Hráolíuverð hækkaði á fjármálamörkuðum 14. júní 2007 11:21 VIð dæluna. Greinendur í Bandaríkjunum telja að litlar umframbirgðir af eldsneyti geti komið illa niður á ökumönnum eftir því sem lengra líður á sumarið. Mynd/AFP Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði lítillega á helstu fjármálamörkuðum í dag. Þetta er önnur hækkunin á tveimur viðskiptadögum en verðið hækkað um einn bandaríkjadal á tunnu í gær. Ástæðan fyrir hækkuninni nú er sú að lítil breyting varð á olíubirgðum í Bandaríkjunum á milli vikna. Samkvæmt því sem fram kemur í vikulegri skýrslu bandaríska orkumálaráðuneytisins í gær var lítil breyting á olíubirgðastöðu Bandaríkjanna. Þetta er þvert á væntingar greinenda, sem höfðu gert ráð fyrir nokkurri hækkkun á milli vikna. Eldsneytisbirgðir drógust hins vegar saman á meðan birgðir af olíu til húshitunar jókst nokkuð á móti. Heildarbirgðirnar hafa dregist nokkuð saman undanfarnar vikur og eru undir meðaltalinu á sama tíma fyrir ári.Verð á framvirkum samningum á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, hækkaði um 22 sent og stendur nú í 66,48 dölum á tunnu. Verð á Brent Norðursjávarolíu hækkaði á sama tíma um 45 sent og stendur í 70,39 dölum á tunnu.Greinendur óttast að litlar olíubirgðir geti komið illa við Bandaríkjamenn enda muni eftirspurnin eftir eldsneyti aukast nokkuð eftir því sem líður á sumarið. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði lítillega á helstu fjármálamörkuðum í dag. Þetta er önnur hækkunin á tveimur viðskiptadögum en verðið hækkað um einn bandaríkjadal á tunnu í gær. Ástæðan fyrir hækkuninni nú er sú að lítil breyting varð á olíubirgðum í Bandaríkjunum á milli vikna. Samkvæmt því sem fram kemur í vikulegri skýrslu bandaríska orkumálaráðuneytisins í gær var lítil breyting á olíubirgðastöðu Bandaríkjanna. Þetta er þvert á væntingar greinenda, sem höfðu gert ráð fyrir nokkurri hækkkun á milli vikna. Eldsneytisbirgðir drógust hins vegar saman á meðan birgðir af olíu til húshitunar jókst nokkuð á móti. Heildarbirgðirnar hafa dregist nokkuð saman undanfarnar vikur og eru undir meðaltalinu á sama tíma fyrir ári.Verð á framvirkum samningum á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, hækkaði um 22 sent og stendur nú í 66,48 dölum á tunnu. Verð á Brent Norðursjávarolíu hækkaði á sama tíma um 45 sent og stendur í 70,39 dölum á tunnu.Greinendur óttast að litlar olíubirgðir geti komið illa við Bandaríkjamenn enda muni eftirspurnin eftir eldsneyti aukast nokkuð eftir því sem líður á sumarið.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira