Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að hækka 16. nóvember 2009 08:24 Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að hækka og slær nýtt verðmet nær daglega þessa stundina. Í morgun var verðið komið í tæpa 1.130 dollara á únsuna og hefur aldrei verið hærra í sögunni.„Fjárfestar finna skjól í gullinu og ég tel að það muni hækka í 1.300 dollara á únsuna," segir Wallace Ng aðalmiðlari hjá Fortis Bank í samtali við Bloomberg. „Þegar maður sér þróunina í dollaranum er þetta sanngjarnt mat."Fjárfestar telja að dollarinn muni halda áfram að lækka og því sækja þeir í gull samhliða öðrum hrávörum. Olía til afhendingar í desember hækkaði um 1,4% í New York og stendur í 77,4 dollurum en Brent olían hækkar um 1,2% og stendur í 77,2 dollurum.Á London Metal Exchange eru allar tölur í grænu fyrir utan ál sem fellur um rúma 10 dollara frá því á föstudag og er í 1.936 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka saminga. Miklar sveiflur hafa verið á álverðinu undanfarnar vikur en það fór yfir 2.000 dollara á tonnið fyrir tíu dögum síðan.Af öðrum málmum má nefna að kopar hefur hækkað um 2,6% í morgun og nikkel um 3,7%. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að hækka og slær nýtt verðmet nær daglega þessa stundina. Í morgun var verðið komið í tæpa 1.130 dollara á únsuna og hefur aldrei verið hærra í sögunni.„Fjárfestar finna skjól í gullinu og ég tel að það muni hækka í 1.300 dollara á únsuna," segir Wallace Ng aðalmiðlari hjá Fortis Bank í samtali við Bloomberg. „Þegar maður sér þróunina í dollaranum er þetta sanngjarnt mat."Fjárfestar telja að dollarinn muni halda áfram að lækka og því sækja þeir í gull samhliða öðrum hrávörum. Olía til afhendingar í desember hækkaði um 1,4% í New York og stendur í 77,4 dollurum en Brent olían hækkar um 1,2% og stendur í 77,2 dollurum.Á London Metal Exchange eru allar tölur í grænu fyrir utan ál sem fellur um rúma 10 dollara frá því á föstudag og er í 1.936 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka saminga. Miklar sveiflur hafa verið á álverðinu undanfarnar vikur en það fór yfir 2.000 dollara á tonnið fyrir tíu dögum síðan.Af öðrum málmum má nefna að kopar hefur hækkað um 2,6% í morgun og nikkel um 3,7%.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira