Dýrasta og stærsta snekkja heims til sölu 26. maí 2009 14:31 Dýrasta og stærsta lúxussnekkja heimsins, Maltese Falcon, er til sölu. Snekkjan er einkum þekkt fyrir byltingarkennda hönnun en hún var smíðuð af ítölsku bátasmiðjunni Perini Navi árið 2006. Eigandi snekkjunnar er auðmaðurinn Tom Perkins og hann borgaði 130 milljónir dollara fyrir hana á sínum tíma eða um 16 milljarða kr. Það er JamesList sem hefur fengið það verkefni að selja Maltese Falcon að því er segir í frétt um málið á vefsíðunni e24.no. Snekkjan er byggð með hraða í huga og hún getur siglt þvert yfir Atlantshafið á 10 dögum að því er segir á sérstakri heimasíðu sem stofnuð var eingöngu um Maltese Falcon. Um borð er gistipláss fyrir 12 persónur og eigandinn er með eigin svítu um borð. Áhöfin telur 16 manns og um borð er kafbátur auk sæþotna og lítil seglbáts. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Dýrasta og stærsta lúxussnekkja heimsins, Maltese Falcon, er til sölu. Snekkjan er einkum þekkt fyrir byltingarkennda hönnun en hún var smíðuð af ítölsku bátasmiðjunni Perini Navi árið 2006. Eigandi snekkjunnar er auðmaðurinn Tom Perkins og hann borgaði 130 milljónir dollara fyrir hana á sínum tíma eða um 16 milljarða kr. Það er JamesList sem hefur fengið það verkefni að selja Maltese Falcon að því er segir í frétt um málið á vefsíðunni e24.no. Snekkjan er byggð með hraða í huga og hún getur siglt þvert yfir Atlantshafið á 10 dögum að því er segir á sérstakri heimasíðu sem stofnuð var eingöngu um Maltese Falcon. Um borð er gistipláss fyrir 12 persónur og eigandinn er með eigin svítu um borð. Áhöfin telur 16 manns og um borð er kafbátur auk sæþotna og lítil seglbáts.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira