Bresk bæjarfélög fá 20 milljarða fyrir áramót 5. október 2009 15:17 Bresk bæjar- og sveitarfélög munu fá 100 milljónir punda, eða um 20 milljarða kr., úr þrotabúum íslensku bankanna fyrir áramót. Af þessari upphæð eru 70 milljónir punda eða um 14 milljarðar kr. þegar komnar í hús. Þetta kemur fram í frétt í blaðinu Independent sem segir að Samtök sveitarfélaga í Bretlandi LGA muni tilkynna um þessar endurheimtur í dag. Fyrrgreind upphæð, þ.e. 70 milljónir punda, hefur fengist úr bönkunum Heritable (í eigu Landsbankans) og Singer % Friedlander (í eigu Kaupþings). Hinsvegar hefur ekkert fengist greitt úr búum Glitnis og Landsbankans. Samkvæmt tilkynningu LGA telja samtökin að megnið af þeim upphæðum sem bæjar- og sveitarfélögin töpuðu í íslenska bankahruninu muni fást endurgreiddar. Ensk sveitar- og bæjarfélög töpuðu 954 milljónum punda og slík félög í Wales töpuðu 60 milljónum punda. Alls er tapið því rúmlega milljarður punda eða ríflega 200 milljarðar kr. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bresk bæjar- og sveitarfélög munu fá 100 milljónir punda, eða um 20 milljarða kr., úr þrotabúum íslensku bankanna fyrir áramót. Af þessari upphæð eru 70 milljónir punda eða um 14 milljarðar kr. þegar komnar í hús. Þetta kemur fram í frétt í blaðinu Independent sem segir að Samtök sveitarfélaga í Bretlandi LGA muni tilkynna um þessar endurheimtur í dag. Fyrrgreind upphæð, þ.e. 70 milljónir punda, hefur fengist úr bönkunum Heritable (í eigu Landsbankans) og Singer % Friedlander (í eigu Kaupþings). Hinsvegar hefur ekkert fengist greitt úr búum Glitnis og Landsbankans. Samkvæmt tilkynningu LGA telja samtökin að megnið af þeim upphæðum sem bæjar- og sveitarfélögin töpuðu í íslenska bankahruninu muni fást endurgreiddar. Ensk sveitar- og bæjarfélög töpuðu 954 milljónum punda og slík félög í Wales töpuðu 60 milljónum punda. Alls er tapið því rúmlega milljarður punda eða ríflega 200 milljarðar kr.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira