Grikkland í hættu á að lánshæfismatið lækki 8. desember 2009 10:02 Matsfyrirtækið Standard & Poors hefur sett lánshæfiseinkunn Grikklands á neikvæðar horfur en einkunnin stendur í A-. Þar með bætist enn við mikla fjárhagserfiðleika grískra stjórnvalda.Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að á sama tíma og Standard & Poors hafi tilkynnt um ákvörðun sína í gærkvöldi hafi grísk stjórnvöld fengið skilaboð frá Jean-Claude Trichet bankastjóra evrópska seðlabankans um að þau væru í „verulega þröngri stöðu" og þyrftu að sýna „hugrekki" við að fá stjórn á fjárlögum sínum.Fjárhagserfiðleikar Grikkja hafa leitt til vangaveltna um að landið muni enda sem „Dubai Evrópu" það er án möguleika á því að standa við skuldbindingar sínar.Ný stjórn Grikklands lagði fram fjárlög sín í síðasta mánuði en samkvæmt þeim verður 9,1% halli á rekstri ríkissjóðs á næsta ári.Hinar gífurlegu opinberu skuldir Grikklands og vaxandi halli á fjárlögum hafa leitt til þess að landið hefur verið undir sérstöku fjárlagaeftirliti Evrópusambandsins síðan í apríl í ár. Nú hafa grísk stjórnvöld fengið frest fram til janúar um að setja saman viðbragðaáætlun um efnahagsmálin. Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Matsfyrirtækið Standard & Poors hefur sett lánshæfiseinkunn Grikklands á neikvæðar horfur en einkunnin stendur í A-. Þar með bætist enn við mikla fjárhagserfiðleika grískra stjórnvalda.Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að á sama tíma og Standard & Poors hafi tilkynnt um ákvörðun sína í gærkvöldi hafi grísk stjórnvöld fengið skilaboð frá Jean-Claude Trichet bankastjóra evrópska seðlabankans um að þau væru í „verulega þröngri stöðu" og þyrftu að sýna „hugrekki" við að fá stjórn á fjárlögum sínum.Fjárhagserfiðleikar Grikkja hafa leitt til vangaveltna um að landið muni enda sem „Dubai Evrópu" það er án möguleika á því að standa við skuldbindingar sínar.Ný stjórn Grikklands lagði fram fjárlög sín í síðasta mánuði en samkvæmt þeim verður 9,1% halli á rekstri ríkissjóðs á næsta ári.Hinar gífurlegu opinberu skuldir Grikklands og vaxandi halli á fjárlögum hafa leitt til þess að landið hefur verið undir sérstöku fjárlagaeftirliti Evrópusambandsins síðan í apríl í ár. Nú hafa grísk stjórnvöld fengið frest fram til janúar um að setja saman viðbragðaáætlun um efnahagsmálin.
Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira