Vogunarsjóður á Guernsey tapar á Glitni 26. október 2009 09:58 Vogunarsjóðurinn Close Enhanced Commodities Fund, sem staðsettur í á Guernsey gæti tapað allt að 17,5 milljónum punda eða um 3,5 milljörðum kr. á lánatryggingum sem veittar voru Glitni fyrir bankahrunið s.l. haust. Sjóðurinn, sem er í eigu Close Brothers, hefur aðvarað fjárfesta sína um að fari svo að ekkert fáist upp í kröfur sjóðsins á hendur Glitni muni hagnaðurinn af rekstri sjóðsins minnka um 19% í ár. Samkvæmt Reuters myndi hagnaðurinn þá nema 214 pensum á hlut en ef allar kröfur sjóðsins á hendur Glitni yrðu greiddar næmi hagnaðurinn 265 pensum á hlut, að því er segir í frétt á Reuters um málið. „Í kjölfar þess að íslenska stjórnvöld ákváðu að yfirtaka Glitnir Banki hf. telur stjórn sjóðsins líklegt að bankinn muni ekki standa við skuldbindingar sínar að fullu," segir í yfirlýsingu frá sjóðnum. Einnig kemur fram að í versta tilfelli fengi sjóðurinn ekkert upp í kröfur sínar. Sjóðurinn hefur áður aðvarað fjárfesta sína um hugsanlegt tap af þessum kröfum en hingað til hafa engar upphæðir verið settar fram um umfang þess. Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Samstarf Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Vogunarsjóðurinn Close Enhanced Commodities Fund, sem staðsettur í á Guernsey gæti tapað allt að 17,5 milljónum punda eða um 3,5 milljörðum kr. á lánatryggingum sem veittar voru Glitni fyrir bankahrunið s.l. haust. Sjóðurinn, sem er í eigu Close Brothers, hefur aðvarað fjárfesta sína um að fari svo að ekkert fáist upp í kröfur sjóðsins á hendur Glitni muni hagnaðurinn af rekstri sjóðsins minnka um 19% í ár. Samkvæmt Reuters myndi hagnaðurinn þá nema 214 pensum á hlut en ef allar kröfur sjóðsins á hendur Glitni yrðu greiddar næmi hagnaðurinn 265 pensum á hlut, að því er segir í frétt á Reuters um málið. „Í kjölfar þess að íslenska stjórnvöld ákváðu að yfirtaka Glitnir Banki hf. telur stjórn sjóðsins líklegt að bankinn muni ekki standa við skuldbindingar sínar að fullu," segir í yfirlýsingu frá sjóðnum. Einnig kemur fram að í versta tilfelli fengi sjóðurinn ekkert upp í kröfur sínar. Sjóðurinn hefur áður aðvarað fjárfesta sína um hugsanlegt tap af þessum kröfum en hingað til hafa engar upphæðir verið settar fram um umfang þess.
Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Samstarf Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira