Aukin kreditkortavanskil í Evrópu - mest í Bretlandi 28. júlí 2009 10:06 Frá London. Evrópskir lánveitendur undirbúa sig um þessar mundir fyrir aukin kreditkortavanskil en bandarískir bankar hafa nú þegar tapað verulegum fjárhæðum á slíkum vanskilum. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn býst við að rúmlega 308 milljarðar af neytendalánum muni tapast en það er um 7% af heildarneytendalánum í Evrópu. Telur sjóðurinn að mestur hluti þeirrar upphæðar muni tapast á Bretlandi, en þar er stærstur hluti kreditkortanotenda í álfunni. Í Bretlandi getur almenningur hringt í svokallaða innlenda skuldalínu til að fá aðstoð og upplýsingar um allt hvað eina sem snertir skuldsetningu einstaklinga. Í maí síðastliðnum, fékk viðkomandi símaþjónusta um 41 þúsund símtöl sem er tvöfalt meira en hringt var í símaþjónustuna í maí á síðasta ári, auk þess kemur fram að ekkert bendi til þess að símtölunum fari fækkandi. Á meðan atvinnuleysi og gjaldþrot einstaklinga heldur áfram að aukast í Bretlandi, búast greinendur við frekari kreditkortavanskilum. Barclays banki, stærsti kreditkortalánveitandi Bretlands með um 11,7 milljónir viðskiptavina, tilkynnti í maí, að kreditkortavanskil hafi aukist hjá bankanum á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Var það talið í beinu samræmi við efnahagsástandið í landinu og aukið atvinnuleysi. Í ljósi þess, lækkaði bankinn heimildir á kortum viðskiptavina sinna umtalsvert. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Evrópskir lánveitendur undirbúa sig um þessar mundir fyrir aukin kreditkortavanskil en bandarískir bankar hafa nú þegar tapað verulegum fjárhæðum á slíkum vanskilum. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn býst við að rúmlega 308 milljarðar af neytendalánum muni tapast en það er um 7% af heildarneytendalánum í Evrópu. Telur sjóðurinn að mestur hluti þeirrar upphæðar muni tapast á Bretlandi, en þar er stærstur hluti kreditkortanotenda í álfunni. Í Bretlandi getur almenningur hringt í svokallaða innlenda skuldalínu til að fá aðstoð og upplýsingar um allt hvað eina sem snertir skuldsetningu einstaklinga. Í maí síðastliðnum, fékk viðkomandi símaþjónusta um 41 þúsund símtöl sem er tvöfalt meira en hringt var í símaþjónustuna í maí á síðasta ári, auk þess kemur fram að ekkert bendi til þess að símtölunum fari fækkandi. Á meðan atvinnuleysi og gjaldþrot einstaklinga heldur áfram að aukast í Bretlandi, búast greinendur við frekari kreditkortavanskilum. Barclays banki, stærsti kreditkortalánveitandi Bretlands með um 11,7 milljónir viðskiptavina, tilkynnti í maí, að kreditkortavanskil hafi aukist hjá bankanum á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Var það talið í beinu samræmi við efnahagsástandið í landinu og aukið atvinnuleysi. Í ljósi þess, lækkaði bankinn heimildir á kortum viðskiptavina sinna umtalsvert.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira