Afskriftir lána námu 13,4 milljörðum punda 5. ágúst 2009 10:04 Forsvarsmenn breska bankans, Lloyds TSB sem tapaði fjórum milljörðum punda á fyrstu sex mánuðum ársins, segja að afskriftum vegna lána sem fallið hafa í vanskil muni snarfækka á næstu mánuðum. Bankinn afskrifaði lán fyrir 13,4 milljarða punda á tímabilinu sem er met þar í landi. Sérfræðingar höfðu spáð því að afskritir bankans, að mestu leyti vegna fyrirtækjalána og fasteignalána til einstaklinga, myndu nema 11,3 milljörðum punda. Afskriftirnar voru því 18,6% meiri en spár höfðu gert ráð fyrir. Breska ríkisstjórnin bjargaði bankanum frá gjaldþroti í september síðastliðnum með því að leggja bankanum til 17 milljarða punda. Um 80% af afskriftum lána Lloyds á þessu hálfa ári má rekja til yfirtöku bankans á HBOS í september. Fyrr í sumar fjallaði Vísir um fjöldauppsagnir hjá Lloyds bankanum sem sjá má hér að neðan. Tengdar fréttir Uppsagnir hjá Lloyds TSB stefna í 8,200 það sem af er ári Breski bankinn, Lloyds TSB, hyggst segja upp 1,200 starfsmönnum á næstunni. Uppsagnirnar gera það að verkum að um 8,200 manns hafa misst atvinnu sína hjá bankanum á árinu. 16. júlí 2009 14:08 Gríðarlegt tap hjá Lloyds Breski bankinn Lloyds, sem er að hluta í eigu breska ríkisins, tapaði fjórum milljörðum punda á fyrstu sex mánuðum ársins. 5. ágúst 2009 07:55 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmenn breska bankans, Lloyds TSB sem tapaði fjórum milljörðum punda á fyrstu sex mánuðum ársins, segja að afskriftum vegna lána sem fallið hafa í vanskil muni snarfækka á næstu mánuðum. Bankinn afskrifaði lán fyrir 13,4 milljarða punda á tímabilinu sem er met þar í landi. Sérfræðingar höfðu spáð því að afskritir bankans, að mestu leyti vegna fyrirtækjalána og fasteignalána til einstaklinga, myndu nema 11,3 milljörðum punda. Afskriftirnar voru því 18,6% meiri en spár höfðu gert ráð fyrir. Breska ríkisstjórnin bjargaði bankanum frá gjaldþroti í september síðastliðnum með því að leggja bankanum til 17 milljarða punda. Um 80% af afskriftum lána Lloyds á þessu hálfa ári má rekja til yfirtöku bankans á HBOS í september. Fyrr í sumar fjallaði Vísir um fjöldauppsagnir hjá Lloyds bankanum sem sjá má hér að neðan.
Tengdar fréttir Uppsagnir hjá Lloyds TSB stefna í 8,200 það sem af er ári Breski bankinn, Lloyds TSB, hyggst segja upp 1,200 starfsmönnum á næstunni. Uppsagnirnar gera það að verkum að um 8,200 manns hafa misst atvinnu sína hjá bankanum á árinu. 16. júlí 2009 14:08 Gríðarlegt tap hjá Lloyds Breski bankinn Lloyds, sem er að hluta í eigu breska ríkisins, tapaði fjórum milljörðum punda á fyrstu sex mánuðum ársins. 5. ágúst 2009 07:55 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Uppsagnir hjá Lloyds TSB stefna í 8,200 það sem af er ári Breski bankinn, Lloyds TSB, hyggst segja upp 1,200 starfsmönnum á næstunni. Uppsagnirnar gera það að verkum að um 8,200 manns hafa misst atvinnu sína hjá bankanum á árinu. 16. júlí 2009 14:08
Gríðarlegt tap hjá Lloyds Breski bankinn Lloyds, sem er að hluta í eigu breska ríkisins, tapaði fjórum milljörðum punda á fyrstu sex mánuðum ársins. 5. ágúst 2009 07:55