Norski olíusjóðurinn fitnar í 50 þúsund milljarða 15. september 2009 08:39 Norski olíusjóðurinn heldur áfram að fitna og sína tölur að í ágúst náðu eignir hans verðmætinu rúmar 2.500 milljarðar norskra kr. eða rúmlega 50.000 milljarðar kr. Í ágúst einum nam eignaaukning sjóðsins 56 milljörðum norskra kr. eða vel yfir 1.000 milljörðum kr. Á öðrum ársfjórðungi ársins stækkaði sjóðurinn um 309 milljarða norskra kr., þar af voru fjármagnstekjurnar 270 milljarðar norskra kr. að því er segir í frétt um málið á vefsíðunni e24.no. Ástæðan fyrir þessari góðu ávöxtun hjá sjóðnum eru hækkanir á hlutabréfamörkuðum heimsins og lægri áhættuálög á vaxtamarkaði. Yngve Slyngstad forstjóri norska olíusjóðsins mátti þola harða gagnrýni eftir áramótin þegar í ljós kom að sjóðurinn hafði tapað 600 milljörðum norskra kr. á síðasta ári. Slyngstad sagði þá að þetta tap myndi endurheimtast á þessu ár og ef svo heldur sem horfir mun hann hafa rétt fyrir sér. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norski olíusjóðurinn heldur áfram að fitna og sína tölur að í ágúst náðu eignir hans verðmætinu rúmar 2.500 milljarðar norskra kr. eða rúmlega 50.000 milljarðar kr. Í ágúst einum nam eignaaukning sjóðsins 56 milljörðum norskra kr. eða vel yfir 1.000 milljörðum kr. Á öðrum ársfjórðungi ársins stækkaði sjóðurinn um 309 milljarða norskra kr., þar af voru fjármagnstekjurnar 270 milljarðar norskra kr. að því er segir í frétt um málið á vefsíðunni e24.no. Ástæðan fyrir þessari góðu ávöxtun hjá sjóðnum eru hækkanir á hlutabréfamörkuðum heimsins og lægri áhættuálög á vaxtamarkaði. Yngve Slyngstad forstjóri norska olíusjóðsins mátti þola harða gagnrýni eftir áramótin þegar í ljós kom að sjóðurinn hafði tapað 600 milljörðum norskra kr. á síðasta ári. Slyngstad sagði þá að þetta tap myndi endurheimtast á þessu ár og ef svo heldur sem horfir mun hann hafa rétt fyrir sér.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira