Mesta atvinnuleysi á evrusvæðinu í áratug Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 2. ágúst 2009 19:46 Evran Atvinnuleysi í evrulöndunum sextán hefur ekki verið meira í áratug, en það teygði sig í 9,4 prósent í júnímánuði. Fjöldi atvinnulausra jókst um 158 þúsund í mánuðinum. Atvinnulausir eru því 14,9 milljónir samtals í löndum þar sem evran er notuð sem gjaldmiðill. Minnst var atvinnuleysið í Hollandi, eða rúm þrjú prósent, en mest á Spáni, eða um átján prósent. Ungmennum á evrusvæðinu gengur sérstaklega illa að finna vinnu, en einn af hverjum fimm einstaklingum undir 25 ára aldri er atvinnulaus. Á móti kemur að mjög hefur dregið úr verðbólgu á svæðinu og hefur nú mælst verðhjöðnun á ársgrundvelli tvo mánuði í röð. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Atvinnuleysi í evrulöndunum sextán hefur ekki verið meira í áratug, en það teygði sig í 9,4 prósent í júnímánuði. Fjöldi atvinnulausra jókst um 158 þúsund í mánuðinum. Atvinnulausir eru því 14,9 milljónir samtals í löndum þar sem evran er notuð sem gjaldmiðill. Minnst var atvinnuleysið í Hollandi, eða rúm þrjú prósent, en mest á Spáni, eða um átján prósent. Ungmennum á evrusvæðinu gengur sérstaklega illa að finna vinnu, en einn af hverjum fimm einstaklingum undir 25 ára aldri er atvinnulaus. Á móti kemur að mjög hefur dregið úr verðbólgu á svæðinu og hefur nú mælst verðhjöðnun á ársgrundvelli tvo mánuði í röð.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira