikinn með Charlton, töpuðu heima fyrir Bolton, 0-1. Kevin Nolan skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Þá vann Portsmouth 4-1 útisigur á Sunderland þar sem Matthew Taylor skoraði tvívegis fyrir gestina sem lentu undir á 4. mínútu en Zvonimir Vukic og Dario Silva eitt mark hvor. Chelsea er efst með 31 stig eða 9 stiga forskot á toppi deildarinnar, Wigan kemur næst með 22 stig, Tottenham í 3. sæti með 20 stig og Bolton í 4. sæti einnig með 20 stig. Charlton er í 5. sæti með 19 stig og Man Utd sem nú á útileik gegn Middlesboro er í 6. sæti með 18 stig. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Everton vann sinn annan sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 0-1 útisigur á Birmingham. Simon Davies skoraði eina mark leiksins á 43. mínútu fyrir Everton sem hafði ekki unnið leik í deildinni síðan 21. ágúst þegar 1-0 sigur vannst á Bolton. Með sigrinum lyfti Everton sér úr botnsæti deildarinnar upp í 18. sæti og er með 7 stig. Chelsea vann Blackburn 4-2 og lék Eiður Smári síðustu 12 mínúturnar með Chelsea en hann kom inn á af bekknum fyrir Joe Cole. Staðan í hálfleik var 2-2 eftir að Chelsea hafði komist í 2-0. Craig Bellamy skoraði bæði mörk Blackburn en Frank Lampard tvö fyrir Chelsea og þeir Didier Drogba og Joe Cole eitt mark hvor. Liverpool vann 2-0 sigur á West Ham þar sem Xabi Alonso og Boudewijn Zenden skoruðu. Charlton mistókst að endurheimta 2. sæti deildarinnar en Hermann Hreiðarsson sem lék að venju allan leikinn með Charlton, töpuðu heima fyrir Bolton, 0-1. Kevin Nolan skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Þá vann Portsmouth 4-1 útisigur á Sunderland þar sem Matthew Taylor skoraði tvívegis fyrir gestina sem lentu undir á 4. mínútu en Zvonimir Vukic og Dario Silva eitt mark hvor. Chelsea er efst með 31 stig eða 9 stiga forskot á toppi deildarinnar, Wigan kemur næst með 22 stig, Tottenham í 3. sæti með 20 stig og Bolton í 4. sæti einnig með 20 stig. Charlton er í 5. sæti með 19 stig og Man Utd sem nú á útileik gegn Middlesboro er í 6. sæti með 18 stig.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira