Finnar búa við mesta velmegun heimsbúa 26. október 2009 09:26 Finnland er það land í heiminum þar sem íbúarnir búa við mesta velmegun. Ekki bara í efnahagslegum skilningi heldur einnig hvað varðar lýðræði og stjórnkerfi. Þetta kemur fram í nýjum lista frá Legatum Prosperity Index sem birtur verður í þessari viku. Financial Times hefur listann undir höndum sem samkvæmt honum fer Finnland úr þriðja sæti hans og í það fyrsta milli ára. Í næstu sætum eru Sviss, Svíþjóð. Danmörk og Noregur. Ekki er getið um stöðu Íslands á þessum lista en landið komst ekki inn meðal topp 30 landanna í fyrra. Árið 2007 skipaði Ísland sér hinsvegar í 14. sæti listans. Á botni listans er Zimbabwe og þar næst eru Sudan og Jemen. Bandaríkin eru í níunda sæti á listanum, ofar en Bretland, Þýskaland og Frakkland sem þó öll ná inn á topp 20 sætin. 80% landa í topp 20 sætunum eru frá Evrópu og Norður-Ameríku. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Finnland er það land í heiminum þar sem íbúarnir búa við mesta velmegun. Ekki bara í efnahagslegum skilningi heldur einnig hvað varðar lýðræði og stjórnkerfi. Þetta kemur fram í nýjum lista frá Legatum Prosperity Index sem birtur verður í þessari viku. Financial Times hefur listann undir höndum sem samkvæmt honum fer Finnland úr þriðja sæti hans og í það fyrsta milli ára. Í næstu sætum eru Sviss, Svíþjóð. Danmörk og Noregur. Ekki er getið um stöðu Íslands á þessum lista en landið komst ekki inn meðal topp 30 landanna í fyrra. Árið 2007 skipaði Ísland sér hinsvegar í 14. sæti listans. Á botni listans er Zimbabwe og þar næst eru Sudan og Jemen. Bandaríkin eru í níunda sæti á listanum, ofar en Bretland, Þýskaland og Frakkland sem þó öll ná inn á topp 20 sætin. 80% landa í topp 20 sætunum eru frá Evrópu og Norður-Ameríku.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira