Telegraph fjallar um lánabækur Kaupþings Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. ágúst 2009 09:01 Wikileaks gögnin hafa verið töluvert í umræðunni að undanförnu. Mynd/ Anton Brink. Fjallað er um birtingu lánabóka Kaupþings á forsíðu fréttavefjar Telegraph í dag. Þar segir að Kaupþing, sem hafi verið miðpunkturinn í hruni íslenska fjármálakerfisins, hafi lánað milljarða punda til fyrirtækja sem tengdust lykilstjórnendum og hluthöfum í fyrirtækinu. Vísað er í glærur sem birtust á vefnum wikileaks.org. Segir Telegraph að glærurnar virðist varpa ljósi á óvenjuelga lánastarfsemi Kaupþings aðeins tveimur vikum áður en íslenska fjármálakerfið hrundi í október, með þeim afleiðingum að innistæðueigendur töpuðu milljónum. Eins og kunnugt er fór skilanefnd Kaupþings og stjórnendur Nýja Kaupþings fram á lögbann á fréttaflutning RÚV þegar sagt var frá gögnunum á wikileaks. Núna hefur verið ákveðið að höfða ekki staðfestingarmál vegna lögbannsins. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjallað er um birtingu lánabóka Kaupþings á forsíðu fréttavefjar Telegraph í dag. Þar segir að Kaupþing, sem hafi verið miðpunkturinn í hruni íslenska fjármálakerfisins, hafi lánað milljarða punda til fyrirtækja sem tengdust lykilstjórnendum og hluthöfum í fyrirtækinu. Vísað er í glærur sem birtust á vefnum wikileaks.org. Segir Telegraph að glærurnar virðist varpa ljósi á óvenjuelga lánastarfsemi Kaupþings aðeins tveimur vikum áður en íslenska fjármálakerfið hrundi í október, með þeim afleiðingum að innistæðueigendur töpuðu milljónum. Eins og kunnugt er fór skilanefnd Kaupþings og stjórnendur Nýja Kaupþings fram á lögbann á fréttaflutning RÚV þegar sagt var frá gögnunum á wikileaks. Núna hefur verið ákveðið að höfða ekki staðfestingarmál vegna lögbannsins.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira