Farsímar svipta hulunni af venjum mannanna Nanna Hlín Halldórsdóttir skrifar 5. júní 2008 11:09 Mörgum þætti eflaust óþægilegt að vita til þess að staðsetning símtala þeirra væru rakin. Ferðir meira en 100 þúsund farsímanotenda hafa verið kortlagðar í tilraun til að búa til heildræna mynd af ferðum manna. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að manneskjur eru venjubundnar í eðli sínu og heimsækja að mestu leyti sömu örfáu staðina aftur og aftur. Rannsóknin gæti nýst til þess að koma í veg fyrir sjúkdómafaraldra og spá fyrir um umferð ökutækja segja vísindamenn. Þeir segja einnig að mikil tækifæri geti falist í að rekja símtöl farsímanotenda en áður hafi helst verið notast við GPS-tæki eða skoðunarkannanir til þess að kortleggja ferðamunstur manna. Einnig hefur verið notast við ferðir Bandaríkjadala en þessar aðferðir hafa ekki náð að sýna venjur manna sem skyldi. Í hvert sinn sem farsímanotandi hringdi eða sendi smáskilaboð var staðsetning farsíma hans skráð niður innan þriggja ferkílómetra svæðis. Rannsakendur vildu ekki uppljóstra hvar rannsóknin hefði verið framkvæmd og sögðu að gerðar hefðu verið öryggisráðstafanir til að tryggja nafnleynd þátttakenda. Rannsakendur töldu það góðar fréttir að ferðamynstur manna væru svipuð. Ef svo væri ekki og tilraun væri gerð til þess að gera líkan af ferðum manna þyrfti að gera líkan af ferðum hvers og eins í stað þess að gera eitt líkan sem ferðir flesta gætu fallið undir. Tækni Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ferðir meira en 100 þúsund farsímanotenda hafa verið kortlagðar í tilraun til að búa til heildræna mynd af ferðum manna. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að manneskjur eru venjubundnar í eðli sínu og heimsækja að mestu leyti sömu örfáu staðina aftur og aftur. Rannsóknin gæti nýst til þess að koma í veg fyrir sjúkdómafaraldra og spá fyrir um umferð ökutækja segja vísindamenn. Þeir segja einnig að mikil tækifæri geti falist í að rekja símtöl farsímanotenda en áður hafi helst verið notast við GPS-tæki eða skoðunarkannanir til þess að kortleggja ferðamunstur manna. Einnig hefur verið notast við ferðir Bandaríkjadala en þessar aðferðir hafa ekki náð að sýna venjur manna sem skyldi. Í hvert sinn sem farsímanotandi hringdi eða sendi smáskilaboð var staðsetning farsíma hans skráð niður innan þriggja ferkílómetra svæðis. Rannsakendur vildu ekki uppljóstra hvar rannsóknin hefði verið framkvæmd og sögðu að gerðar hefðu verið öryggisráðstafanir til að tryggja nafnleynd þátttakenda. Rannsakendur töldu það góðar fréttir að ferðamynstur manna væru svipuð. Ef svo væri ekki og tilraun væri gerð til þess að gera líkan af ferðum manna þyrfti að gera líkan af ferðum hvers og eins í stað þess að gera eitt líkan sem ferðir flesta gætu fallið undir.
Tækni Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira