Hádegisverður með Buffet ódýrari en áður 27. júní 2009 09:46 Auðkýfingurinn Warren Buffett fær sér eftirrétt. Hádegisverður með auðkýfingnum Warren Buffett er fimmtungi ódýrari nú enn fyrir ári síðan ef eitthvað er að marka árlegt uppboð sem haldið í góðgerðarskyni. Hádegisverður með Buffet fór á rúmlega 1,7 milljón dollara eða 217 milljónir króna samanborið við 2,2 milljón dollara í fyrra en það var áður en fjármálakreppan skall á af fullum þunga. Þetta er í tíunda sinn sem uppboðið fer fram en ágóði þess rennur til heimilislausra og fátækra í San Francisco. Vinningshafanum gefst tækifæri á að taka með sér sjö vini og snæða hádegisverð með næstríkasta manni heims, Warren Buffet, á veitingastaðnum Smith & Wollensky's í New York. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hádegisverður með auðkýfingnum Warren Buffett er fimmtungi ódýrari nú enn fyrir ári síðan ef eitthvað er að marka árlegt uppboð sem haldið í góðgerðarskyni. Hádegisverður með Buffet fór á rúmlega 1,7 milljón dollara eða 217 milljónir króna samanborið við 2,2 milljón dollara í fyrra en það var áður en fjármálakreppan skall á af fullum þunga. Þetta er í tíunda sinn sem uppboðið fer fram en ágóði þess rennur til heimilislausra og fátækra í San Francisco. Vinningshafanum gefst tækifæri á að taka með sér sjö vini og snæða hádegisverð með næstríkasta manni heims, Warren Buffet, á veitingastaðnum Smith & Wollensky's í New York.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira