Tap á íslensku bönkunum verður kosningamál í Kent 14. maí 2009 09:34 Kjördæminu Kent í Englandi er stjórnað af Íhaldsflokknum sem raunar hefur mikinn meirihluta í sveitarstjórnum héraðsins. En kosningar eru framundan og tap sveitarstjórnanna á íslensku bönkunum verður eitt af kosningarmálunum. Í umfjöllun um málið á BBC segir að reiknað sé með að stjórn Íhaldsflokksins haldi í kosningunum þann 4. Júní n.k. enda meirihlutinn mikill en Íhaldsmenn ráða 56 stjórnum á móti 20 hjá Verkamannaflokknum en Frjálslyndir eru síðan með sex stjórnir. BBC segir að 50 milljón punda, eða 9,6 milljarða kr., tap sveitarstjórnanna á íslensku bönkunum verði eitt aðal kosningamálið. Bæði Verkamannaflokkurinn og Frjálslyndir vilja að kjósendur refsi Íhaldsflokknum fyrir að hafa farið gáleysislega með almanna fé með því að setja það inn á hávaxtareikninga hjá íslensku bönkunum í Bretlandi. Fé sem mjög óljóst er hvort nokkurn tímann muni endurheimtast. „Báðir flokkarnir hafa hvatt kjósendur til að láta Íhaldsmenn finna fyrir því og reiði almennings yfir málinu gæti skilað sér í kjörkassana," segir í frétt BBC. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kjördæminu Kent í Englandi er stjórnað af Íhaldsflokknum sem raunar hefur mikinn meirihluta í sveitarstjórnum héraðsins. En kosningar eru framundan og tap sveitarstjórnanna á íslensku bönkunum verður eitt af kosningarmálunum. Í umfjöllun um málið á BBC segir að reiknað sé með að stjórn Íhaldsflokksins haldi í kosningunum þann 4. Júní n.k. enda meirihlutinn mikill en Íhaldsmenn ráða 56 stjórnum á móti 20 hjá Verkamannaflokknum en Frjálslyndir eru síðan með sex stjórnir. BBC segir að 50 milljón punda, eða 9,6 milljarða kr., tap sveitarstjórnanna á íslensku bönkunum verði eitt aðal kosningamálið. Bæði Verkamannaflokkurinn og Frjálslyndir vilja að kjósendur refsi Íhaldsflokknum fyrir að hafa farið gáleysislega með almanna fé með því að setja það inn á hávaxtareikninga hjá íslensku bönkunum í Bretlandi. Fé sem mjög óljóst er hvort nokkurn tímann muni endurheimtast. „Báðir flokkarnir hafa hvatt kjósendur til að láta Íhaldsmenn finna fyrir því og reiði almennings yfir málinu gæti skilað sér í kjörkassana," segir í frétt BBC.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira