Tveir turnar standa eftir kreppuna Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. júlí 2009 10:44 Framtíð JPMorgan virðist vera björt. Eftir eina verstu fjármálakreppu sem skekið hefur heiminn frá því í kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar er allt útlit fyrir að tveir turnar standi eftir í bandarísku bankakerfi. Umræddir bankar eru JPMorgan Chase og Goldman Sachs. Í dagblaðinu New York Times er fjallað um málið og minnt á að Goldman Sachs skilaði umtalsverðum hagnaði á öðrum ársfjórðungi. Þá nam hagnaður JPMorgan 2,7 milljörðum dala sem jafngildir um 343 milljörðum íslenskra króna. „Það versta er afstaðið í fjármálakreppunni. Það verður ennþá bókfært tap víða og það er langt í að lánamarkaðir virki eðlilega, þannig að enn gæti ýmislegt breyst. En JPMorgan Chase og Goldman Sachs standa núna uppi sem sigurvegarar," segir í New York Times, en þó er bent á að Citigroup og Bank of America gætu átt mjög farsæla framtíð. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eftir eina verstu fjármálakreppu sem skekið hefur heiminn frá því í kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar er allt útlit fyrir að tveir turnar standi eftir í bandarísku bankakerfi. Umræddir bankar eru JPMorgan Chase og Goldman Sachs. Í dagblaðinu New York Times er fjallað um málið og minnt á að Goldman Sachs skilaði umtalsverðum hagnaði á öðrum ársfjórðungi. Þá nam hagnaður JPMorgan 2,7 milljörðum dala sem jafngildir um 343 milljörðum íslenskra króna. „Það versta er afstaðið í fjármálakreppunni. Það verður ennþá bókfært tap víða og það er langt í að lánamarkaðir virki eðlilega, þannig að enn gæti ýmislegt breyst. En JPMorgan Chase og Goldman Sachs standa núna uppi sem sigurvegarar," segir í New York Times, en þó er bent á að Citigroup og Bank of America gætu átt mjög farsæla framtíð.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira