Kalifornía gæti fengið milljarða tekjur af kannabis 17. júlí 2009 14:08 Tillaga um að lögleiða kannabis hefur legið frammi á ríkisþingi Kaliforníu í nokkra mánuði. Nú hafa útreikningar frá skattyfirvöldum ríkisins sýnt að tómir sjóðir Kaliforníu gætu fengið 1,4 milljarða dollara eða tæplega 180 milljarða kr. ef af lögleiðingunni verður. Sökum þessa ætlar flutningsmaður tillögunnar að breyta henni þannig að fella út ákvæðið um að Kalifornía getur ekki fengið skatttekjur af kannabissölu fyrr en bandarísk stjórnvöld hafi lögleitt kannabis. Flutningsmaður tillögunnar er demókratinn Tom Ammiano. Þetta kemur fram í frétt á fréttaveitunni breitbart.com. Eins og kunnugt er af fréttum rambar Kalifornía nú á barmi gjaldþrots og þing ríkisins fundar nú um allar mögulegar leiðir til að minnka fjárlagahallann sem nemur rúmlega 26 milljörðum dollara. Samkvæmt útreikningum skattsins gæti ríkið fengið 990 milljónar dollara með sérstöku kannabis-gjaldi, svipuðu og áfengisgjaldið er. Þar að auki kæmu svo 392 milljónir dollara til viðbótar í söluskatt. Ammiano hefur rökstutt tillögu sína sem leið til að aðstoða við að létta á fjárhagsstöðu Kaliforníu. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tillaga um að lögleiða kannabis hefur legið frammi á ríkisþingi Kaliforníu í nokkra mánuði. Nú hafa útreikningar frá skattyfirvöldum ríkisins sýnt að tómir sjóðir Kaliforníu gætu fengið 1,4 milljarða dollara eða tæplega 180 milljarða kr. ef af lögleiðingunni verður. Sökum þessa ætlar flutningsmaður tillögunnar að breyta henni þannig að fella út ákvæðið um að Kalifornía getur ekki fengið skatttekjur af kannabissölu fyrr en bandarísk stjórnvöld hafi lögleitt kannabis. Flutningsmaður tillögunnar er demókratinn Tom Ammiano. Þetta kemur fram í frétt á fréttaveitunni breitbart.com. Eins og kunnugt er af fréttum rambar Kalifornía nú á barmi gjaldþrots og þing ríkisins fundar nú um allar mögulegar leiðir til að minnka fjárlagahallann sem nemur rúmlega 26 milljörðum dollara. Samkvæmt útreikningum skattsins gæti ríkið fengið 990 milljónar dollara með sérstöku kannabis-gjaldi, svipuðu og áfengisgjaldið er. Þar að auki kæmu svo 392 milljónir dollara til viðbótar í söluskatt. Ammiano hefur rökstutt tillögu sína sem leið til að aðstoða við að létta á fjárhagsstöðu Kaliforníu.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira