Sjælsö breytir lánum til Property Group í eignarhluta 30. júlí 2009 14:26 Eitt af atriðunum við endurskipulagningu á Property Group í Danmörku er að Sjælsö Gruppen hefur ákveðið að breyta lánum til Property Group yfir í eignarhluta. Um er að ræða 300 milljónir danskra kr. eða um 7,3 milljarða kr. Þrotabú Samson á nú 15% í Sjælsö Gruppen en sá hlutur var áður í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar. Skilanefnd Straums fer svo aftur með stóran eignarhlut í Property Group. Forsaga málsins er sú, samkvæmt frétt í Jyllands Posten, að árið 2007 seldi Sjælsö töluvert af byggingarverkefnum í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi til Property. Afhending þeirra var á árunum 2008 til 2009 eftir því sem verkefnunum lauk. Property lenti í síðan í fjárhagsvandræðum og gat ekki staðið við sinn hluta af samningunum. Sjælsö valdi þá í fyrra að láta hluta af söluandvirðinu standa eftir í Property sem lán í staðinn að reyna að selja sig út úr verkefnunum í erfiðum markaðsaðstæðum. Liður í endurskipulagningu Property Group að öðru leyti felst í því að eignasafni þess er skutlað inn í Nordic Property Assets sem þýðir að heildareignir Nordic Property munu nema 2,5 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 60 milljarða kr. Sjælsö hefur ákveðið að breyta um 15% af því sem það á inni hjá Property Group yfir í hlut í Nordic Property. Er þetta gert til að tryggja aðgang Sjælsö að endurgreiðslum fyrir fyrrgreind verkefni þegar markaðs- og fjármálaaðstæður leyfa. Sjælsö á nú ca. 31% af Nordic Property Assets. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Eitt af atriðunum við endurskipulagningu á Property Group í Danmörku er að Sjælsö Gruppen hefur ákveðið að breyta lánum til Property Group yfir í eignarhluta. Um er að ræða 300 milljónir danskra kr. eða um 7,3 milljarða kr. Þrotabú Samson á nú 15% í Sjælsö Gruppen en sá hlutur var áður í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar. Skilanefnd Straums fer svo aftur með stóran eignarhlut í Property Group. Forsaga málsins er sú, samkvæmt frétt í Jyllands Posten, að árið 2007 seldi Sjælsö töluvert af byggingarverkefnum í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi til Property. Afhending þeirra var á árunum 2008 til 2009 eftir því sem verkefnunum lauk. Property lenti í síðan í fjárhagsvandræðum og gat ekki staðið við sinn hluta af samningunum. Sjælsö valdi þá í fyrra að láta hluta af söluandvirðinu standa eftir í Property sem lán í staðinn að reyna að selja sig út úr verkefnunum í erfiðum markaðsaðstæðum. Liður í endurskipulagningu Property Group að öðru leyti felst í því að eignasafni þess er skutlað inn í Nordic Property Assets sem þýðir að heildareignir Nordic Property munu nema 2,5 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 60 milljarða kr. Sjælsö hefur ákveðið að breyta um 15% af því sem það á inni hjá Property Group yfir í hlut í Nordic Property. Er þetta gert til að tryggja aðgang Sjælsö að endurgreiðslum fyrir fyrrgreind verkefni þegar markaðs- og fjármálaaðstæður leyfa. Sjælsö á nú ca. 31% af Nordic Property Assets.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira