Peningaskápurinn... 1. júní 2007 00:01 Google til skoðunarSamkeppnisyfirvöld í Bandaríkjunum kannar nú hvort kaup bandaríska netfyrirtækisins Google á netauglýsingafyrirtækinu DoubleClick brjóti í bága við samkeppnislög. Google greindi frá því um miðjan apríl að samkomulagi hefði náðst um yfirtöku á DoubleClick fyrir 3,1 milljarð bandaríkjadala, jafnvirði 203,7 milljarða íslenskra króna. Þetta er langstærstu fyrirtækjakaup Google til þessa. Microsoft og fleiri fyrirtæki sem etja kappi við Google um hlutdeild á netmarkaðnum þrýstu í kjölfarið á að samkeppnisyfirvöld skoði viðskiptin enda stefni í að Google nái yfirgnæfandi stöðu á netauglýsingamarkaði. Gert er ráð fyrir að niðurstaða fáist í málið eftir tvo mánuði. Léttir hjá AirbusArabíska flugfélagið Qatar Airways skrifaði í vikunni undir samning um kaup á 80 A350 farþegaþotum frá Airbus. Heildarvirði samningsins nemur 16 milljörðum bandaríkjadala, 993,8 milljörðum íslenskra króna. Þetta er einn stærsti samningur sem Airbus hefur gert til þessa og áreiðanlega nokkur léttir fyrir frönsku flugvélasmiðina. Til merkis um mikilvægi samningsins voru ráðamenn Frakklands og Katar viðstaddir hátíðlega athöfn þegar forstjórar Airbus og Qatar Airways undirrituðu samninginn í frönsku forsetahöllinni í París á miðvikudag. Airbus hefur glímt við mikla álitshnekki í kjölfar tafa á framleiðslu A380 risaþotu fyrirtækisins sem í raun hefur reynst fyrirtækinu dragbítur. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Google til skoðunarSamkeppnisyfirvöld í Bandaríkjunum kannar nú hvort kaup bandaríska netfyrirtækisins Google á netauglýsingafyrirtækinu DoubleClick brjóti í bága við samkeppnislög. Google greindi frá því um miðjan apríl að samkomulagi hefði náðst um yfirtöku á DoubleClick fyrir 3,1 milljarð bandaríkjadala, jafnvirði 203,7 milljarða íslenskra króna. Þetta er langstærstu fyrirtækjakaup Google til þessa. Microsoft og fleiri fyrirtæki sem etja kappi við Google um hlutdeild á netmarkaðnum þrýstu í kjölfarið á að samkeppnisyfirvöld skoði viðskiptin enda stefni í að Google nái yfirgnæfandi stöðu á netauglýsingamarkaði. Gert er ráð fyrir að niðurstaða fáist í málið eftir tvo mánuði. Léttir hjá AirbusArabíska flugfélagið Qatar Airways skrifaði í vikunni undir samning um kaup á 80 A350 farþegaþotum frá Airbus. Heildarvirði samningsins nemur 16 milljörðum bandaríkjadala, 993,8 milljörðum íslenskra króna. Þetta er einn stærsti samningur sem Airbus hefur gert til þessa og áreiðanlega nokkur léttir fyrir frönsku flugvélasmiðina. Til merkis um mikilvægi samningsins voru ráðamenn Frakklands og Katar viðstaddir hátíðlega athöfn þegar forstjórar Airbus og Qatar Airways undirrituðu samninginn í frönsku forsetahöllinni í París á miðvikudag. Airbus hefur glímt við mikla álitshnekki í kjölfar tafa á framleiðslu A380 risaþotu fyrirtækisins sem í raun hefur reynst fyrirtækinu dragbítur.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira