Græða þrátt fyrir samdrátt í sölu 1. apríl 2009 00:59 Porche Bílaframleiðandinn Porche hefur tilkynnt um stórkostlega hagnaðaraukningu á mánuðunum sex fram til janúarloka. Aukningin er til komin vegna eignarhlutar fyrirtækisins í Volkswagen Group. Í frétt Ríkisútvarpsins breska (BBC) kemur fram að hagnaður félagsins á tímabilinu nemi 5,5 milljörðum evra, eða sem nemur 896 milljörðum íslenskra króna. Er það fjórum sinnum meira en á sama tíma ári fyrr. Hagnaðaraukningin er til komin vegna mikillar hækkunar á verði hlutabréfa Volkswagen, en Porche á 50 prósenta hlut í félaginu. Tölurnar breiða þar með yfir fjórðungssamdrátt í bílasölu Porche, en félagið hefur bent á þá staðreynd að falli verð bréfa Volkswagen þá falli sömuleiðis hagnaðartölur Porche. Félagið tryggði sér fyrir um viku 10 milljarða evra lán til að auka við hlut sinn í Volkswagen. - óká Markaðir Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bílaframleiðandinn Porche hefur tilkynnt um stórkostlega hagnaðaraukningu á mánuðunum sex fram til janúarloka. Aukningin er til komin vegna eignarhlutar fyrirtækisins í Volkswagen Group. Í frétt Ríkisútvarpsins breska (BBC) kemur fram að hagnaður félagsins á tímabilinu nemi 5,5 milljörðum evra, eða sem nemur 896 milljörðum íslenskra króna. Er það fjórum sinnum meira en á sama tíma ári fyrr. Hagnaðaraukningin er til komin vegna mikillar hækkunar á verði hlutabréfa Volkswagen, en Porche á 50 prósenta hlut í félaginu. Tölurnar breiða þar með yfir fjórðungssamdrátt í bílasölu Porche, en félagið hefur bent á þá staðreynd að falli verð bréfa Volkswagen þá falli sömuleiðis hagnaðartölur Porche. Félagið tryggði sér fyrir um viku 10 milljarða evra lán til að auka við hlut sinn í Volkswagen. - óká
Markaðir Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira