Mótorinn er svo öflugur að hann getur stokkið eins og höfrungur og farið veltur eins og listflugvél. Báturinn kostar eitthvað í kring um fimm milljónir króna og er einkum hugsaður fyrir þá sem eiga stórar snekkjur
þar sem er pláss fyrir leikföng.Smellið hér til að sjá Höfrunginn leika listir sínar.