Stjörnufjárfestir græðir 320 milljarða á bankakaupum 21. desember 2009 09:58 Bandaríski vogunarsjóðurinn Appaloosa Management mun að öllum líkindum hagnast um 7 milljarða dollara í ár. Það þýðir að forstjóri sjóðsins, David Trepper, mun persónulega græða um 2,5 milljarða dollara eða um 320 milljarða kr. á árinu.Þetta kemur fram í blaðinu Wall Street Journal. Trepper hafði trú á því að stóru bankarnir í Bandaríkjunum myndu ekki falla í upphafi ársins og því notaði hann stóran hluta af fjármagni vogunarsjóðsins til að kaupa umtalsvert af hlutum í Bank of America og Citigroup.„Það var eins og ég væri einn á báti í heiminum, það var ekki einu sinni neinn annar sem vildi bjóða í þessa hluti," segir Trepper.Í dag er markaðsverðmæti Appaloosa Management í kringum 12 milljarðar dollara og er sjóðurinn þar með í hópi stærstu vogunarsjóða heimsins. Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandaríski vogunarsjóðurinn Appaloosa Management mun að öllum líkindum hagnast um 7 milljarða dollara í ár. Það þýðir að forstjóri sjóðsins, David Trepper, mun persónulega græða um 2,5 milljarða dollara eða um 320 milljarða kr. á árinu.Þetta kemur fram í blaðinu Wall Street Journal. Trepper hafði trú á því að stóru bankarnir í Bandaríkjunum myndu ekki falla í upphafi ársins og því notaði hann stóran hluta af fjármagni vogunarsjóðsins til að kaupa umtalsvert af hlutum í Bank of America og Citigroup.„Það var eins og ég væri einn á báti í heiminum, það var ekki einu sinni neinn annar sem vildi bjóða í þessa hluti," segir Trepper.Í dag er markaðsverðmæti Appaloosa Management í kringum 12 milljarðar dollara og er sjóðurinn þar með í hópi stærstu vogunarsjóða heimsins.
Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira