Fellibyljatímabilið hafið, olíuverð hækkar á ný 9. nóvember 2009 10:18 Fellibyljatímabilið er nú hafið í Karabíska hafinu og hefur það leitt til þess að heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir að hafa tekið töluverða dýfu í lok síðustu viku. Það er einkum fellibylurinn Ida sem nú hefur náð inn á Mexíkóflóann sem veldur þessum hækkunum. Bandaríska léttolían hefur hækkað um dollar í morgun og stendur í 78,4 dollurum á tunnuna en Norðursjávarolían hefur hækkað um 0,9 dollara og stendur í 76,8 dollurum á tunnuna. Ida hefur haft það í för með sér að olíufélögin í Mexíkóflóa er byrjuð að draga úr framleiðslu sinni og í einhverjum tilvika hafa starfsmenn olíuborpalla verið sendir heim. Þá hefur stærsta olíuhreinsistöðin við flóann, Louisiana Offshore Oil Port, lokað meðan að Ida fer þar um. Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni er haft eftir Toby Hassall greinanda hjá CWA Global Markerts að fellibyljatímabilið gæti stöðvað framleiðsluna í Mexíkóflóa og að slíkt muni hafa áhrif til hækkunnar á olíuverðinu. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fellibyljatímabilið er nú hafið í Karabíska hafinu og hefur það leitt til þess að heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir að hafa tekið töluverða dýfu í lok síðustu viku. Það er einkum fellibylurinn Ida sem nú hefur náð inn á Mexíkóflóann sem veldur þessum hækkunum. Bandaríska léttolían hefur hækkað um dollar í morgun og stendur í 78,4 dollurum á tunnuna en Norðursjávarolían hefur hækkað um 0,9 dollara og stendur í 76,8 dollurum á tunnuna. Ida hefur haft það í för með sér að olíufélögin í Mexíkóflóa er byrjuð að draga úr framleiðslu sinni og í einhverjum tilvika hafa starfsmenn olíuborpalla verið sendir heim. Þá hefur stærsta olíuhreinsistöðin við flóann, Louisiana Offshore Oil Port, lokað meðan að Ida fer þar um. Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni er haft eftir Toby Hassall greinanda hjá CWA Global Markerts að fellibyljatímabilið gæti stöðvað framleiðsluna í Mexíkóflóa og að slíkt muni hafa áhrif til hækkunnar á olíuverðinu.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira