Lækkanir á flestum fjármálamörkuðum 9. ágúst 2007 14:28 Úr kauphöllinni í New York í Bandaríkjunum. Gengi hlutabréfa á bandarískum fjármálamarkaði lækkaði talsvert við opnun viðskipta í dag. Helstu vísitölurnar hækkuðu nokkuð í gær en tóku dýfu í dag. Skýringanna er að leita í áhyggjum manna um að samdráttur á bandarískum fasteignalánamarkaði hafi haft áhrif á alþjóðamarkaði. Dow Jones hlutabréfavísitalan lækkaði um 199,24 punkta í dag, eða 1,5 prósent. Standard & Poor's fór niður um 1,7 prósent en Nasdaq-vísitalan um 1,4 prósent. Vísitölurnar hækkuðu um allt að 2,1 prósent við lokun markaða vestanhafs í gær. Gengi bréfa í Evrópu og helstu vísitölur í álfunni hafa sömuleiðis lækkað í dag eftir að evrópski seðlabankinn greindi frá því að hann hyggðist veita fjármálafyrirtækjum sem hafi tapað fjármunum á bandarískum fasteignalánamarkaði stuðning til að koma í veg fyrir að áhrifa af honum gæti í Evrópu. Íslenskur hlutabréfamarkaður hefur ekki farið varhluta af lækkanaferlinu en bréf í ellefu félögum af þrettán hafa lækkað á Aðallista Kauphallarinnar í dag. Þá hefur Úrvalsvísitalan lækkað um 2,16 prósent það sem af er dags og stendur í 8.234 stigum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa á bandarískum fjármálamarkaði lækkaði talsvert við opnun viðskipta í dag. Helstu vísitölurnar hækkuðu nokkuð í gær en tóku dýfu í dag. Skýringanna er að leita í áhyggjum manna um að samdráttur á bandarískum fasteignalánamarkaði hafi haft áhrif á alþjóðamarkaði. Dow Jones hlutabréfavísitalan lækkaði um 199,24 punkta í dag, eða 1,5 prósent. Standard & Poor's fór niður um 1,7 prósent en Nasdaq-vísitalan um 1,4 prósent. Vísitölurnar hækkuðu um allt að 2,1 prósent við lokun markaða vestanhafs í gær. Gengi bréfa í Evrópu og helstu vísitölur í álfunni hafa sömuleiðis lækkað í dag eftir að evrópski seðlabankinn greindi frá því að hann hyggðist veita fjármálafyrirtækjum sem hafi tapað fjármunum á bandarískum fasteignalánamarkaði stuðning til að koma í veg fyrir að áhrifa af honum gæti í Evrópu. Íslenskur hlutabréfamarkaður hefur ekki farið varhluta af lækkanaferlinu en bréf í ellefu félögum af þrettán hafa lækkað á Aðallista Kauphallarinnar í dag. Þá hefur Úrvalsvísitalan lækkað um 2,16 prósent það sem af er dags og stendur í 8.234 stigum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf