Tekist á um Arsenal 10. maí 2009 13:26 Rússneski landsliðsmaðurinn Andrey Arshavin leikur með Arsenal. Mynd/ Nordic Photos/Getty Images Kaupsýslumaðurinn Stephen Perry reynir hvað hann getur til að tryggja dreifða eignaraðild í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. Bandaríski viðskiptajöfurinn Stan Kroenke sem á 28,3% hlut í félaginu reyndi nýverið að fjárfesta í 8% sem er í eigu Carr-fjölskyldunnar. Þá er búist við að rússenski stálrisinn Alisher Usmanov blandi sér einnig í baráttuna en nú þegar á hann 25% hlut í knattspyrnufélaginu. Heimildir herma að Carr-fjölskyldan hafi hafnað tilboði Kroenke sem hljóðaði upp á rúmlega 50 milljónir punda eða jafnvirði 6,3 milljarða króna. Fjölskyldan mun þess í stað hafa boðið Perry að kaupa hlutinn. Talið er allt eins líklegt að fjölskyldan sé með þessu að reyna að þrýsta verðið upp og fá stóru hluthafana til að greiða mun meira fyrir hlut þeirra í félaginu. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kaupsýslumaðurinn Stephen Perry reynir hvað hann getur til að tryggja dreifða eignaraðild í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. Bandaríski viðskiptajöfurinn Stan Kroenke sem á 28,3% hlut í félaginu reyndi nýverið að fjárfesta í 8% sem er í eigu Carr-fjölskyldunnar. Þá er búist við að rússenski stálrisinn Alisher Usmanov blandi sér einnig í baráttuna en nú þegar á hann 25% hlut í knattspyrnufélaginu. Heimildir herma að Carr-fjölskyldan hafi hafnað tilboði Kroenke sem hljóðaði upp á rúmlega 50 milljónir punda eða jafnvirði 6,3 milljarða króna. Fjölskyldan mun þess í stað hafa boðið Perry að kaupa hlutinn. Talið er allt eins líklegt að fjölskyldan sé með þessu að reyna að þrýsta verðið upp og fá stóru hluthafana til að greiða mun meira fyrir hlut þeirra í félaginu.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira