Vilja stöðva kaup Fiat á Chrysler 7. júní 2009 15:09 Þrír bandarískir lífeyrissjóðir vilja að hæstiréttur landsins stöðvi sölu á Chrysler-bílaframleiðandanum til Fiat. Chrysler óskaði í lok apríl eftir greiðslustöðvun. Gangi sameining við ítalska bílaframleiðann Fiat eftir rís fimmti umsvifamesti bílaframleiðandi heims úr rústunum. Dómstóll heimilaði söluna fyrr í vikunni. Lífeyrissjóðirnir þrír eru hins vegar andvígir sölunni og segja að með henni sé verið að mismuna kröfuhöfum Chrysler en sjóðirnir eru meðal þeirra. Bílaframleiðendur vestra hafa lengi glímt við erfiðleika. Chrysler sótti ásamt öðrum hornsteinum bílageirans um neyðarlán stjórnvalda um áramót en þrátt fyrir það þurfti fyrirtækið að óska eftir greiðslustöðvun. Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Þrír bandarískir lífeyrissjóðir vilja að hæstiréttur landsins stöðvi sölu á Chrysler-bílaframleiðandanum til Fiat. Chrysler óskaði í lok apríl eftir greiðslustöðvun. Gangi sameining við ítalska bílaframleiðann Fiat eftir rís fimmti umsvifamesti bílaframleiðandi heims úr rústunum. Dómstóll heimilaði söluna fyrr í vikunni. Lífeyrissjóðirnir þrír eru hins vegar andvígir sölunni og segja að með henni sé verið að mismuna kröfuhöfum Chrysler en sjóðirnir eru meðal þeirra. Bílaframleiðendur vestra hafa lengi glímt við erfiðleika. Chrysler sótti ásamt öðrum hornsteinum bílageirans um neyðarlán stjórnvalda um áramót en þrátt fyrir það þurfti fyrirtækið að óska eftir greiðslustöðvun.
Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira