Heildargreiðslur til ESB yrðu 12 milljarðar 15. mars 2007 13:45 Heildargreiðslur íslenska ríkisins til Evrópusambandsins gætu orðið allt að tólf komma einn milljarður króna á ári ef gengið yrði í sambandið. Þetta er niðurstaða Evrópunefndar forsætisráðherra sem skilaði skýrslu sinni í vikunni.Samkvæmt útreikningum nefndarinnar yrðu heildargreiðslur ríkissjóðs við aðild tíu og hálfur milljarður króna á ári en að hámarki tólf komma einn milljarður. Hafa beri þó í huga að stór hluti þess fjármagns fengist aftur í þjóðarbúið í styrkjum til landbúnaðar, uppbyggingarverkefna og rannsóknar- og þróunarverkefna. Þegar nefndin skoðaði nettógreiðslur með hliðsjón af greiðslubyrði Finna og Svía var niðurstaðan á bilinu tveir og hálfur til fimm milljarðar á ári. Væri Ísland hins vegar í hópi þeirra sem greiddu mest yrðu nettógreiðslur fimm til sex milljarðar.Ekki er þó aðeins horft til kostnaðar. Í skýrslunni er könnuð þátttaka Íslendinga í nefndum og sérfræðihópum á vegum framkvæmdastjórnar ESB. EES og EFTA höfðu aðgang að starfi fjögur hundruð og átján ESB nefnda og hópa árið 2005. Ísland tók aðeins þátt í starfi hundrað áttatíu og fjögurra. Nefndin leggur til að sá réttur íslenskra fulltrúa til að sitja í og starfa á vettvangi nefnda og sérfræðingahópa verði nýttur sem best til að gæta íslenskra hagsmuna. Til þess þurfi að skapa fjárhagslegt svigrúm eins og það er orðað.Áhrif EES-aðildar á íslenska lagasetningu var annað sem nefndin kannaði. Samkvæmt niðurstöðum hennar má rekja rúmlega fimmtung settra laga til EES. Flest lögin heyra undir viðskiptaráðuneytið en þar á eftir kemur samgönguráðuneytið. Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Heildargreiðslur íslenska ríkisins til Evrópusambandsins gætu orðið allt að tólf komma einn milljarður króna á ári ef gengið yrði í sambandið. Þetta er niðurstaða Evrópunefndar forsætisráðherra sem skilaði skýrslu sinni í vikunni.Samkvæmt útreikningum nefndarinnar yrðu heildargreiðslur ríkissjóðs við aðild tíu og hálfur milljarður króna á ári en að hámarki tólf komma einn milljarður. Hafa beri þó í huga að stór hluti þess fjármagns fengist aftur í þjóðarbúið í styrkjum til landbúnaðar, uppbyggingarverkefna og rannsóknar- og þróunarverkefna. Þegar nefndin skoðaði nettógreiðslur með hliðsjón af greiðslubyrði Finna og Svía var niðurstaðan á bilinu tveir og hálfur til fimm milljarðar á ári. Væri Ísland hins vegar í hópi þeirra sem greiddu mest yrðu nettógreiðslur fimm til sex milljarðar.Ekki er þó aðeins horft til kostnaðar. Í skýrslunni er könnuð þátttaka Íslendinga í nefndum og sérfræðihópum á vegum framkvæmdastjórnar ESB. EES og EFTA höfðu aðgang að starfi fjögur hundruð og átján ESB nefnda og hópa árið 2005. Ísland tók aðeins þátt í starfi hundrað áttatíu og fjögurra. Nefndin leggur til að sá réttur íslenskra fulltrúa til að sitja í og starfa á vettvangi nefnda og sérfræðingahópa verði nýttur sem best til að gæta íslenskra hagsmuna. Til þess þurfi að skapa fjárhagslegt svigrúm eins og það er orðað.Áhrif EES-aðildar á íslenska lagasetningu var annað sem nefndin kannaði. Samkvæmt niðurstöðum hennar má rekja rúmlega fimmtung settra laga til EES. Flest lögin heyra undir viðskiptaráðuneytið en þar á eftir kemur samgönguráðuneytið.
Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira