Börsen: Skráning Össurar góðs viti fyrir markaðinn 27. ágúst 2009 09:30 Skráning Össurar hf. í kauphöllina í Kaupmannahöfn er nú efsta frétt á vefsíðunni börsen.dk undir fyrirsögninni: Íslensk kauphallarburjun góðs viti fyrir dönsk hlutabréf. Fram kemur í umfjöllun börsen að skráning Össurar yrði fyrsta nýskráningin í kauphöllina dönsku á þessu ári. „Þetta ber því vitni að síðustu hækkanir á hlutabréfamarkaðinum eru ekki vegna tilviljana," segir Sören Möller Sörsensen yfirmaður hlutabréfadeildar Amagerbank í samtali við börsen. „Alþjóðlegir fjárfestar telja að hækkanir þessar haldi. Þetta er örugglega ekki síðasta nýskráningin sem við sjáum í ár og þær verða örugglega fleiri 2010." Björn Schwarz yfirmaður hlutabréfadeildar Sydbank tekur undir orð Sörensen og segir að líta megi á skráningu Össurar sem merki um að markaðurinn sé að ná sér að nýju.Greint er frá því að danska félagið Oticon Fonden keypti 40% í Össuri árið 2004 í gegnum William Demant Invest. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Skráning Össurar hf. í kauphöllina í Kaupmannahöfn er nú efsta frétt á vefsíðunni börsen.dk undir fyrirsögninni: Íslensk kauphallarburjun góðs viti fyrir dönsk hlutabréf. Fram kemur í umfjöllun börsen að skráning Össurar yrði fyrsta nýskráningin í kauphöllina dönsku á þessu ári. „Þetta ber því vitni að síðustu hækkanir á hlutabréfamarkaðinum eru ekki vegna tilviljana," segir Sören Möller Sörsensen yfirmaður hlutabréfadeildar Amagerbank í samtali við börsen. „Alþjóðlegir fjárfestar telja að hækkanir þessar haldi. Þetta er örugglega ekki síðasta nýskráningin sem við sjáum í ár og þær verða örugglega fleiri 2010." Björn Schwarz yfirmaður hlutabréfadeildar Sydbank tekur undir orð Sörensen og segir að líta megi á skráningu Össurar sem merki um að markaðurinn sé að ná sér að nýju.Greint er frá því að danska félagið Oticon Fonden keypti 40% í Össuri árið 2004 í gegnum William Demant Invest.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira