Forbes: Shell er nú stærsta fyrirtæki heimsins 13. júlí 2009 08:55 Olíufélagið Royal Dutch Shell er nú stærsta fyrirtæki heimsins samkvæmt nýjum lista Forbes tímaritsins yfir 500 verðmætustu fyrirtæki heimsins. Velta Shell á síðasta ári nam 458,4 milljörðum dollara eða rúmlega 58.000 milljörðum kr. Númer tvö á listanum er ExxonMobil með veltu upp á tæpa 443 milljarða kr. og í þriðja sæti kemur svo Wal-Mart með veltu upp á tæpa 406 milljarða kr. Á lista Forbes fyrir ári var Wal-Mart í efsta sæti og Shell í því þriðja þannig að þessi fyrirtæki hafa skipt um stöðu. Þegar kemur að tekjum af veltunni er ExxonMobil fyrir ofan Shell með 45,2 milljarða kr. og það á einnig við um rússneska olíufélagið Gaprom með tekjur upp á tæpa 30 milljarða dollara. Shell er svo í þríðja sæti með tekjur upp á 26,3 milljarða dollara. Wal-Mart er eina fyrirtækið af efstu sex á listanum sem ekki er í orkusölu. Fyrir utan Exxon og Shell eru þarna olíufélögin Chevron, BP og Petrobras. Í neðstu sætunum hvað varðar tekjur eru Fannie Mae sem tapaði 58,7 milljörðum dollara í fyrra, Royal Bank of Scotland sem tapaði 43,2 milljörðum dollara og General Motors sem tapaði 30,9 milljörðum dollara. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Olíufélagið Royal Dutch Shell er nú stærsta fyrirtæki heimsins samkvæmt nýjum lista Forbes tímaritsins yfir 500 verðmætustu fyrirtæki heimsins. Velta Shell á síðasta ári nam 458,4 milljörðum dollara eða rúmlega 58.000 milljörðum kr. Númer tvö á listanum er ExxonMobil með veltu upp á tæpa 443 milljarða kr. og í þriðja sæti kemur svo Wal-Mart með veltu upp á tæpa 406 milljarða kr. Á lista Forbes fyrir ári var Wal-Mart í efsta sæti og Shell í því þriðja þannig að þessi fyrirtæki hafa skipt um stöðu. Þegar kemur að tekjum af veltunni er ExxonMobil fyrir ofan Shell með 45,2 milljarða kr. og það á einnig við um rússneska olíufélagið Gaprom með tekjur upp á tæpa 30 milljarða dollara. Shell er svo í þríðja sæti með tekjur upp á 26,3 milljarða dollara. Wal-Mart er eina fyrirtækið af efstu sex á listanum sem ekki er í orkusölu. Fyrir utan Exxon og Shell eru þarna olíufélögin Chevron, BP og Petrobras. Í neðstu sætunum hvað varðar tekjur eru Fannie Mae sem tapaði 58,7 milljörðum dollara í fyrra, Royal Bank of Scotland sem tapaði 43,2 milljörðum dollara og General Motors sem tapaði 30,9 milljörðum dollara.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira