Streep í Mamma Mia! 14. janúar 2007 15:00 Óskarsverðlaunaleikkonan mun leika aðalhlutverkið í söngleiknum Mamma Mia! Óskarsverðlaunaleikkonan Meryl Streep mun leika aðalhlutverkið í söngvamyndinni Mamma Mia! sem er byggð á samnefndum söngleik sem hefur notið mikilla vinsælda. „Streep var alltaf efst á óskalistanum hjá okkur,“ sagði Judy Craymer, framleiðandi myndarinnar. „Hún hefur rétta hugarfarið og orkuna sem persóna hennar þarf á að halda.“ Mamma Mia! hefur að geyma tónlist eftir sænsku hljómsveitina ABBA. Lagahöfundar sveitarinnar, Björn Ulvaeus og Benny Anderson, verða aðstoðarframleiðendur myndarinnar. Hefjast tökur á henni síðar á þessu ári í London. Fyrirtæki Tom Hanks mun framleiða myndina og er vonast til að hún verði frumsýnd á tíu ára afmæli söngleiksins árið 2009. Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Óskarsverðlaunaleikkonan Meryl Streep mun leika aðalhlutverkið í söngvamyndinni Mamma Mia! sem er byggð á samnefndum söngleik sem hefur notið mikilla vinsælda. „Streep var alltaf efst á óskalistanum hjá okkur,“ sagði Judy Craymer, framleiðandi myndarinnar. „Hún hefur rétta hugarfarið og orkuna sem persóna hennar þarf á að halda.“ Mamma Mia! hefur að geyma tónlist eftir sænsku hljómsveitina ABBA. Lagahöfundar sveitarinnar, Björn Ulvaeus og Benny Anderson, verða aðstoðarframleiðendur myndarinnar. Hefjast tökur á henni síðar á þessu ári í London. Fyrirtæki Tom Hanks mun framleiða myndina og er vonast til að hún verði frumsýnd á tíu ára afmæli söngleiksins árið 2009.
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira