Ferðamenn fari varlega 28. júlí 2006 22:28 Mikill straumur ferðamanna í friðlandinu Kringilsárrana og á Eyjabökkum gæti ógnað viðkvæmu dýralífi sem þar er. Ferðamenn sem þarna eiga leið um verða að sýna ítrustu varkárni í umgengni sinni um friðlöndin. Nú þegar stutt er í að Hálslón verði fyllt við Kárahnjúka hefur straumur ferðamanna um svæðið eukist verulega. Aðgengi að friðlöndum eins og Kringilsárrana og Eyjabökkum hefur batnað með tilkomu vega sem lagðir hafa verið vegna framkvæmdanna og margir sem vilja berja landið augum áður en það fer undir vatn hafa nýtt sér það. Um 160 manns eru til að mynda saman komin við Snæfell í búðum Íslandsvina og margir fara í skipulagðar gönguferðir um Kringilsárrana og með bökkum Jöklu. Þegar fréttamaður átti leið um Kringilsárrana um síðustu helgi þá voru í það minnsta 50 manns þar á ferð að skoða náttúruna og dýralífið. Að sögn Kristins Hauks Skarphéðissonar, dýravistfræðings er mikið af gæsum á svæðinu og á þessum tíma árs eru þær einkar viðkvæmar, hafa fellt fjaðrir og eru ófleygar. Þá eru þær með unga og því ætti þeir sem þarna fara um að fara varlega og styggja ekki gæsirnar að óþörfu. Þá ætti fólk alltaf að fara varlega um gróðlendi og aðrar náttúruminjar, ekki skilja eftir sig rusl eða rífa upp gróður. Flestir ferðamenn á Kárahnjúkasvæðinu fara eftir þessum reglum en þó er góð vísa aldrei of oft kveðin. Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Mikill straumur ferðamanna í friðlandinu Kringilsárrana og á Eyjabökkum gæti ógnað viðkvæmu dýralífi sem þar er. Ferðamenn sem þarna eiga leið um verða að sýna ítrustu varkárni í umgengni sinni um friðlöndin. Nú þegar stutt er í að Hálslón verði fyllt við Kárahnjúka hefur straumur ferðamanna um svæðið eukist verulega. Aðgengi að friðlöndum eins og Kringilsárrana og Eyjabökkum hefur batnað með tilkomu vega sem lagðir hafa verið vegna framkvæmdanna og margir sem vilja berja landið augum áður en það fer undir vatn hafa nýtt sér það. Um 160 manns eru til að mynda saman komin við Snæfell í búðum Íslandsvina og margir fara í skipulagðar gönguferðir um Kringilsárrana og með bökkum Jöklu. Þegar fréttamaður átti leið um Kringilsárrana um síðustu helgi þá voru í það minnsta 50 manns þar á ferð að skoða náttúruna og dýralífið. Að sögn Kristins Hauks Skarphéðissonar, dýravistfræðings er mikið af gæsum á svæðinu og á þessum tíma árs eru þær einkar viðkvæmar, hafa fellt fjaðrir og eru ófleygar. Þá eru þær með unga og því ætti þeir sem þarna fara um að fara varlega og styggja ekki gæsirnar að óþörfu. Þá ætti fólk alltaf að fara varlega um gróðlendi og aðrar náttúruminjar, ekki skilja eftir sig rusl eða rífa upp gróður. Flestir ferðamenn á Kárahnjúkasvæðinu fara eftir þessum reglum en þó er góð vísa aldrei of oft kveðin.
Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira