Actavis enn með í kaupum á Ratiopharm, verðið hækkar 7. desember 2009 10:45 Actavis er enn með í hópi áhugasamra kaupenda að þýska samheitalyfjafyrirtækinu Ratiopharm en um 12 lyfjafyrirtæki og fjárfestingarsjóðir lögðu fram óformleg tilboð í Ratiopharm fyrir helgina að því er segir í frétt á Reuters. Þar kemur einnig fram að verðið fyrir Ratiopharm hafi hækkað í þessum tilboðum. Stjórn Ratiopharm vinnur nú að því að fækka í þessum hópi áhugasamra kaupenda og velja úr þau fyrirtæki/fjárfesta sem fá að gera bindandi tilboð í fyrirtækið. Auk Actavis eru í hópnum lyfjafyrirtækin Pfizer, Sanoft-Aventis, Teva, Mylan, Watson Pharmaceuticals og kínverskt lyfjafyrirtæki. Í hópi fjárfestingarsjóða eru TPG, Permira, KKR, EQT og Advent í samvinnu við Goldman Sachs. Í síðustu viku tilkynnti VEM, móðurfélag Ratiopharm, um að bankarnir Commerzbank og BNP Paribas myndu standa að lánum til fjárfestingar sjóðanna í Ratiopharm og segir Reuters að það hafi leitt til þess að verðið á fyrirtækinu hefur farið hækkandi. VEM, sem er í eigu Merckle fjölskyldunnar, vonast til að fá um 3 milljarða evra fyrir Ratiopharm en fyrstu tilboðin frá fyrrgreindum lyfjafyrirtækjum og fjárfestingarsjóðum lágu á bilinu 2 til 2,5 milljarðar evra. Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Samstarf Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Actavis er enn með í hópi áhugasamra kaupenda að þýska samheitalyfjafyrirtækinu Ratiopharm en um 12 lyfjafyrirtæki og fjárfestingarsjóðir lögðu fram óformleg tilboð í Ratiopharm fyrir helgina að því er segir í frétt á Reuters. Þar kemur einnig fram að verðið fyrir Ratiopharm hafi hækkað í þessum tilboðum. Stjórn Ratiopharm vinnur nú að því að fækka í þessum hópi áhugasamra kaupenda og velja úr þau fyrirtæki/fjárfesta sem fá að gera bindandi tilboð í fyrirtækið. Auk Actavis eru í hópnum lyfjafyrirtækin Pfizer, Sanoft-Aventis, Teva, Mylan, Watson Pharmaceuticals og kínverskt lyfjafyrirtæki. Í hópi fjárfestingarsjóða eru TPG, Permira, KKR, EQT og Advent í samvinnu við Goldman Sachs. Í síðustu viku tilkynnti VEM, móðurfélag Ratiopharm, um að bankarnir Commerzbank og BNP Paribas myndu standa að lánum til fjárfestingar sjóðanna í Ratiopharm og segir Reuters að það hafi leitt til þess að verðið á fyrirtækinu hefur farið hækkandi. VEM, sem er í eigu Merckle fjölskyldunnar, vonast til að fá um 3 milljarða evra fyrir Ratiopharm en fyrstu tilboðin frá fyrrgreindum lyfjafyrirtækjum og fjárfestingarsjóðum lágu á bilinu 2 til 2,5 milljarðar evra.
Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Samstarf Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira