Ford keyrir út úr kreppunni 23. júlí 2009 14:19 Bílaframleiðandinn Ford skilaði mun betra uppgjöri á öðrum ársfjórðungi en sérfræðingar gerðu ráð fyrir. Nettóhagnaður Ford nam 2,8 milljörðum dollara, að mestu vegna endurskipulagningar á skuldum. Tap varð af reglulegri starfsemi Ford upp á rúmlega 400 milljónir dollara eða um 21 sent á hlut. Sérfræðingar höfðu hinsvegar gert ráð fyrir að tapið næmi 50 sentum á hlut. Eftir að Ford birti uppgjör sitt hækkuðu hlutir í félaginu um 9% á mörkuðum vestan hafs. Ford segist nú reikna með að reksturinn verði kominn á eðlilegt skrið árið 2011 og að þá verði hagnaður af reglulegri starfsemi bæði í Norður Ameríku og annarsstaðar í heiminum, að því er segir á vefsíðunni euroinvestor. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bílaframleiðandinn Ford skilaði mun betra uppgjöri á öðrum ársfjórðungi en sérfræðingar gerðu ráð fyrir. Nettóhagnaður Ford nam 2,8 milljörðum dollara, að mestu vegna endurskipulagningar á skuldum. Tap varð af reglulegri starfsemi Ford upp á rúmlega 400 milljónir dollara eða um 21 sent á hlut. Sérfræðingar höfðu hinsvegar gert ráð fyrir að tapið næmi 50 sentum á hlut. Eftir að Ford birti uppgjör sitt hækkuðu hlutir í félaginu um 9% á mörkuðum vestan hafs. Ford segist nú reikna með að reksturinn verði kominn á eðlilegt skrið árið 2011 og að þá verði hagnaður af reglulegri starfsemi bæði í Norður Ameríku og annarsstaðar í heiminum, að því er segir á vefsíðunni euroinvestor.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira