Danska ríkisútvarpið segir upp 40 stjórnendum 18. nóvember 2009 11:06 Danska ríkisútvarpið (DR) hefur ákveðið að segja upp 40 manns sem gegna stjórnunarstöðum innan stofnunarinnar. Er þetta liður í hagræðingu og endurskipulagningu DR sem staðið hefur um nokkurt skeið.Það var stjórn DR sem tók þessa ákvöðrun í gærkvöldi að því er segir í dönskum fjölmiðlum. Um er að ræða að fimmta hver stjórnandi DR fær uppsagnarbréf. Samhliða þessu verða gerðar verulegar breytingar á skipulagi DR og það einfaldað til muna.Michael Christiansen útvarpsstjóri DR segir í tilkynningu um breytingarnar að nýtt húsnæði stofnunarinnar sé tilbúið, náðst hafi tök á efnahag DR og nú geti allir starfsmennirnir einbeitt sér að styrkja framleiðsluna fyrir dagskrár DR. „Ég er viss um að nýtt skipulag muni hafa þetta í för með sér," segir Christiansen.DR verður skipt upp í fjórar deildir og nýr deildarstjóri ráðinn að hverri þeirra. Þeir munu svo aftur taka sæti í yfirstjórn DR. Deildirnar munu heita DR Nyheder, DR Oplysning, DR Kultur og DR Danmark. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danska ríkisútvarpið (DR) hefur ákveðið að segja upp 40 manns sem gegna stjórnunarstöðum innan stofnunarinnar. Er þetta liður í hagræðingu og endurskipulagningu DR sem staðið hefur um nokkurt skeið.Það var stjórn DR sem tók þessa ákvöðrun í gærkvöldi að því er segir í dönskum fjölmiðlum. Um er að ræða að fimmta hver stjórnandi DR fær uppsagnarbréf. Samhliða þessu verða gerðar verulegar breytingar á skipulagi DR og það einfaldað til muna.Michael Christiansen útvarpsstjóri DR segir í tilkynningu um breytingarnar að nýtt húsnæði stofnunarinnar sé tilbúið, náðst hafi tök á efnahag DR og nú geti allir starfsmennirnir einbeitt sér að styrkja framleiðsluna fyrir dagskrár DR. „Ég er viss um að nýtt skipulag muni hafa þetta í för með sér," segir Christiansen.DR verður skipt upp í fjórar deildir og nýr deildarstjóri ráðinn að hverri þeirra. Þeir munu svo aftur taka sæti í yfirstjórn DR. Deildirnar munu heita DR Nyheder, DR Oplysning, DR Kultur og DR Danmark.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira