U2 hagnast um 50 milljarða á tónleikaferð 28. júlí 2009 11:23 Rokksveitin U2 er nú á tónleikaferð um heiminn og þess er vænst að yfir þrjár milljónir manna muni mæta á tónleika þeirra. Áætlað er að hagnaður U2 af förinni verði um 50 milljarðar kr. Í frétt um málið á business.dk segir að þann 11. og 12. júlí hafi U2 leikið á algerlega uppseldum tónleikum á Stade de France. Tímaritið Billboard áætlar að hagnaður sveitarinnar af þeim tónleikum einum nemi rúmlega 2,5 milljörðum kr. Fyrstu sex tónleikarnir á „360 degrees" tónleikaferðinni hafi gefið U2 um 7,2 milljarða í aðra hönd. Alls mun U2 koma fram á 44 tónleikum á ferðalagi sínu. Þetta eru þó ekki allt hreinar tekjur í vasa meðlima U2 því áætlað er að kostnaður sveitarinnar af tónleikaferðinni nemi rúmum 12 milljörðum kr. U2 er ekki mikið fyrir að borga of mikið af sköttum af tekjum sínum. Nefnir business.dk það að fyrir nokkrum árum hafi sveitin flutt lögheimili sitt frá Írlandi til Hollands þar sem skattareglur eru ekki eins íþyngjandi fyrir pyngju U2. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rokksveitin U2 er nú á tónleikaferð um heiminn og þess er vænst að yfir þrjár milljónir manna muni mæta á tónleika þeirra. Áætlað er að hagnaður U2 af förinni verði um 50 milljarðar kr. Í frétt um málið á business.dk segir að þann 11. og 12. júlí hafi U2 leikið á algerlega uppseldum tónleikum á Stade de France. Tímaritið Billboard áætlar að hagnaður sveitarinnar af þeim tónleikum einum nemi rúmlega 2,5 milljörðum kr. Fyrstu sex tónleikarnir á „360 degrees" tónleikaferðinni hafi gefið U2 um 7,2 milljarða í aðra hönd. Alls mun U2 koma fram á 44 tónleikum á ferðalagi sínu. Þetta eru þó ekki allt hreinar tekjur í vasa meðlima U2 því áætlað er að kostnaður sveitarinnar af tónleikaferðinni nemi rúmum 12 milljörðum kr. U2 er ekki mikið fyrir að borga of mikið af sköttum af tekjum sínum. Nefnir business.dk það að fyrir nokkrum árum hafi sveitin flutt lögheimili sitt frá Írlandi til Hollands þar sem skattareglur eru ekki eins íþyngjandi fyrir pyngju U2.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira