Bókhaldshneyksli hjá Viðskiptaskóla Kaupmannahafnar 11. nóvember 2009 08:46 Stjórn Viðskiptaskóla Kaupmannahafnar, Copenhagen Business School, glímir nú við töluvert bókhaldshneyksli sem fyrrum rektor skólans lét eftirmanni sínum í té er hann lét af störfum í ágúst s.l. Samkvæmt umfjöllun um málið í Jyllands Posten mun rektorinn fyrrverandi, Finn Junge-Jensen, hafa farið verulega frjálsum höndum um sérstakan stjórnarsjóð skólans. Afleiðingarnar eru að núverandi rektor, Johan Roos, hóf ferill sinn með 18 milljónir danskra kr., eða um 450 milljónir kr. í skuld við sjóðinn. Umræddur sjóður er til ráðstöfunar fyrir rektor skólans til ýmissa tilfallandi verkefna. Finn Junge-Jensen virðist hafa mokað úr sjóðnum til hægri og vinstri síðustu mánuði sína sem rektor. Sjóðurinn er 15 milljónir dankra kr. að stærð en þegar Johan Roos tók við honum hafði rektorinn fyrrverandi skuldbundið sjóðinn til að greiða 33 milljónir danskar til hinna og þessa aðila. Jyllands Posten segir að yfirstjórn skólans hafi fundað um málið bakvið luktar dyr þegar í ágústmánuði. Í framhaldi af þeim fundi var ákveðið að fella niður öll fjárveitingaloforð Finn Junge-Jensen sem voru umfram 15 milljóna danskra kr. hámarkið. Þar að auki var endurskoðunarfyrirtækið Ernst & Young fengið til að fara yfir bókhald skólans. Anders Knutsen formaður stjórnar skólans segir að þar að auki hafi verið ákveðið að leggja umræddan sjóð niður. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórn Viðskiptaskóla Kaupmannahafnar, Copenhagen Business School, glímir nú við töluvert bókhaldshneyksli sem fyrrum rektor skólans lét eftirmanni sínum í té er hann lét af störfum í ágúst s.l. Samkvæmt umfjöllun um málið í Jyllands Posten mun rektorinn fyrrverandi, Finn Junge-Jensen, hafa farið verulega frjálsum höndum um sérstakan stjórnarsjóð skólans. Afleiðingarnar eru að núverandi rektor, Johan Roos, hóf ferill sinn með 18 milljónir danskra kr., eða um 450 milljónir kr. í skuld við sjóðinn. Umræddur sjóður er til ráðstöfunar fyrir rektor skólans til ýmissa tilfallandi verkefna. Finn Junge-Jensen virðist hafa mokað úr sjóðnum til hægri og vinstri síðustu mánuði sína sem rektor. Sjóðurinn er 15 milljónir dankra kr. að stærð en þegar Johan Roos tók við honum hafði rektorinn fyrrverandi skuldbundið sjóðinn til að greiða 33 milljónir danskar til hinna og þessa aðila. Jyllands Posten segir að yfirstjórn skólans hafi fundað um málið bakvið luktar dyr þegar í ágústmánuði. Í framhaldi af þeim fundi var ákveðið að fella niður öll fjárveitingaloforð Finn Junge-Jensen sem voru umfram 15 milljóna danskra kr. hámarkið. Þar að auki var endurskoðunarfyrirtækið Ernst & Young fengið til að fara yfir bókhald skólans. Anders Knutsen formaður stjórnar skólans segir að þar að auki hafi verið ákveðið að leggja umræddan sjóð niður.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira